

Fréttir og úrslit úr bandarísku NFL ruðningsdeildinni.
Það var nokkuð um óvænt úrslit og lykilmenn meiddust í leikjum gærdagsins í NFL-deildinni.
Adrian Peterson sem af mörgum er talinn besti hlaupari í NFL deildinni í amerískum fótbolta var handtekinn í gær fyrir að slá fjögurra ára son sinn með trjágrein.
Ein skærasta stjarna NFL-deildarinnar, LeSean McCoy, hefur verið í fréttunum vestanhafs eftir að hann gaf ævintýralega lítið þjórfé.
Baltimore Ravens vann sinn fyrsta leik á tímabilinu í 26-6 sigri á nágrönnunum í Pittsburgh Steelers í nótt.
Staða stjóra NFL-deildarinnar, Roger Goodell, er ekki góð eftir að fréttir bárust af því að hann hefði séð myndbandið umdeilda er Ray Rice rotar unnustu sína.
Heimur Ray Rice hrynur meir með hverjum degi eftir að myndband af honum að rota unnustu sína fór í birtingu á netinu.
Nektardansmær í Dallas er farin í mál við hinn skrautlega eiganda NFL-liðsins Dallas Cowboys, Jerry Jones, fyrir kynferðislega áreitni.
Þeir eru ekki margir sem þora að standa með ruðningskappanum Ray Rice í dag en boxarinn Floyd Mayweather er þó einn þeirra.
Ray Rice og eiginkona hans hafa óskað eftir því að fá frið frá fjölmiðlum eftir að myndband þar sem Ray sést rota hana í lyftu á hóteli lak á netið en hún virðist ætla að standa með sínum manni.
Fyrstu umferðinni í NFL-deildinni lauk í gær með tveimur leikjum. Detroit Lions vann sannfærandi sigur á New York Giants og þá náði Arizona Cardinals að kreista fram sigur á lokamínútum leiksins gegn San Diego Chargers.
Það hefur gjörsamlega allt verið brjálað í Bandaríkjunum í dag eftir að myndband af ruðningskappanum Ray Rice var lekið en á myndbandinu rotar hann unnustu sína í lyftu.
Myndband náðist af Ray Rice ruðningskappa, þar sem hann rotar kærustu sína með hnefahöggi.
New England Patriots tapaði nokkuð óvænt fyrir Miami Dolphins í fyrstu umferð NFL-deildarinnar í gær en Patriots hafði ekki tapað leik í fyrstu umferð frá árinu 2003.
Eigendur NFL-liða eru ekki bara ósvífnir viðskiptamenn eins og sannaðist hjá Cincinnati á dögunum.
Hlauparinn Derrick Coleman hélt áfram að endurskrifa söguna í leik Seattle Seahawks og Green Bay Packers í NFL-deildinni í gær.
Seattle Seahawks hóf titilvörnina með því að valta yfir Green Bay Packers á heimavelli.
Josh Gordon, einn besti útherji NFL-deildarinnar sem tekur þessa dagana út eins árs keppnisbann mun vinna sem bílasali á meðan banninu stendur.
Saga NFL-leikmannsins Ethan Westbrooks er engri lík en hann fékk sér húðflúr í andlitið svo hann þyrfti aldrei að vinna "eðlilega" vinnu aftur.
Draumur Michael Sam um að verða fyrsti opinberlega samkynhneigði leikmaðurinn í NFL-deildinni er ekki úti en hann samþykkti tilboð Dallas Cowboys um sæti í æfingarhóp liðsins í dag.
Stjörnuútherji Denver Broncos, Wes Welker, hefur verið dæmdur í fjögurra leikja bann vegna lyfjanotkunar. Amfetamín fannst í leikmanninum.
Hlauparinn öflugi úr meistaraliði Seatle elskar Skittles svo mikið að hann fær borgað fyrir að borða það.
Hinn skrautlegi eigandi NFL-liðsins Indianapolis Colts, Jim Irsay, hefur viðurkennt að hafa keyrt undir áhrifum lyfja.
Ray McDonald, leikmaður San Francisco 49ers, hefur verið handtekinn grunaður um að hafa gengið í skrokk á óléttri unnustu sinni.
Fyrsti samkynhneigði leikmaðurinn í sögu NFL-deildarinnar, Michael Sam, mun ekki fá samning hjá St. Louis Rams þó svo hann hafi staðið sig vel á undirbúningstímabilinu.
Bandarískur háskólaruðningskappi missir líklega af öllu tímabilinu eftir mikla hetjudáð.
Cincinnati búið að festa leikstjórnandann sinn með nýjum risastórum samningi.
Fyrsti leikur nýs tímabils í NFL-deildinni vannst með mögnuðu einstaklingsframtaki nýliða.
NFL-spekingurinn Gísli Baldur Gíslason hitti Ndamukong Suh í tveimur mismunandi fylkjum með stuttu millibili.
Framtíð eins besta útherja NFL-deildarinnar, Josh Gordon, er í mikilli óvissu eftir að hann var handtekinn ölvaður undir stýri. Hann var einnig handtekinn með maríjúana í maí og gæti fengið allt að ársbann í deildinni fyrir það brot.
Jacksonville Jaguars er ekki mest spennandi liðið í NFL-deildinni en það er orðið verulega spennandi að kíkja á völlinn þar.