Gunnar Magnússon: Dæmigert fyrir okkur þessa dagana „Þetta er bara dæmigert fyrir það að það er ekki alveg allt að ganga upp hjá okkur eins og staðan er í dag,“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari HK eftir leikinn gegn Akureyri sem lið hans tapaði naumlega í kvöld. Handbolti 25. nóvember 2009 21:02
Umfjöllun: Stöngin, stöngin út hjá HK Akureyringar voru stálheppnir að landa sigri gegn HK ó frábærum handboltaleik nyrðra í kvöld. Leikar enduðu 27-26 eftir æsilegar lokamínútur. Handbolti 25. nóvember 2009 20:45
N1-deild karla: Öruggur sigur hjá Haukum Íslandsmeistarar Hauka unnu 31-24 sigur gegn nýliðum Gróttu í N1-deild karla í handbolta að Ásvöllum í dag en staðan var 13-11 Haukum í vil í hálfleik. Handbolti 22. nóvember 2009 17:30
N1-deild karla: FH gerði góða ferð í Mýrina Einn leikur fór fram í N1-deild karla í handbolta í dag þar sem FH vann ellefu marka sigur gegn Stjörnunni, 18-29, í Mýrinni í Garðabæ. Handbolti 21. nóvember 2009 17:52
Viggó rekinn frá Fram Viggó Sigurðssyni hefur verið sagt upp störfum hjá handknattleiksdeild Fram. Þetta staðfesti Haraldur Bergsson, formaður deildarinnar, í samtali við fréttastofu. Handbolti 20. nóvember 2009 18:26
Sigrún Brá setti Íslandsmet Sigrún Brá Sverrisdóttir, Ægi, bætti í kvöld Íslandsmetið í 800 metra sundi kvenna á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug. Sport 19. nóvember 2009 22:57
Rúnar: Ánægður en getum enn betur Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Akureyrar, var ánægður með sigur sinna manna á Fram í Safamýrinni í kvöld. Handbolti 19. nóvember 2009 22:11
Óskar Bjarni: Eigum mikið inni sóknarlega Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, var ánægður með sigurinn gegn HK í kvöld enda hefur Valsmönnum oft gengið illa í Digranesi. Handbolti 19. nóvember 2009 21:42
Gunnar: Við verðum að gera betur en þetta „Það kom tíu mínútna kafli þar sem við köstuðum boltum frá okkur trekk í trekk," sagði Gunnar Magnússon, þjálfari HK, eftir tapið gegn Val í kvöld. Hann segist ekki hafa haft tölu á tæknimistökum sinna manna í seinni hálfleik. Handbolti 19. nóvember 2009 21:36
Umfjöllun: Valur fór illa með HK í seinni hálfleiknum Valsmenn eru áfram í efsta sæti N1-deildar karla eftir að hafa unnið útisigur á HK í Digranesi í kvöld. Úrslitin urðu 20-24 eftir að staðan í hálfleik var 10-11. Handbolti 19. nóvember 2009 20:41
Umfjöllun: Jónatan og Hörður Flóki sáu um Fram Akureyri vann í kvöld öruggan sigur á Fram í N1-deild karla, 27-18. Fram er því enn á botni deildarinnar með tvö stig en Akureyri er nú með sjö. Handbolti 19. nóvember 2009 19:47
Grótta sló Stjörnuna út úr bikarnum Hið ólseiga lið Gróttu komst í kvöld í átta liða úrslit Eimskipsbikarsins er liðið skellti Stjörnunni, 26-32, í Garðabæ. Handbolti 15. nóvember 2009 21:26
Einar Örn: Hugarfarið var til staðar „Það er gaman að strákarnir skyldu treysta mér fyrir því að fara þarna inn undir lokin. Svona atvikast þetta stundum en ég hef aldrei áður lent í svona tvo daga í röð," sagði Einar Örn Jónsson, hetja Hauka, en hann tryggði liðinu áframhaldandi þátttöku í EHF-keppninni með því að skora sigurmarkið gegn PLER í kvöld. Handbolti 15. nóvember 2009 20:23
Birkir: Menn voru tilbúnir að deyja fyrir félagið og málstaðinn „Ég held að þetta hafi verið mjög skemmtilegur leikur á að horfa. Það var gríðarleg barátta," sagði Birkir Ívar Guðmundsson, markvörður Hauka, eftir sigurinn dramatíska á PLER frá Ungverjalandi í kvöld. Handbolti 15. nóvember 2009 20:14
Umfjöllun: Einar Örn skaut Haukum áfram Einar Örn Jónsson var hetja Hauka í kvöld þegar hann skoraði sigurmark liðsins gegn PLER frá Ungverjalandi. Þetta var síðari leikur liðanna en báðir fóru fram hér á landi og endaði sá fyrri með jafntefli. Handbolti 15. nóvember 2009 19:25
FH áfram í bikarnum Það var mikil spenna í kvöld þegar Akureyri tók á móti FH í Eimskipsbikarnum en leikur liðanna var í sextán liða úrslitum keppninnar. Handbolti 15. nóvember 2009 18:59
Ernir: Unnum þetta á vörn og markvörslu „Ég er sáttur með þetta. Við misstum mikilvæga pósta út af framan af en þeir náðu ekki að nýta sér það og voru ekki nógu grimmir í dag fannst mér. Við náðum að spila góða vörn eiginlega allan tímann en hefðum mátt skora aðeins meira. Traust vörn og markvarsla vann þetta í dag," sagði Ernir Hrafn Arnarsson, leikmaður Vals eftir sigur á Fram í dag. Handbolti 15. nóvember 2009 18:50
Magnús: Erum að berjast fyrir lífi okkar „Það er eins og við dettum niður á hælanna og okkar sterkustu póstar ná sér ekki á strik. Það vantaði hraðaupphlaupin og markvörsluna en vörnin var að halda ágætlega á köflum," sagði Magnús Stefánsson, leikmaður Fram, eftir tap gegn Val í dag. Handbolti 15. nóvember 2009 18:36
Fannar: Eigum helling inni á öllum sviðum „Mér fannst við ekkert sérstakir í dag, þetta var bara allt í lagi. Við eigum helling inni á öllum sviðum," sagði Fannar Þór Friðgeirsson, leikmaður Vals eftir, 27-21, sigur á Fram í N1-deild karla í dag. Handbolti 15. nóvember 2009 18:21
Umfjöllun: Enn syrtir í álinn hjá Frömurum Einn leikur fór fram í N1-deild karla í dag. Valur tók á móti Fram og lauk leiknum með, 27-21, heimamönnum í vil. Handbolti 15. nóvember 2009 17:20
Tvíhöfði í Vodafonehöllinni Það er sannkölluð handboltaveisla í Vodafonehöllinni í dag þegar fram fara tveir leikir. Einn í N1-deild kvenna og annar í N1-deild karla. Handbolti 15. nóvember 2009 12:00
Aron: Eigum ýmislegt inni Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, segir að liðið hafi ekki verið að spila nægilega vel í dag þegar það gerði 26-26 jafntefli í fyrri leiknum sínum gegn PLER. Handbolti 14. nóvember 2009 17:54
Einar Örn: Þurfum að taka til í hausnum á okkur „Það er orðið frekar leiðinlegt mynstur hjá okkur að vera slakir í fyrri hálfleik en góðir í seinni," sagði Einar Örn Jónsson sem skoraði jöfnunarmark Hauka gegn PLER í dag, þessi fyrri leikur liðanna lyktaði með jafntefli 26-26. Handbolti 14. nóvember 2009 17:47
Umfjöllun: Haukar nældu í jafntefli í lokin Haukar gerðu í dag jafntefli við ungverska liðið PLER KC í EHF-keppninni í handknattleik karla, 26-26. Gestirnir réðu ferðinni allan tímann og var það ekki fyrr en í sömu andrá leiktíminn rann út sem Einar Örn Jónsson jafnaði metin fyrir Hauka. Handbolti 14. nóvember 2009 17:42
Bjarki: Það er ekki langt í að ég gangi af göflunum Margir handboltaáhugamenn ráku upp stór augu um helgina þegar gamla kempan Bjarki Sigurðsson birtist í búningi FH-liðsins. Sport 13. nóvember 2009 00:01
Anton: Búinn að æfa eins og skepna Anton Rúnarsson átti afar góðan leik með Gróttu er liðið vann sex marka sigur á FH í Kaplakrikanum í kvöld, 38-32. Handbolti 12. nóvember 2009 21:57
Halldór: Skiptir engu hvernig leikmenn líta út Halldór Ingólfsson sagði útlit sinna leikmanna í Gróttu engu máli skipta - aðeins hvernig þeir standa sig inn á vellinum. Og þeir stóðu sig vissulega vel í kvöld. Handbolti 12. nóvember 2009 21:50
Jónatan Magnússon: Menn fara því miður að hvíla sig þegar við náum upp forskoti Jónatan Magnússon var markahæstur Akureyrar í kvöld sem lagði Stjörnuna 25-24 nyrðra. Jónatan var ánægður með sigurinn en lítið annað. Handbolti 12. nóvember 2009 21:22
Umfjöllun: Ólseigir Gróttumenn léku á als oddi Grótta vann í kvöld góðan sigur á FH í Hafnarfirði, 38-32, eftir glæsilega frammistöðu í síðari hálfleik. Handbolti 12. nóvember 2009 21:22
Rúnar: Óþarflega spennandi lokamínútur Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Akureyrar, var sammála blaðamanni í því að lið hans hefði gert lokamínúturnar í leiknum gegn Stjörnunni í kvöld óþarflega spennandi. Handbolti 12. nóvember 2009 21:11