Blessun lögð yfir kaup Haga á Reykjavíkur Apóteki Samkeppnieftirlitið gerir engar athugasemdir við kaup Haga á Reykjavíkur Apóteki. Þetta kemur fram í ákvörðun eftirlitsins sem tók samrunann til skoðunar. Viðskipti innlent 30. ágúst 2019 17:07
111 flugmenn Icelandair færðir í hálft starf Kyrrsetning Boeing 737-MAX flugvéla Icelandair veldur því að flugfélagið þarf að hátt í 150 flugmenn þurfa ýmist að fara í hálft starf hjá félaginu eða fara út hlutverki flugstjóra í starf flugmanns. Viðskipti innlent 30. ágúst 2019 13:48
Brim hagnaðist um 1,5 milljarða Útgerðarfélagið Brim hagnaðist um 10,7 milljónir evra á fyrri helmingi ársins eða sem nemur 1,5 milljörðum króna. Viðskipti innlent 29. ágúst 2019 19:13
Icelandair skoðar loftgæði í háloftunum Upplýsingafulltrúi Icelandair segir að félagið hafi gengið lengra en mörg önnur til að bæta loftgæði í háloftunum. Viðskipti innlent 29. ágúst 2019 12:45
Breska félagið Miton selur allt í Arion banka Beska eignastýringarfyrirtækið Miton Asset Management hefur á síðustu dögum selt allan eignarhlut sinn í bankanum. Viðskipti innlent 29. ágúst 2019 07:00
Mikil ókyrrð á Keflavíkurflugvelli vegna breytinga á vaktakerfi starfsmanna Breytingarnar eru liður í hagræðingaraðgerðum Isavia vegna minni umsvifa á Keflavíkurflugvelli. Innlent 28. ágúst 2019 14:13
Dráttur á notkun MAX-véla Icelandair helsta ástæða meiri svartsýni en áður Tafir sem orðið hafa á því að Icelandair geti tekið Boeing 737 MAX þoturnar eru stærsta ástæða þess að Seðlabankinn er svartsýnni á það en áður hversu hratt ferðaþjónustan muni vinda ofan af áföllum sem yfir hana dunið að undanförnu. Viðskipti innlent 28. ágúst 2019 12:15
Kaldalón skráð á markað á föstudaginn Fasteignaþróunarfélagið Kaldalón verður skráð á First North markaðinn næstkomandi föstudag. Forsvarsmenn Kaldalóns hafa að undanförnu fundað með lífeyrissjóðum og markaðsaðilum til að kynna félagið. Viðskipti innlent 28. ágúst 2019 10:30
Þjóðin stendur nú einkar vel að vígi Úlfar Steindórsson, forstjóri Toyota á Íslandi og stjórnarformaður Icelandair Group, sér fyrir sér að bætur frá Boeing til flugfélagsins verði að hluta til í formi reiðufjár. Bílasala hefur ekki aukist þótt kjarasamningar séu í höfn og óviss varðandi WOW Air er frá. Viðskipti innlent 28. ágúst 2019 09:45
Flugliðar undirbúa hópmálsókn gegn Icelandair Hópur flugliða sem starfar hjá Icelandair undirbýr nú hópmálsókn á hendur fyrirtækinu vegna skaða sem þeir telja sig hafa orðið fyrir vegna skertra loftgæða um borð. Innlent 27. ágúst 2019 19:25
Rekstur Símans stöðugur en hagnaður minnkar lítillega Tekjur á öðrum ársfjórðungi félagsins árið 2019 námu 7.115 milljónum króna samanborið við 7.153 milljónir króna á sama tímabili 2018 og lækkuðu um 0,5% milli tímabila. Viðskipti innlent 27. ágúst 2019 19:00
Akureyringar fá sína H&M Um er að ræða fjórðu verslun sænsku keðjunnar sem opnar hér á landi. Viðskipti innlent 27. ágúst 2019 08:58
Seldi fyrir 460 milljónir í Símanum Bandaríski vogunarsjóðurinn Eaton Vance Management seldi í gær 100 milljón hluti í Símanum. Sjóðurinn átti 488 milljónir hluta en eru 388 milljón í dag. Viðskipti innlent 27. ágúst 2019 07:22
Skoða flutning MAX-vélanna Það er nú til skoðunar hjá Icelandair að flytja Boeing 737 MAX-vélar sínar úr landi. Viðskipti innlent 26. ágúst 2019 06:00
Varaformaður stjórnarinnar keypti fyrir 77 milljónir í Icelandair Ómar Benediktsson keypti á þriðja tímanum í dag rúmlega 10,7 milljón hluti í félaginu. Viðskipti innlent 22. ágúst 2019 15:11
Icelandair fagnar tillögum um forgang á uppbyggingu Egilsstaðaflugvallar Icelandair fagnar þeirri tillögu sem kemur fram í drögum að grænbók um stefnu stjórnvalda í málefnum flugrekstrar og flugtengdrar starfsemi á Íslandi, að uppbygging Egilsstaðaflugvallar verði sett í forgang hvað varðar uppbyggingu á varaflugvöllum fyrir Keflavíkurflugvöllum. Innlent 21. ágúst 2019 11:15
Ofmátu tekjur og vanmátu kostnað en sjá fram á betri vetur Dagurinn var fjarskiptafyrirtækinu Sýn erfiður í Kauphöllinni. Viðskipti innlent 20. ágúst 2019 16:30
MAX-þoturnar ekki í notkun á þessu ári Icelandair gerir ekki ráð fyrir að Boeing 737 MAX-vélar verði teknar aftur í rekstur fyrir árslok, að því er fram kemur í tilkynningu frá flugfélaginu. Viðskipti innlent 16. ágúst 2019 19:23
Icelandair endurgreiddi farþega í mætingarskyldumáli en hafnaði ábyrgð Formaður Neytendasamtakanna setur þó spurningamerki við það að flugfélagið hafi ekki viðurkennt ábyrgð í málinu. Viðskipti innlent 16. ágúst 2019 18:48
Novator og Lego leggja háar fjárhæðir í nýjan fjölspilunarleik Klang þróar fjölspilunarleikinn Seed og bindur fyrirtækið við að hann muni endurskilgreina fjölspilunarupplifun á netinu. Viðskipti innlent 16. ágúst 2019 13:22
Minntust látins félaga með lágflugi Þrjár Boeing-farþegaþotur á vegum Icelandair flugu lágflug yfir höfuðborgarsvæðið í gær. Innlent 16. ágúst 2019 07:37
HB Grandi verður Brim og samþykkti umdeild kaup Kaup HB Granda á sölufélögum ÚR, sem er stærsti hluthafi í HB Granda, hafa verið umdeild. Viðskipti innlent 15. ágúst 2019 21:20
Rauður dagur í Kauphöllinni skýrist af áhyggjum erlendis og afkomuviðvörun Flest fyrirtæki í Kauphöllinni lækkuðu í dag. Viðskipti innlent 15. ágúst 2019 16:36
Reitir vara við afkomu vegna verri rekstrarhorfa Fasteignafélagið Reitir hefur lækkað afkomuspá spína í ljósi þess að rekstrarhorfur hafi þróast til heldur verri vegar. Viðskipti innlent 15. ágúst 2019 15:55
Hefðu tapað 1,1 milljón flugsæta Icelandair hefði getað tapað hátt í 1,1 milljón flugsæta vegna kyrrsetningar MAX-vélanna ef félagið hefði ekki gripið til mótvægisaðgerða samkvæmt greiningu leiðandi greiningarfyrirtækis. Viðskipti innlent 15. ágúst 2019 08:00
Carnegie metur Arion 7,5 prósentum yfir markaðsgengi Greinendur sænska fjárfestingarbankans Carnegie meta gengi hlutabréfa í Arion banka á 6,4 sænskar krónur á hlut sem er um 7,5 prósentum yfir markaðsgengi. Viðskipti innlent 15. ágúst 2019 06:00
Efla hagnast um 328 milljónir Verkfræðistofan Efla hagnaðist um 328 milljónir á síðasta ári samanborið við 418 milljónir á árinu 2017. Þetta kemur fram í nýbirtum ársreikningi fyrirtækisins. Viðskipti innlent 15. ágúst 2019 06:00
Bakkavör hríðlækkað frá skráningu Gengi hlutabréfa Bakkavarar í kauphöllinni í London hefur lækkað verulega frá því að félagið var skráð á markað í nóvember 2017. Viðskipti erlent 14. ágúst 2019 09:00
Samdráttur í launakostnaði of lítill Greinandi Capacent segir að launaliðurinn í uppgjöri Icelandair hafi valdið vonbrigðum Viðskipti innlent 14. ágúst 2019 06:00