Lyon vann Meistaradeildina annað árið í röð Franska félagið Olympique Lyonnais tryggði sér sigur í Meistaradeild kvenna í fótbolta í kvöld með því að vinna 1. FFC Frankfurt 2-0 í úrslitaleiknum á Ólympíuleikvanginum í München. Bæði mörk franska liðsins komu í fyrri hálfleiknum. Fótbolti 17. maí 2012 17:57
Lahm: Ég myndi aldrei hegða mér eins og Terry á móti Barcelona Philipp Lahm, fyrirliði Bayern München, fordæmdi framkomu kollega síns hjá Chelsea á blaðamannafundi fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar en Bayern mætir Chelsea á Allianz Arena á laugardaginn. Fótbolti 17. maí 2012 14:45
Mata talar um að vinna þrjá titla til viðbótar í sumar Þetta gæti verið stórt sumar fyrir Spánverjann Juan Mata hjá Chelsea. Hann hefur þegar unnið enska bikarinn með Chelsea-liðinu á sínu fyrsta tímabili en er með augastað á þremur titlum til viðbótar í sumar. Enski boltinn 16. maí 2012 16:30
David Luiz og Cahill æfðu með Chelsea í dag Roberto Di Matteo, stjóri Chelsea, fékk góðar fréttir fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar þegar miðverðirnir David Luiz og Gary Cahill fengu grænt ljóst og mega því fara að æfa á ný. Luiz og Cahill hafa ekki spilað undanfarnar vikur vegna meiðsla. Fótbolti 15. maí 2012 15:35
Redknapp ætlar að mæta til München og styðja Bayern Harry Redknapp, stjóri Tottenham, ætlar að mæta á úrslitaleik Meistaradeildarinnar sem fer fram í München á laugardaginn. Leikurinn skiptir Tottenham miklu máli þótt að liðið sé ekki á staðnum. Fótbolti 14. maí 2012 19:45
Royson Drenthe sakar Messi um kynþáttaníð Royson Drenthe, fyrrum leikmaður Real Madrid, hefur komið fram í sviðsljósið með ásakanir um kynþáttaníð á hendur besta knattspyrnumanni heims, Lionel Messi hjá Barcelona. Drenthe heldur því fram að Messi hafi kallaði hann "negro" eða "negra" í mörgum leikjum. Fótbolti 8. maí 2012 20:00
Átta ára stúlka af Nesinu leiðir leikmann Chelsea eða Bayern Hin átta ára gamla Lovísa Scheving datt heldur betur í lukkupottinn þegar hún var dregin út í Meistaradeildarleik Kreditkorts. Hún fær að leiða einn leikmann út á völlinn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar þann 19. maí næstkomandi. Fótbolti 8. maí 2012 16:00
Özil: Ég vona að Bayern vinni Chelsea í úrslitaleiknum Mesut Özil, leikmaður Real Madrid og þýska landsliðsins, heldur með Bayern München á móti Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildarinnar sem fer fram á Allianz Arena í München 19. maí næstkomandi. Fótbolti 4. maí 2012 22:00
Robben samdi við Bayern til ársins 2015 Hollendingurinn Arjen Robben ætlar að spila áfram með þýska liðinu Bayern Munchen en hann gekk í dag frá nýjum samningi sem nær til ársins 2015. Robben hefur spilað með Bayern frá árinu 2009. Fótbolti 3. maí 2012 17:45
Ballack: Bayern líklegra en Chelsea Micheal Ballack, fyrrverandi leikmaður Bayern München og Chelsea, segir Bayern hafa tilfinningalegt forskot fyrir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu, sem haldinn verður á heimavelli Bayern, þann 19. maí. Fótbolti 1. maí 2012 22:45
UEFA gefur grænt ljós á að John Terry lyfti bikarnum á loft John Terry fyrirliði enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea er enn helsta fréttaefnið á Bretlandseyjum og víðar eftir að hann fékk rauða spjaldið í undanúrslitum Meistaradeildarinnar gegn Barcelona frá Spáni. Chelsea leikur til úrslita gegn FC Bayern á heimavelli þýska liðsins í München þann 19. maí. Terry verður í leikbanni en í gær gaf UEFA það út að Terry geti tekið þátt í verðlaunaafhendingunni eftir leik fari svo að Chelsea verði Evrópumeistari. Fótbolti 27. apríl 2012 10:15
Mourinho klár í aðra atlögu að Meistaradeildartitlinum Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Real Madrid, segir stíganda í árangri liðs síns og að tapið gegn Bayern München auki á áhuga hans að stýra liðinu á næstu leiktíð. Þá verði gerð önnur atlaga að Meistaradeildartitilinum. Fótbolti 26. apríl 2012 10:56
Terry fengi ekki að taka á móti bikarnum í München John Terry fyrirliði enska liðsins Chelsea verður í leikbanni þegar liðið leikur til úrslita í Meistaradeild Evrópu þann 19. maí gegn FC Bayern München. Terry mun ekki fá leyfi til þess að sitja á varamannabekknum í leiknum og knattspyrnusamband Evrópu þarf að gefa sérstakt leyfi ef Terry á að fá að taka móti Meistaradeildarbikarnum í leiklok fari svo að Chelsea verði Evrópumeistari. Fótbolti 26. apríl 2012 10:30
Þessir verða í banni í úrslitaleiknum Alls verða sjö leikir í banni hjá liðunum tveimur sem leika til úrslita í Meistaradeild Evrópu í München þann 19. maí næstkomandi. Fótbolti 25. apríl 2012 23:15
Meistaradeildarmörkin: Real Madrid - Bayern München Bayern München tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á Real Madrid í vítaspyrnukeppni í æsispennandi viðureign í spænsku höfuðborginni í kvöld. Þorsteinn J. og gestir hans fóru ítarlega yfir leikinn. Fótbolti 25. apríl 2012 22:58
Heynckes: Töfrum líkast Jupp Heynckes, gamalreyndi þjálfari Bayern München, var í skýjunum eftir að hans menn tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 25. apríl 2012 22:52
Schweinsteiger: Við erum búnir á því Bastian Schweinsteiger tryggði Bayern München sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu með því að skora úr fimmtu spyrnu liðsins í vítaspyrnukeppninni gegn Real Madrid í kvöld. Fótbolti 25. apríl 2012 22:47
Mourinho: Svona er bara fótboltinn Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, hélt haus og gott betur þegar hann hitti á blaðamenn eftir leik sinna manna gegn Bayern München í kvöld. Fótbolti 25. apríl 2012 22:30
Bayern komst í úrslitaleikinn eftir sigur í vítaspyrnukeppni Bayern München mun spila á heimavelli í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á Real Madrid í æsispennandi viðureign á Santaigo Bernabeu í Madríd í kvöld. Fótbolti 25. apríl 2012 13:54
Ronaldo: Okkar tími er kominn Cristiano Ronaldo er sannfærður um að Real Madrid geti unnið upp 2-1 forskot Bayern München frá fyrri leik liðanna í Meistaradeildinni en seinni leikurinn fer fram í kvöld. Fótbolti 25. apríl 2012 13:30
Terry bað stuðningsmenn Chelsea og leikmenn afsökunar John Terry fyrirliði Chelsea bað stuðningsmenn liðsins afsökunar á hegðun sinni í undanúrslitaleiknum gegn Barcelona í gærkvöld. Terry fékk rautt spjald í fyrri hálfleik fyrir brot gegn Alexis Sanchez og léku Englendingarnir því einum færri í um 55 mínútur. Chelsea náði með ótrúlegum hætti að tryggja sig áfram í úrslitaleik Meistaradeildarinnar með því að ná 2-2 jafntefli og sigra 3-2 samanlagt. Fótbolti 25. apríl 2012 12:00
Mourinho er sannfærður um sigur Real Madrid gegn FC Bayern Jose Mourinho þjálfara spænska liðsins Real Madrid er sannfærður um að leikmenn liðsins standist prófið gegn FC Bayern München í kvöld í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Þýska liðið FC Bayern hafði betur í fyrri leiknum 2-1 sem fram fór í München en staða Real Madrid er alls ekki slæm eftir að hafa skorað mark á útivelli. Fótbolti 25. apríl 2012 10:48
Guardiola: Messi verður lengi að jafna sig Lionel Messi leikmaður Barcelona var miður sín eftir að lið hans féll úr keppni í Meistaradeild Evrópu í gær. Argentínumaðurinn klúðraði vítaspyrnu í síðari hálfleik í stöðunni 2-1 á Nou Camp gegn enska liðinu Chelsea og hann var ekki til staðar á fundi með fréttamönnum eftir leik. Fótbolti 25. apríl 2012 10:30
Meistaradeildarmörkin: Barcelona - Chelsea Chelsea tryggði sér sæti í úrslitum Meistaradeildar Evrópu með því að ná 2-2 jafntefli gegn Barcelona í ótrúlegum leik á Nývangi í kvöld. Þorsteinn J. og gestir hans fóru ítarlega yfir gang mála. Fótbolti 24. apríl 2012 23:42
Guardiola segir framtíð sína óráðna Pep Guardiola var eðlilega niðurlútur eftir að hans menn í Barcelona féllu úr leik í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 24. apríl 2012 23:37
Ótrúleg velgengni Chelsea undir stjórn Di Matteo Sjálfsagt höfðu ekki margir trú á því að Ítalinn Roberto Di Matteo myndi gera mikið úr tímabili Chelsea þegar hann tók við liðinu í upphafi marsmánaðar, eftir að Andre Villas-Boas var sagt upp störfum. Fótbolti 24. apríl 2012 23:08
Drogba: Okkar bestu leikmenn missa af úrslitaleiknum "Við erum ánægðir með að hafa komist áfram en við verðum að halda ró okkar - vegna þess að okkar bestu leikmenn verða ekki með í úrslitaleiknum,“ sagði Didier Drogba, sóknarmaður Chelsea, eftir leikinn gegn Barcelona í kvöld. Fótbolti 24. apríl 2012 22:30
Lampard: Sjaldan liðið betur Frank Lampard segir að frammistaða Chelsea í kvöld hafi verið óviðjafnanleg og að tilfinningin eftir leikinn sé ein sú besta sem hann hafi upplifað á ellefu ára ferli sínum hjá Chelsea. Fótbolti 24. apríl 2012 22:20
Terry baðst afsökunar John Terry, fyrirliði Chelsea, bað liðsfélaga sína afsökunar fyrir að hafa brugðist þeim í leiknum gegn Barcelona í kvöld. Fótbolti 24. apríl 2012 22:10
Löwen gerði jafntefli við Lemgo Rhein-Neckar Löwen mátti sætta sig við jafntefli á heimavelli gegn Lemgo í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 30-30. Handbolti 24. apríl 2012 20:03