Settu nautalund í sous-vide í sturtuklefanum Í fyrsta þættinum af Tveir á teini á Stöð 2 notuðu Pétur Jóhann og Sveppi blöndunartæki á baðherbergi og elduðu nautalund með brenndu smjöri. Matur 25. júní 2018 16:30
Systkini opna mexíkóskan stað í Vesturbænum Systkinin Vigdís og Guðmundur opna mexíkóskan stað á Ægissíðunni. Viðskipti innlent 18. júní 2018 13:45
Spilar nú á bragðlaukana Bjarni Siguróli Jakobsson náði 9. sætinu í Evrópuforkeppni Bocuse d'Or matreiðslukeppninnar sem haldin var í Tórínó á dögunum og mun því keppa í aðalkeppninni í Lyon á næsta ári. Hann ætlaði sér að verða rokkstjarna enda alinn Lífið 18. júní 2018 06:00
Slá í gegn með handunnu súkkulaði Súkkulaðiframleiðslan Sætt og salt í Súðavík hefur slegið í gegn síðasta árið með handunnu súkkulaði. Fyrir utan vinsælar súkkulaðiplötur eru árstíðarbundnir súkkulaðimolar búnir til úr því besta í nánasta umhverfi. Innlent 17. júní 2018 21:55
Splunkunýr Mandi opnaði dyr sínar á fyrsta leikdegi Íslands Veitingastaðurinn Mandi við Ingólfstorg opnaði aftur eftir framkvæmdir við mikinn fögnuð viðskiptavina í dag. Staðurinn hefur verið lokaður í rúman mánuð. Viðskipti innlent 16. júní 2018 21:15
Varað við neyslu eitraðra kræklinga úr Hvalfirði Matvælastofnun varar við tínslu og neyslu á kræklingi úr Hvalfirði í sumar vegna eiturþörunga úr firðinum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Matvælastofnun. Innlent 15. júní 2018 18:53
Vala Matt lærði að gera uppáhaldspastarétt Sophiu Loren á Ítalíu Vala Matt fór í sælkeraleiðangur til Bibione á Ítalíu fyrir Ísland í dag á dögunum. Matur 15. júní 2018 13:45
Hægt að gæða sér á nokkrum réttum án þess að „ganga út með tóma budduna“ Mathöllin hefur talsverða sérstöðu meðal annarra veitingahúsa því hún stílar einkum inn á svokallað götufæði (e. streetfood). Viðskipti innlent 1. júní 2018 16:00
Harðfisksúpa valin besti þjóðlegi rétturinn Úrslitin voru tilkynnt nú seinni partinn í Mathöll Granda af Elizu Reid forsetafrú og verndara kokkalandsliðsins. Innlent 28. maí 2018 20:00
Stanslaust að prófa og uppgötva nýja hluti Matreiðslumaðurinn Friðgeir Helgason hefur verið heimilislaus róni á götum Los Angeles borgar og eldað á bestu og fínustu veitingastöðum New Orleans. Í sumar tekur hann yfir eldhúsið á Hótel Flatey en hann segir eyjuna í Breiðafirði vera einn af yndislegustu stöðum jarðar. Lífið 18. maí 2018 06:00
Jeannie velur fimm hluti sem ferðamenn verða að smakka á Íslandi Jeannie heldur úti YouTube-síðinni Life With a View þar sem hún hefur einbeitir sér oftast að Íslandi. Lífið 17. maí 2018 12:30
Sarah Jessica Parker elskar íslenskt kókoshnetuskyr Bandaríska stórleikkonan, Sarah Jessica Parker, birti mynd á Instagram til 4,2 milljóna fylgjenda sinna þar sem hún sýnir troðfullan ísskáp af íslensku skyri. 400 prósenta söluaukning síðasta árið í Bandaríkjunum. Lífið 14. maí 2018 06:00
Michelin mælir með fimm stöðum í Reykjavík Stjörnugjafi og matargagnrýnandi Michelin var staddur hér á landi fyrir skömmu og tók út veitingahús borgarinnar. Mælir gagnrýnandinn nú með fimm stöðum eftir heimsóknina – sem bragð er að. Neytendur 10. maí 2018 16:00
Heldur fast í spænsku ræturnar í matargerðinni María Gomez hefur ástríðu fyrir spænskri matargerð og deilir auðveldum uppskriftum með lesendum. Matur 18. apríl 2018 11:30
Borðið fær loksins vínveitingaleyfi Borðið hefur barist fyrir því að fá vínveitingaleyfi í nokkurn tíma. Viðskipti innlent 13. apríl 2018 16:03
Markmiðið að kynna alvöru street food Box verður götumarkaður þar sem hægt verður að kaupa sér spennandi götumat, tísku og horfa á HM í knattspyrnu – allt saman í Skeifunni. Herlegheitin munu verða opin frá 1. júní til 29. júlí í sumar. Lífið 8. mars 2018 06:00
Sjónvarpsfólk missti andlitið eftir skrautlega smökkun Hin árlega matreiðsluveisla Food and Fun hófst í gær og var fjallað um hátíðina í kvöldfréttum RÚV í gærkvöldi. Lífið 1. mars 2018 10:30
Bakað blómkál með pestói og valhnetum Uppskrift: Bakað blómkál með pestói og valhnetum. Iðunn Sigurðardóttir gefur er einn yngsti yfirkokkur landsins, aðeins 23 ára að aldri. Hún tekur þátt í keppninni Kokkur ársins sem fer fram í Hörpu á laugardaginn. Matur 21. febrúar 2018 13:00
DILL heldur Michelin-stjörnunni Nýr yfirkokkur staðarins, Kári Þorsteinsson, tók við staðfestingu á að staðurinn heldur stjörnunni við athöfn í Ráðhúsi Kaupmannahafnar síðdegis í dag. Viðskipti innlent 19. febrúar 2018 17:53
Markmiðið með því að nærast í núvitund er að líða jafn vel fyrir og eftir máltíðina Ragga nagli hvetur fólk til að sleppa megrunarkúrum, borða hægar og njóta máltíðanna betur. Lífið 11. febrúar 2018 07:00
Tourette einkennin hurfu með breyttu mataræði: „Þurfti að setja á hann sólgleraugu þegar hann vaknaði“ Heiða Björk Sturludóttir segir að hamingjan hefjist í meltingarveginum. Innlent 24. janúar 2018 14:00
Sykurleysið er bragðgott Sjötta árið í röð stendur Júlía Magnúsdóttir fyrir tveggja vikna sykurlausri áskorun. Lífið 22. janúar 2018 11:00
Stjörnukokkurinn Paul Bocuse er látinn Innanríkisráðherra Frakklands, Gerard Collomb, tilkynnti um andlát Bocuse á Twitter-reikningi sínum í dag. Erlent 20. janúar 2018 14:12
Grænkeri og crossfittari opnar vegan-blogg Sunna Ben hefur marga fjöruna sopið þegar kemur að kjötlausu mataræði en hún hætti að borða dýr fyrir einum þrettán árum og gerðist vegan fyrir einu og hálfu ári. Nú hefur hún opnað blogg þar sem hún mun ausa úr viskubrunni sínum Lífið 18. janúar 2018 10:45
Fara í samkeppni við Eldum rétt með samstarfi við íþróttafélögin Einn, tveir og elda er nýtt fyrirtæki á hinum svokallaða máltíðamarkaði. Vefsíða fyrirtækisins er komin í loftið og nú geta þeir sem leiðigjarnt þykir að fara út í verslun að vinnudegi loknum, eða einfaldlega skortir hugmyndaflugið í eldamennskunni, skráð sig og fengið senda heim eða sótt pakka með hráefnum til eldunar. Viðskipti innlent 16. janúar 2018 14:26
Hélt að Vega borgari væri vegan: „Finnst þetta rosalega villandi hjá þeim“ Bryndís Steinunn segist hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum þegar í ljós kom að hamborgari sem hún hafði keypt á Olís hafi ekki verið vegan hamborgari heldur hafi hann heitið Vegaborgari. Neytendur 14. janúar 2018 22:11
Byrjaði 14 ára að starfa við matreiðslu: Samkeppnin hérna heima mætti vera fallegri Aníta Ösp Ingólfsdóttir matreiðslumeistari segir að álag og streita sé hugsanlega ástæða þess að svo fáar konur velja þetta starf. Matur 14. janúar 2018 07:00
Veganúar hefst: „Ég hélt að þetta yrði meira mál“ Fjölmargir Íslendingar ætla að sleppa allri neyslu dýraafurða fyrsta mánuð ársins. Matur 3. janúar 2018 23:38
Djákni hefur ekki trú á vinsælli plastsuðu Bók um eldunaraðferðina "sous vide“ er uppseld hjá útgefanda og tæki til plastsuðunnar voru vinsæl jólagjöf. Matgæðingar eru þó ekki á eitt sáttir um ágæti þessa og Guðmundur Brynjólfsson djákni telur skammlífa bólu á ferðinni. Innlent 28. desember 2017 06:00
Skeptískur kjötiðnaðarmaður hrifinn af sous-vide: „Við Íslendingar erum tækjaóð“ Sous-vide tæki seldust í bílförmum fyrir þessi jól og má með sanni segja að um sé að ræða jólagjöfina í ár. Lífið 27. desember 2017 15:30