
Víkingar vilja sýna yfirburði sína í undanúrslitum
Bjarki Ómarsson, Victor Guðmundsson, Kristall Máni Ingason og Adam Ægir Pálsson keppa í FIFA 21 í leikjaþættinum Galið. Þátturinn er gerður af Albumm og kemur út hér á Vísi.
Leikjavísir skoðar helstu leikina, nýjustu stiklurnar og almennt fjör.
Bjarki Ómarsson, Victor Guðmundsson, Kristall Máni Ingason og Adam Ægir Pálsson keppa í FIFA 21 í leikjaþættinum Galið. Þátturinn er gerður af Albumm og kemur út hér á Vísi.
Stærsta rafíþróttamót heims, heimsmeistaramótið í League of Legends, verður haldið í Reykjavík dagana 5. október til 6. nóvember. Þetta staðfestu Riot Games, framleiðendur vinsæla tölvuleiksins og skipuleggjendur mótsins, fyrr í dag.
Stelpurnar í Babe Patrol ætla að skella sér til Verdansk í kvöld og munu spila Warzone í streymi kvöldsins.
Stelpurnar í Queens ætla að spila leikinn A Way Out í kvöld. Þá munu þær þurfa að snúa bökum saman til að sleppa úr fangelsi og komast undan yfirvöldum.
Mánudagsstreymi GameTíví gengur í kvöld út á það sem strákarnir eru þekktir fyrir að eiga erfitt með. Samvinnu og þrautir.
Það eru bölvuð vandræði í Svíþjóð. Árið er 1989 og vélmenni hafa tekið yfir landið og myrt flesta íbúa. Þetta er sögusvið Generation Zero, sem er til skoðunar í Sandkassa GameTíví í kvöld.
Höskuldur Gunnlaugsson, Gary Martin, Birkir Már Sævarsson og Birgir Steinn Stefánsson keppa í FIFA 21 í leikjaþættinum Galið. Þátturinn er gerður af Albumm og kemur út hér á Vísi.
Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum.
Stelpurnar í Babe Patrol mæta til leiks í sínum fyrsta þætti hjá GameTíví í kvöld.
Starborne: Sovereign Space, leikur íslenska fyrirtækisins Solid Clouds, rataði nýverið á lista stórs leikjamiðils yfir tíu bestu herkænskuleiki heimsins. Þar er leikurinn á lista með stærstu og vinsælustu leikjum heims eins og Civilization.
Það verður sannkölluð partístemning hjá stelpunum í Queens í kvöld. Þær ætla að draga fram sýndaveruleikagleraugu og spila leikinn Beat Saber.
Á þremur vikum hafa þrjár milljónir manna spilað nýjasta leik CCP í Kína. Fyrirtækið segir viðtökurnar við símaleiknum EVE Echoes frábærar.
Hinir þrautþjálfuðu íþróttamenn GameTíví ætla að spila leikinn Tokyo Olympics í straymi kvöldsins. Þá munu þeir etja kappi í vinsælustu íþróttum Ólympíuleikanna og öðrum.
Börn í Kína mega einungis spila netleiki í þrjá tíma á viku. Leikjafyrirtækjum hefur verið gert að ganga úr skugga um að börn geti ekki spilað slíka leiki nema frá klukkan átta til níu að kvöldi á föstudags, laugardags og sunnudagskvöldum.
Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum.
Víkingarnir Adam Ægir og Kristall Máni mæta HK-ingnum Ívari Erni og bassaleikaranum Hálfdáni Árnasyni í FIFA 21 í leikjaþættinum Galið. Þátturinn er gerður af Albumm og kemur út á fimmtudögum hér á Vísi.
Félagarnir í tölvuleikjaþættinum GameTíví fá Gunnar Nelson til að spila með sér í kvöld. Liðið sem tapar þarf að taka út refsingu og borða eldheitar sósur.
Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum.
Bjarki Bomarz, Doctor Victor, Tómas Welding og Birkir Snær Sigurðsson keppa í FIFA 21 í leikjaþættinum Galið.
Dagskrá GameTíví verður aukin verulega í haust. Öflugir streymarar munu streyma undir merkjum GameTíví, fjórum sinnum í viku.
Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum.
Króli, Luigi, Ízleifur og Logi keppa í FIFA 21 í fyrsta þætti af Albumm leikjaþáttunum Galið sem hefja göngu sína í dag. Fyrsti þátturinn er kominn inn á Vísi.
Undanfarna mánuði hefur útgáfu fjölmargra tölvuleikja verið frestað. Það hefur leitt til lítillar útgáfu leikja en í haust stefnir í að breyting verði þar á. Fjölmargir leikir munu líta dagsins ljóst á næstu mánuðum.
Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum.
Elstu menn muna þá daga á árum áður, þegar heimurinn og við sjálf vorum saklausari en í dag, þegar Grand Theft Auto leikir komu út með minna en tuttugu ára bili.
J. Allen Brack, yfirmaður leikjafyrirtækisins Blizzard Entertainment, hefur hætt störfum hjá fyrirtækinu. Það gerði hann í kjölfar lögsóknar Kaliforníuríkis vegna meintrar eitraðar starfsmenningar í garð kvenna innan veggja Activision Blizzard, sem er móðurfyrirtæki Blizzard. Fyrstu viðbrögð yfirmanna AB vöktu töluverða reiði meðal starfsmanna og annarra í tölvuleikjaheiminum.
Verðmæti hlutabréfa kínverska fyrirtækisins Tencent hefur lækkað töluvert í kjölfar þess að ríkismiðlar Kína sögðu tölvuleiki vera „andlegt ópíum“ og „rafræn fíkniefni“. Þá hafa yfirvöld í Kína unnið að því að koma böndum á stærstu tæknifyrirtæki landsins á undanförnum mánuðum.
Starfsmenn eins stærsta tölvuleikjafyrirtækis heims hafa fordæmt forsvarsmenn þess vegna ásakana um eitraða menningu innan veggja fyrirtækisins. Rúmlega þúsund starfsmenn Activision Blizzard skrifuðu undir yfirlýsingu þar sem viðbrögð forsvarsmanna fyrirtækisins við rannsókn yfirvalda í Kaliforníu á starfsmenningu þar og stöðugrar kynferðislegrar áreitni í garð kvenna sem þar vinna eru harðlega gagnrýnd.
Framleiðendur tölvuleiksins Football Manager hafa gefið það út að á næstu árum muni spilarar leiksins loksins geta stjórnað liðum af báðum kynjum.
Í morgun kom upp að einn starfsmaður myndasöguverslunarinnar Nexus hefði greinst smitaður af Covid-19. Þetta segir í tilkynningu frá Nexus á Facebook.