Ferguson læsti klefanum og hleypti engum í viðtöl Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur líklega sjaldan verið jafnreiður og eftir tapið á móti Real Madrid í Meistaradeildinni í gær. United-liðið missti þá mann af velli með umdeilt rautt spjald þegar liðið var með góð tök á leiknum og Real nýtti tækifærið og snéri leiknum sér í hag. Fótbolti 6. mars 2013 09:45
Meistaradeildarmörkin: Allt um stórleik kvöldsins Þorsteinn J og gestir hans fóru vel og vandlega yfir stórleik kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 5. mars 2013 23:43
Ronaldo átti erfitt með tilfinningarnar Cristiano Ronaldo skoraði tvö af þremur mörkum Real Madrid í rimmunni gegn Manchester United í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 5. mars 2013 23:34
Ferguson treysti sér ekki á blaðamannafundinn Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sendi aðstoðarmann sinn á blaðamannafund eftir leik sinna manna gegn Real Madrid í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 5. mars 2013 22:52
Brot Nani frá mismunandi sjónarhornum Hér má líta brotið umdeilda sem varð til þess að Nani, leikmaður Manchester United, fékk að líta beint rautt spjald í leik liðsins gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 5. mars 2013 22:32
"Hefði væntanlega enginn sagt neitt við gulu spjaldi“ "Stundum liggur þetta á svona grensu. Hefði hann ekki verið rekinn útaf hefðu hinir orðið brjálaðir. Dómarinn túlkar það að hann hafi ekki farið varlega eins og honum ber,“ segir Gylfi Þór Orrason formaður dómaranefndar KSÍ. Fótbolti 5. mars 2013 22:31
Mourinho: Betra liðið tapaði Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, sagði eftir 2-1 sigur sinna manna á Manchester United í kvöld að betra liðið hafi tapað. Fótbolti 5. mars 2013 21:55
Dortmund vandræðalaust áfram Þýsku meistaranir í Dortmund eru komnir áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir öruggan 3-0 sigur á Shakhtar Donetsk í kvöld. Fótbolti 5. mars 2013 19:30
Kahn: Bayern hefur aldrei verið með betra lið Oliver Kahn, fyrrum markvörður og fyrirliði Bayern München og þýska landsliðsins, fer lofsamlegum orðum um núverandi lið Bayern München sem getur enn unnið þrefalt í vor. Fótbolti 5. mars 2013 19:00
Vidic: Yrði ekki hissa að sjá Ronaldo aftur í búningi United Nemanja Vidic, fyrirliði Manchester United, býst við því að Cristiano Ronaldo spili aftur fyrir Manchester United í framtíðinni en Ronaldo mætir með Real Madrid á Old Trafford í kvöld í sínum fyrsta leik á sínum gamla heimavelli síðan að hann var seldur til Spánar. Fótbolti 5. mars 2013 17:30
Tólf mörk í tveimur leikjum United og Real á Old Trafford Það má búast við markaveislu á Old Trafford í kvöld ef marka má fyrri tvo Meistaradeildarleiki liðanna á vellinum en Manchester United og Real Madrid mættust þar í átta liða úrslitum 2000 og 2003. Fótbolti 5. mars 2013 16:00
Real áfram eftir umdeilt rautt spjald Dómari stórleiks kvöldsins í Meistaradeild Evrópu var í sviðsljósinu þegar að Real Madrid tryggði sér sæti í fjórðungsúrslitum keppninnar á kostnað Manchester United. Fótbolti 5. mars 2013 15:07
Eiður Smári skoraði í síðasta sigri Mourinho á Old Trafford Jose Mourinho hefur náð betri árangri en Sir Alex Ferguson þegar knattspyrnustjórarnir tveir hafa mæst með sín lið. Real Madrid mætir Manchester United á Old Trafford í kvöld í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar og verður þetta sextán viðureignin hjá liðum þeirra Mourinho og Ferguson. Fótbolti 5. mars 2013 14:30
Benzema: Fyrsta markið ræður öllu Karim Benzema, framherji Real Madrid, er viss um að fyrsta markið ráði úrslitum þegar Real Madrid mætir Manchester United á Old Trafford í kvöld í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leiknum og það er því mikil spenna í loftinu fyrir leik kvöldsins sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Fótbolti 5. mars 2013 13:00
Mourinho: Heimurinn stoppar til að horfa í kvöld Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, spáir því að allur heimurinn verði að horfa þegar Real Madrid mætir Manchester United á Old Trafford í kvöld í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leiknum og það er því mikil spenna í loftinu fyrir leik kvöldsins sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Fótbolti 5. mars 2013 11:45
Ferguson: Megum ekki vera hræddir við Cristiano Ronaldo Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, þurfti að sjálfsögðu að svara mörgum spurningum um Cristiano Ronaldo, fyrrum leikmann félagsins og núverandi aðalstjörnu Real Madrid. Manchester United mætir Real Madrid á Old Trafford í kvöld í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leiknum og það er því mikil spenna í loftinu fyrir leik kvöldsins sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Fótbolti 5. mars 2013 10:30
Barcelona bíður eftir Vilanova og breytir engu Barcelona-menn lifa enn í voninni um að þjálfarinn Tito Vilanova snúi aftur fyrir lok tímabilsins en Tito Vilanova er í krabbameinsmeðferð í New York í Bandaríkjum á meðan allt er í tómu tjóni hjá Barcelona-liðinu inn á vellinum. Fótbolti 5. mars 2013 09:30
Ekki sparka í Cristiano Ronaldo Graeme Murty, fyrrum hægri bakvörður Reading, leitaði til landsliðsfélaga síns Darren Fletcher á sínum tíma til að fá góð ráð til að reyna að stoppa Cristiano Ronaldo. Fótbolti 4. mars 2013 23:00
Mourinho grínast með það að hætta á sama tíma og Ferguson Það styttist í stórleik Manchester United og Real Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar sem fram fer á Old Trafford á morgun. Eins og áður með þessi tvö fornfrægu félög eru knattspyrnustjórarnir og vinirnir Sir Alex Ferguson og José Mourinho í sviðsljósinu. Fótbolti 4. mars 2013 18:15
Jones ekki með United á morgun Phil Jones mun ekki spila með Manchester United gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu á morgun. Fótbolti 4. mars 2013 18:00
Casillas í hópnum hjá Real á móti United - æfa hjá City Iker Casillas, markvörður Real Madrid, verður í leikmannahópi liðsins á móti Manchester United á morgun en liðin spila þá seinni leik sinn í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar á Old Trafford. Fótbolti 4. mars 2013 09:15
Drogba var löglegur Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur staðfest að Didier Drogba hafi verið löglegur í leiknum gegn Schalke í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 28. febrúar 2013 10:00
Sir Alex sá Real Madrid fara illa með Barca í kvöld Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United og aðstoðarmaður hans Mike Phelan voru mættir á Nou Camp í Barcelona í kvöld og sáu Real Madrid vinna 3-1 sigur á erkifjendum sínum í Barcelona í átta liða úrslitum spænska bikarsins. Fótbolti 26. febrúar 2013 22:15
Casillas: Ég er farinn að geta hreyft fingurinn Iker Casillas, markvörður Real Madrid, segist vera á undan áætlun og að endurhæfing sín gangi mjög vel en spænski landsliðsmarkvörðurinn braut þumal í bikarleik á móti Valencia 23. janúar. Casillas fór í aðgerð og hefur þurft að horfa á leiki liðsins undanfarna 30 daga. Fótbolti 22. febrúar 2013 16:00
Var Drogba ólöglegur í gær? Forráðamenn þýska félagsins Schalke 04 íhuga nú að kæra þátttöku Fílabeinsstrendingsins Didier Drogba í 1-1 jafntefli Schalke 04 og Galatasaray í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. Fótbolti 21. febrúar 2013 13:45
Meistaradeildarmörkin: AC Milan í góðum málum AC Milan er sigurvegari kvöldsins í Meistaradeildinni en liðið vann frækinn 2-0 sigur á Barcelona í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 20. febrúar 2013 22:48
Umdeilt mark hjá AC Milan í kvöld Fyrra mark AC Milan í kvöld gegn Barcelona var mjög umdeilt enda fór boltinn mjög augljóslega í hendi leikmanns AC Milan skömmu áður en markið var skorað. Fótbolti 20. febrúar 2013 22:23
Messi átti ekki þátt í marki í fyrsta sinn síðan 5. desember Lionel Messi var nánast óþekkjanlegur á San Siro í kvöld og komst aldrei í takt við leikinn þegar Barcelona tapaði óvænt 0-2 á móti AC Milan í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 20. febrúar 2013 22:15
Muntari hissa á því að hafa skorað Sulley Muntari, fyrrum leikmaður Portsmouth, skoraði fyrir AC Milan í kvöld gegn Barcelona rétt eins og annar fyrrum leikmaður enska liðsins, Kevin Prince Boateng. Fótbolti 20. febrúar 2013 22:08
Pique: Vorum lélegir og eigum engar afsakanir Leikmenn Barcelona voru ekki upplitsdjarfir í kvöld er þeir gengu af velli á San Siro eftir 2-0 tap gegn AC Milan. Fótbolti 20. febrúar 2013 22:00
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti