Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Að fagna Everestförum hugans

Everestfarinn og maraþonhlauparinn eiga það sameiginlegt að hafa yfirstigið ótrúlegar áskoranir, jafnvel ómannlegar, og upplifað algjöra líkamlega uppgjöf.

Skoðun
Fréttamynd

Góð orka skiptir máli

Alþjóðlegur friðardagur er á morgun. Monika Abendroth hörpuleikari heldur utan um dagskrá sem opin er almenningi. Tuttugu og tvær evrópskar konur taka þátt.

Lífið
Fréttamynd

Frumsýning á nýju myndbandi með Baggalúti

Baggalút þarf vart að kynna fyrir fólki en sveitin hefur verið starfandi um margra ára bil og er ein vinsælasta hljómsveit landsins, og ber þess sérstaklega merki í desembermánuði þar sem jólatónleikar þeirra telja á tugum og allir smekkuppseldir.

Tónlist
Fréttamynd

Ofbeldi hafið yfir konur og grín

Breska dagblaðið The Guardian birti nýlega á vef sínum lista yfir 100 bestu sjónvarpsþætti 21. aldarinnar eða Athygli vekur að karllægir ofbeldisþættir eru yfirsettir grínþáttum og þáttum sem hverfast um konur.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Vinina langaði að kýla hana

Ingunn Mía Blöndal birtist á skjánum 6. október í þáttunum Pabbahelgar. Hún hefur áður leikið í eigin útskriftarverkefni, mynd um ofbeldi í hinsegin samböndum.

Lífið
Fréttamynd

Góðir Framsóknarmenn!

Grímur Hákonarson er einn áhugaverðasti kvikmyndaleikstjórinn sem sinnir list sinni af hugsjón á Íslandi. Hann hefur alltaf verið svolítið sér á parti og samkvæmur sjálfum sér í gegnum tíðina hefur hann mótað sín sterku höfundareinkenni.

Gagnrýni
Fréttamynd

Damien Rice semur lag fyrir sýninguna Ör

Fimmtudaginn 19. september frumsýnir Þjóðleikhúsið í Kassanum leikritið Ör (eða Maðurinn er eina dýrið sem grætur) eftir Auði Övu Ólafsdóttur. Skáldsagan Ör spratt á sínum tíma af uppkasti að þessu leikriti.

Menning
Fréttamynd

Vona að ég hafi gert gagn

Þótt ótrúlegt sé er Sveinn Einarsson, fyrrverandi þjóðleikhússtjóri, áttatíu og fimm ára í dag. Hitt kemur síður á óvart að afmælisgestir fá nýtt óvísindalegt leikhúskver.

Menning
Fréttamynd

Kortlagði undarlega tíma

Marteinn Sindri samdi lögin á Atlasi á undarlegum tíma, en nafnið á plötunni er vísun í kortagerð. Lögin samdi hann öll á lítinn kassagítar í litlu herbergi í Berlín fyrir hálfum áratug.

Lífið
Fréttamynd

Sjáðu ClubDub the Movie

Sveitin ClubDub hefur slegið rækilega í gegn undanfarin misseri en raftvíeykið Aron Kristinn Jónasson og Brynjar Barkarson mynda teymið.

Lífið
Fréttamynd

Alíslensk ferðamannaslátrun

Sérstök sýning á íslenska "splatt­ernum“ Reykjavík Whale Watching Massacre, sem leikstjórinn Júlíus Kemp sendi frá sér 2009, er á meðal fjölda sérviðburða á RIFF.

Lífið
Fréttamynd

Feðraveldishryllingur á RIFF

Hryllingsmyndum verður á þessu ári sýndur verðskuldaður sómi á RIFF. Boðið verður upp á nokkrar vel valdar, nýlegar langar og stuttar hryllingspælingar frá ýmsum löndum.

Lífið