Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Hjaltalín gefur út nýtt lag

Hljómsveitin Hjaltalín hefur gefið út nýtt lag, Needles and Pins. Um er að ræða þriðju smáskífuna af væntanlegri breiðskífu sveitarinnar sem verður sú fjórða í röðinni. Áður höfðu komið út lögin Baronesse og Love From '99.

Lífið
Fréttamynd

Bill Withers látinn

Bandaríski söngvarinn Bill Withers, sem söng og samdi margar af þekktustu perlum áttunda áratugarins, er látinn.

Erlent
Fréttamynd

Bein útsending: Hystory

Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanninu. Í kvöld klukkan 20 verður sýnt frá leiklestri á leikritinu Hystory eftir Kristínu

Menning
Fréttamynd

„Ólýsanleg tilfinning“

„Við erum hrikalega ánægðir að ná að landa samningi hjá Metal Blade. Þetta er náttúrulega einn stærsti útgefandi þungarokks í heiminum í dag og að vera á mála hjá sama útgefanda og mörg af okkar uppáhalds hljómsveitum.”

Lífið