
Björgvin á leið til Dúbaí
Handknattleikskappinn Björgvin Hólmgeirsson skrifaði í dag undir samning við Al Wasl SC frá Dúbaí.
Handknattleikskappinn Björgvin Hólmgeirsson skrifaði í dag undir samning við Al Wasl SC frá Dúbaí.
Bjarki Sigurðsson ætlar ekki að gefast upp sem þjálfari HK þó svo hann sé búinn að missa marga lykilmenn
Björgvin Hólmgeirsson er að öllum líkindum á leið til Dúbaí þar sem hann mun leika með handboltaliði Al Wasl SC.
Handboltaparið Anna Úrsúla Guðmundsdóttir og Finnur Ingi Stefánsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Handknattleiksdeild Gróttu.
Hornamaðurinn úr HK skrifaði í dag undir samning hjá HK Malmö í Svíþjóð.
Handboltamaðurinn Örn Ingi Bjarkason er genginn til liðs við Hammarby í Svíþjóð.
Dregið var til fyrstu umferða í Evrópumótum félagsliða í handknattleik í dag
Skyttan Jóhann Reynir Gunnlaugsson hafnaði tilboði frá Noregi og spilar með Víkingum í Olís-deildinni í vetur.
Handknattleiksdeild Gróttu vinnur að því að endurheimta sitt fólk þessa dagana en Daði Laxdal Gautason er sá síðasti til að snúa aftur heim á Seltjarnarnesið.
Línumaðurinn Gunnar Harðarson skrifaði í gær undir tveggja ára samning við Val, en Gunnar kemur til Vals frá Stjörnunni. Þetta kom fram á fésbókarsíðu Vals í gærkvöldi.
Lárus Helgi Ólafsson hefur gert tveggja ára samning við nýliða Gróttu og mun spila með liðinu í Olís-deild karla í handbolta á næsta tímabili. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Gróttu.
Vilhjálmur Geir Hauksson hefur skrifað undir lánssamning við handknattleiksdeild Gróttu og mun leika með liðinu í Olís-deildinni á næsta tímabili.
FH-ingar bættu við sig leikmanni í gær fyrir átökin í Olís-deild karla á næsta tímabili þegar Garðar Svansson skrifaði undir þriggja ára samning við Fimleikafélagið.
Þorgrímur Smári Ólafsson skrifaði í gær undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild Fram.
Úrvalsdeild karla í handbolta ein sú lélegasta í Evrópu samkvæmt nýjum styrkleikalista Evrópska handknattleikssambandsins, EHF, en hann gildir fyrir næsta tímabil.
Svartfellingurinn Nemanja Malovic mun spila með ÍBV á nýjan leik næsta vetur.
Átján karlalið og fjórtán kvennalið verða með meistaraflokka í handboltanum á næstu leiktíð en Mótanefnd HSÍ hefur nú borist þátttökutilkynning frá þeim félögum sem ætla að vera með meistaraflokkslið veturinn 2015-16.
Markvörðurinn Giedrius Morkunas leikur áfram með Haukum í Olís-deild karla í handbolta en nýr samning þess efnis var undirritaður í gær.
Víglundur Jarl Þórsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við handknattleiksdeild Víkings og mun því leika með Fossvogsliðinu í Olís-deildinni á næsta tímabili.
Sveinn Aron Sveinsson hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við handknattleiksdeild Vals.
Lið með Önnu Úrsúlu Guðmundsdóttur innanborðs hefur unnið tólf einvígi í röð í úrslitakeppni kvennahandboltans og hún hefur orðið Íslandsmeistari í síðustu fimm úrslitakeppnum sínum. Hún vann þrefalt með Gróttu í vetur.
Hornamaðurinn Vignir Stefánsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Vals.
Afturelding mætir með nánast sama mannskap til leiks á næsta tímabili.
Nýliðar Víkings í Olís-deild karla fengu sinn fyrsta liðsstyrk í dag.
Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag fór lyfjaráð ÍSÍ fram á tveggja ára keppnisbann yfir handboltamanninum Jóhanni Birgi Ingvarssyni sem féll á lyfjaprófi eftir bikarúrslitaleik FH og ÍBV í lok febrúar.
Björgvin Hólmgeirsson, stórskyttan úr ÍR og Kristín Guðmundsdóttir, miðjumaður Vals, voru valdnir bestu leikmenn Olís-deildar karla og kvenna á árlegu lokahófi í Gullhömrum í gærkvöldi.
Jón Gunnlaugur Viggósson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla í handbolta hjá HK.
Dómur er fallinn í máli FH-ingsins Jóhanns Birgis Ingvarssonar sem féll á lyfjaprófi eftir bikarúrslitaleik FH og ÍBV í lok febrúar.
Giedrius Morkunas og Marija Gedroit spila væntanlega áfram með Haukum.
Elvar Friðriksson skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Vals.