Allir geta gert góðan jólamat Smjör og salt vega þyngst þegar kemur að afbragðs góðum jólamat hjá Sigurþóri Jóhannssyni, matreiðslumanni á Skál. Hann ætlar að elda jólamatinn heima í fyrsta sinn um þessi jól og gefur hér uppskrift að gómsætum jólarétti með Michelin Bib Gormand-brag. Jól 28. nóvember 2019 09:00
Jólaterta sem lætur jólin koma Jólin eru í miklu uppáhaldi hjá Sylvíu Haukdal Brynjarsdóttur sem er einstaklega hæfileikarík þegar kemur að bakstri. Hún bakaði jólatertu fyrir lesendur sem er ekki bara falleg heldur einstaklega góð. Matur 27. nóvember 2019 18:00
Sjónvarpskokkurinn Gary Rhodes er látinn Breski sjónvarpskokkurinn Gary Rhodes, sem meðal annars hefur birst í þáttunum Masterchef og Hell's Kitchen, er látinn, 59 ára að aldri. Lífið 27. nóvember 2019 10:43
Þín heilsa ehf. leitar eftir starfsfólki Hvers vegna leggjum við mörg okkar líf og limi að veði fyrir atvinnuveitendur okkar með því að nærri kála okkur í vinnu? Skoðun 23. nóvember 2019 11:00
Trönuberjasósa: Sætbeiskar C-vítamínsprengjur Trönuberjasósa er ómissandi hluti af hinni bandarísku þakkargjörðarhátíð enda þykir mörgum þar kalkúnn og trönuberjasósa eiga saman eins og pönnukökur og rabarbarasulta. Matur 23. nóvember 2019 09:00
Sigraði smákökusamkeppnina með Mæru-lyst Á annað hundrað smákökur voru sendar inn í Smákökusamkeppni Kornax í ár en Guðný Jónsdóttir bar sigur úr býtum. Hún hlaut forláta Kitchen Aid hrærivél í verðlaun auk vel útilátinna gjafakarfa. Vinningsuppskriftina má lesa hér. Lífið kynningar 22. nóvember 2019 14:15
Þín besta uppskrift gæti unnið fyrir þig – taktu þátt í leiknum Deildu þinni bestu smákökuuppskrift og þú gætir unnið vænan gjafapoka fullan af bökunarvörum frá Sælgætisgerðinni Góu. Hjördís Dögg hjá mömmur.is er dómari í leiknum. Hún er dugleg að prófa sig áfram með baksturinn og datt niður á einstaka Söruuppskrift í einni af tilraunum sínum um daginn Lífið kynningar 21. nóvember 2019 16:00
Höddi Magg lýsti árlegu kótilettukappáti sem þingmaður VG pakkaði saman Stuðið var mikið þegar árlegt kappát í kótilettum fór fram á Hrafnistu í Hafnarfirði í dag. Meðal keppenda voru þingmenn sem fengu fimm mínútur til að sporðrenna 1200 grömmum af kótilettum. Lífið 21. nóvember 2019 15:15
Piparkökubollakökur með karamellukremi Mæðgurnar Eva Laufey og Ingibjörg Rósa bökuðu í Íslandi í dag. Matur 21. nóvember 2019 09:00
Í toppstandi og líður vel á vegan mataræði Árni Björn Kristjánsson kynntist CrossFit árið 2009 og vó þá 130 kíló. Í dag starfar Árni sem stöðva- og yfirþjálfari hjá CrossFit XY ásamt því að leggja stund á mastersnám í lögfræði. Þá neytir hann engra dýraafurða. Lífið 12. nóvember 2019 07:30
Matráðar með niðurgang taki sér tveggja daga frí Matvælastofnun hvetur fólk sem meðhöndlar mat til að halda sig heima sé það með niðurgangspest, hið minnsta tvo sólarhringa eftir að einkenni hverfa. Innlent 4. nóvember 2019 16:15
Fengum fágaða borgara við brotthvarf McDonald's Um mánaðamótin verða tíu ár frá því að bandaríski skyndibitarisanum McDonald's var lokað á Íslandi. Lokunin var tilkynnt með viku fyrirvara og úr varð örtröð á stöðunum. Hamborgaraunnandi segir hamborgaraflóruna hafa blómstrað í kjölfarið. Lífið 31. október 2019 07:00
Hafna því að hafa horft sérstaklega til þekktra veganvörumerkja Bent hefur verið á það á samfélagsmiðlum, meðal annars úr herbúðum Jömm, að umbúðir og merki nýs Júmbó-hafragrautar séu afar líkar merkjum veganfyrirtækjanna tveggja. Viðskipti innlent 30. október 2019 17:00
Bakarameistarinn lækkar verð á brauðum og rúnstykkjum Síðastliðið sumar ákvað Bakarameistarinn að hafa eingöngu tvö verð á öllum brauðum og rúnstykkjum yfir sumarið. Tilboðin slógu algjörlega í gegn og í kjölfarið var afráðið að halda lága verðinu áfram. Bakarmaeistarinn bregður hér á leik með lesendum sem geta unnið glæsilega gjafakörfu. Kynningar 25. október 2019 10:30
Smjörbirgðir ekki verið meiri í þrjú ár MS á nú um 650 tonn af smjöri. Áætlanir uppi um að flytja allt að þrjú hundruð tonn til útlanda á þessu ári til að ná jafnvægi á markaði hér innanlands. Framleiðslustýring mikilvæg í þessu árferði að mati forsvarsmanns kúabæn Innlent 22. október 2019 06:00
Fullt út úr dyrum í útgáfuhófi bloggara Bókin Vinsælustu uppskriftirnar frá vinsælustu bloggurunum kom út í þessari viku. Lífið 19. október 2019 19:00
Hollasta grænmetið Næringarráðgjafinn Jayne Leonard birti lista yfir 15 hollustu grænmetistegundirnar á læknafréttasíðunni Medical News Today. Þar tekur hún fram að það að borða grænmeti sé ein einfaldasta leiðin til að bæta heilsu og almenna vellíðan. Matur 15. október 2019 07:18
Tryllt stuð á Tapas á 19 ára afmæli staðarins Tapasbarinn fagnaði 19 ára afmæli staðarins með pompi og prakt miðvikudaginn 9. október. Vinir Samma slógu trommur og Sirkus Íslands lék listir. Lífið kynningar 14. október 2019 12:30
Matarbloggarar sameina krafta sína í nýrri uppskriftabók María Gomez, Anna Eiríks, Berglind Hreiðars, Hildur Rut, Lólý og Tinna Alavis voru að gefa út saman bókina Vinsælustu uppskriftirnar frá vinsælum matarbloggurum. Lífið 14. október 2019 10:23
Heimsending á hádegismat fyrir vinnustaði Matarkompaníið býður upp á bragðgóða fyrirtækjaþjónustu í hádeginu. Hægt er að panta mat fyrir starfsmannahópa frá fimmtán manns og upp úr og fá sendan á staðinn. Kynningar 8. október 2019 13:00
Æðislega góður blómkálsréttur Uppskrift að einföldum blómkálsrétti með indversku ívafi. Matur 4. október 2019 13:00
Bókhalds-boozt Starf bókhaldarans getur verið ansi krefjandi og þá sérstaklega í glundroða ársskýrslna. Matur 4. október 2019 12:00
Matur er flóknari en lyf Tíunda hver fullorðin manneskja á Íslandi er með sykursýki af tegund 2. Það er ef tíðnin er eins og í löndunum í kringum okkur en skráningu er verulega ábótavant hér á landi og mikilvægt er að koma upp miðlægum gagnagrunni. Innlent 3. október 2019 09:00
Mikilvægi morgunverðarins Oddrún hefur boðið upp á sín fjölbreyttu námskeið á nokkrum stöðum í gegnum árin en nú heldur hún sig í Heilsuborg og býður þessa dagana upp á tvenns konar námskeið, Morgunmatur og millimál og svo kvöldverðarnámskeið þar sem áhersla er lögð á að auka hlut grænmetis á disknum. Matur 2. október 2019 10:30
Mikilvægi morgunverðarins Oddrún Helga Símonardóttir hefur boðið landanum kennslu í ýmiss konar matseld undir nafninu Heilsumamman frá því hún útskrifaðist sem heilsumarkþjálfi árið 2013, nú er það m.a. morgunverðurinn sem hún einbeitir sér að. Lífið 2. október 2019 09:00
Íslendingar leita reglulega á bráðamóttöku vegna avókadóslysa Yfirlæknir segir að best sé að fara gætilega þegar skera á ávöxtinn. Innlent 26. september 2019 20:30
Súru og söltu koddarnir horfnir af nammibarnum fyrir fullt og allt Framleiðslu á hinum vinsælu súru og söltu koddum, sem Íslendingar kannast eflaust margir við úr nammibörum landsins, hefur verið hætt. Viðskipti innlent 24. september 2019 21:13
Rabbar barinn á Hlemmi kveður Skarð verður höggið í matarflóru borgarbúa á föstudaginn, ekki síst hjá veganfólki, þegar veitingastaðnum Rabbar barinn á Hlemmi verður lokað. Eigandi staðarins segir ástæðuna einfalda. Viðskiptavinir hafi ekki verið nægjanlega margir. Viðskipti innlent 24. september 2019 14:26
Hótel Örk býður heppnum lesanda á jólahlaðborð með gistingu (leiknum er lokið) Hótel Örk er komin í jólaskapið og býður hlustendum Bylgjunnar og lesendum Vísis að taka þátt í léttum leik. Í verðlaun er miði á glæsilegt jólahlaðborð. Lífið kynningar 23. september 2019 15:45