Olís-deild kvenna

Olís-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Annað tap Fram í röð

    Fram tapaði öðrum leiknum í röð í Olís-deild kvenna þegar liðið beið lægri hlut fyrir Haukum, 26-23, á útivelli í dag.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Tímabilið búið hjá Huldu

    Hulda Dagsdóttir, leikmaður toppliðs Fram í Olís-deild kvenna í handbolta, er með slitin krossbönd í hné og leikur ekki meira með liðinu í vetur.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Sigurbjörg: Höfðum gott af fríinu

    "Þetta var rosaleg spenna þarna í lokin. Þetta var dálítið sveiflukenndur leikur,” sagði Sigurbjörg Jóhannsdóttir, fyrirliði Fram og leikstjórnandi, eftir sigurinn í Flugfélag Íslands-deildarbikarnum í samtali við íþróttadeild 365.

    Handbolti