Olís-deild kvenna

Olís-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Leist ekkert á þetta í byrjun

    Framkonur eru með sex stiga forystu á toppnum og hafa ekki tapað leik. Þegar línumaður liðsins fór í barnsburðarleyfi fékk einn besti varnarmaður deildarinnar tækifæri til að að vera líka með í sókninni.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Fimmti sigur Fram í röð

    Fram vann nauman tveggja marka sigur á Selfoss á heimavelli í Olís-deild kvenna en með sigrinum heldur Fram forskotinu á toppi deildarinnar.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Kemur Anna Úrsúla Íslandsmeisturunum til bjargar?

    Íslandsmeistarar Gróttu í Olís-deild kvenna hafa tapað fimm af fyrstu sex leikjum sínum á tímabilinu og eru í næstneðsta sæti deildarinnar. Nú leita menn leiða á Seltjarnarnesinu til að koma liðinu aftur á rétt spor.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Toppliðin unnu öll

    Stjarnan vann góðan sigur á Selfyssingum, 29-26, í Olísdeild kvenna í handknattleik en leikurinn fór fram á Selfossi.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Karl hættur hjá kvennaliði Gróttu

    Karl Erlingsson verður ekki áfram aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara Gróttu í kvennahandboltanum en þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Handknattleiksdeild Gróttu.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Fyrsti sigur Akureyringa | ÍBV og Haukar með sigra

    Akureyri vann fyrsta sigur sinn í Olís-deild karla 32-29 á Selfossi í dag en á sama tíma unnu Valsmenn annan leik sinn í röð. Í Olís-deild kvenna unnu Hauka- og Eyjakonur leiki sína og eru aðeins stigi á eftir Fram eftir fjórar umferðir.

    Handbolti