Lady Gaga og Ariana Grande frumsýndu rennandi blautt myndband Tónlistarkonurnar Lady Gaga og Ariana Grande frumsýndu nýtt myndband við lagið Rain On Me um helgina. Lífið 25. maí 2020 13:31
Syngur fyrir persónu Rachel McAdams í Volcano Man Huldukonan „My Marianne“ á engin önnur lög á steymisveitum, en sænskir fjölmiðlar greindu í síðustu viku frá því hvaða söngkona ætti kvenröddina í laginu Volcano Man. Lífið 25. maí 2020 12:19
Úthlutuðu 41 verkefni styrk úr Barnamenningarsjóði tyrkjum úr barnamenningarsjóði var úthlutað í dag og hlutu 41 verkefni styrki sem námu alls 92 milljónum króna en alls bárust 112 umsóknir. Innlent 24. maí 2020 17:01
Vaxtarlag mitt kemur þér ekki við! Stöð 2 hefur nú tekið til sýningar aðra þáttaröð af Shrill. Gagnrýni 24. maí 2020 11:22
Vígðu fyrsta Tómasarlund landsins í dag Vinir og velunnarar Tómasar Magnúsar Tómassonar komu saman klukkan 17 í dag við Bítlaskóg í Svarfaðardal og vígðu fyrsta Tómasarlund landsins. Menning 23. maí 2020 20:31
Fyrstu Íslensku hljóðbókaverðlaunin fóru fram í Hörpu Mikið var um dýrðir í kvöld þegar Íslensku hljóðbókaverðlaunin, Storytel awards, voru afhent í fyrsta sinn við hátíðlega athöfn í Hörpu. Menning 22. maí 2020 22:49
Spilar danstónlist á Ægissíðunni Plötusnúðurinn Þorkell Máni Viðarsson ætlar að koma sér fyrir á Ægissíðunni og spila danstónlist í beinn útsendingu hér á Vísi í kvöld og hefst útsendingin klukkan 21:30. Lífið 22. maí 2020 20:51
Kef LAVÍK heim eftir 3 mánuði í burtu Hljómsveitin kef LAVÍK gaf í dag út fjögurra laga EP plötu sem ber titilinn Heim eftir 3 mánuði í burtu. Tónlist 22. maí 2020 20:09
Bein útsending: Íslensku hljóðbókaverðlaunin Íslensku hljóðbókaverðlaunin, Storytel awards fara fram í fyrsta sinn í kvöld. Sýnt verður frá verðlaununum í beinni útsendingu hér á Vísi. Lífið 22. maí 2020 19:30
„Þetta hafa verið mjög skrýtnar vikur fyrir okkur“ Undanfarnar vikur hafa verið mjög krefjandi fyrir tónlistarfólk og skemmtikrafta þar sem nánast allt skemmtanahald hefur legið niðri frá byrjun mars. Lífið 22. maí 2020 15:02
Föstudagsplaylisti Skoffíns „Skoffín hefur það náðugt heima hjá sér“ er friðsæll, fjölbreyttur og flottur fyrir föstudagseldamennskuna. Tónlist 22. maí 2020 14:32
Einn af risum afrískrar tónlistar er látinn Gíneski söngvarinn Mory Kante, sem átti stóran þátt í að kynna afríska tónlist út fyrir álfuna, er látinn, sjötugur að aldri. Erlent 22. maí 2020 13:50
Björk frestar öllum sumartónleikum um eitt ár Söngkonan Björk Guðmundsdóttir hefur ákveðið að fresta þrennum tónleikum sem áttu að fara fram í sumar til ársins 2021. Lífið 22. maí 2020 13:47
Nekt, uppköst og skemmdarverk í nýjasta myndbandi JóaPé og Króla JóiPé x Króli frumsýna nýtt myndband við lagið Ósvarað símtal í dag. Lífið 22. maí 2020 13:15
Ætlar að skála í púrtvíni í tilefni dagsins Ingvi Rafn Björgvinsson sem gerir tónlist undir listamannsnafninu dirb gaf í dag út þriðju smáskífu af væntanlegri plötu sinni sem kemur út í júní. Lífið 22. maí 2020 12:31
Íslenska Bylgjan í loftið: „Stolt að hafa verið treyst fyrir þessu skemmtilega og þarfa verkefni“ Í dag fór í loftið ný útvarpsstöð sem ber heitið Íslenska Bylgjan og verður aðeins spiluð íslensk tónlist á stöðinni. Lífið 22. maí 2020 11:29
Uppáhalds rómantísku myndirnar: „Sæluhrollur, nostalgía og ástsýki“ Flest öll eigum við okkar uppáhalds rómantísku kvikmyndir sem við getum horft á aftur og aftur. Við höfðum samband við nokkra vel valda einstaklinga og fengum að heyra um þeirra uppáhalds rómantísku kvikmyndir. Makamál 21. maí 2020 12:32
Harðhausar kúka líka á sig Kvikmyndin Capone er nú komin í kvikmyndahús, en hún hefur verið heldur umdeild. Gagnrýni 21. maí 2020 10:30
Daði Freyr gefur út nýtt lag Daði hefur skotist hratt upp á stjörnuhimininn að undanförnu. Tónlist 21. maí 2020 10:26
Íslensku hljóðbókarverðlaunin afhent á föstudag Íslensku hljóðbókaverðlaunin, Storytel awards fara fram í fyrsta sinn í Hörpu næstkomandi föstudagskvöld 22. maí. Streymt verður frá afhendingunni í beinni útsendingu á Vísi klukkan 20:00. Tilnefndar eru 20 hljóðbækur í alls fjórum flokkum Lífið 20. maí 2020 16:00
„Þeir lesa í gamlar rúnir“ - rithöfundar í samfélagi listanna Hjálmar H. Ragnarsson, fyrrverandi rektor Listaháskólans, skrifar um útdeilingu listamannalauna en hann telur þar rangt gefið. Skoðun 19. maí 2020 16:43
Blokkin á heimsenda fékk verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Arndís Þórarinsdóttir og Hulda Sigrún Bjarnadóttir hljóta Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur 2020 fyrir handrit sitt að bókinni Blokkin á heimsenda. Menning 19. maí 2020 14:04
Þetta eru Íslendingarnir sem leika í Eurovision myndinni Í lok júní verður nýjasta kvikmynd Will Ferrell, Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga, frumsýnd á Netflix. Myndin fjallar um þátttöku Íslands í keppninni. Lífið 19. maí 2020 13:31
Twilight-leikari og kærasta hans fundust látin Bandaríski leikarinn Gregory Tyree Boyce, 30 ára, og Natalie Adepoju, 27 ára gömul kærasta hans, fundist látin í íbúð sinni í Las Vegas þann 13. maí síðastliðinn. Lífið 19. maí 2020 12:21
Þegar Áslaug Arna hitti Jude Law Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra var gestur hjá Ásgeiri Kolbeinssyni í þættinum Sjáðu á Stöð 2 á laugardagskvöldið. Lífið 18. maí 2020 15:29
Þegar tímarnir breytast en mennirnir ekki með Just Mercy er ásamt Capone, fyrsta myndin sem kvikmyndahúsin frumsýna eftir enduropnun. Gagnrýni 18. maí 2020 14:30
Margrét, Rán og Þórarinn verðlaunuð fyrir barnabækur Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar voru veitt við nokkuð óvenjulegar aðstæður í ár vegna Covid-19 og heldur síðar en venjan er. Menning 18. maí 2020 11:39
„Minn versti veikleiki hvað ég er langt frá því að vera strangur“ Hann var leikstjóri Leikfélags Akureyrar, Borgarleikhússins, útvarpsstjóri og nú Þjóðleikhússins. Hann hefur verið farsæll, vinsæll og duglegur en hver skyldi hann vera þegar heim er komið með fullt hús af börnum í vesturbæ Reykjavíkur. Lífið 18. maí 2020 11:32
Heimahelgistund í Þorgeirskirkju Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Þorgeirskirkju. Menning 17. maí 2020 16:22
Will Ferrell varð hugfanginn af Eurovision: „Þetta var það ruglaðasta sem ég hef séð“ Bandaríski gamanleikarinn Will Ferrell var í heimsókn hjá skyldmennum eiginkonu sinnar í Svíþjóð þegar hann komst fyrst á snoðir um tilvist Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, eða Eurovision. Bíó og sjónvarp 17. maí 2020 14:00