Olís-deild kvenna

Olís-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Ákvað að aðstoða mitt lið

    Berglind Íris Hansdóttir, fyrrum landsliðsmarkvörður, var heldur óvænt í marki Vals þegar að liðið vann sigur á ÍBV í bikarleik liðanna í fyrrakvöld. Hún lagði skóna á hilluna í mars árið 2011 en þá var hún á mála hjá Fredrikstad í Noregi. Hér á landi spilaði hún alla tíð með Val, síðast vorið 2010.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Fyrsti sigur Aftureldingar í vetur

    Afturelding vann langþráðan sigur í Olís-deild kvenna í handbolta í dag þegar liðið vann eins marks sigur á Selfossi, 28-27, í uppgjöri tveggja neðstu liða deildarinnar.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Ragnheiður er gríðarlegt efni

    Ragnheiður Júlíusdóttir, sextán ára skytta úr Fram, er efnilegasti leikmaður Olís-deildar kvenna samkvæmt könnun Fréttablaðsins meðal þjálfara deildarinnar.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Valur mætir Haukum í bikarnum

    Fyrrum landlsiðsfélagarnir Ólafur Stefánsson og Patrekur Jóhannesson munu eigast við í fjórðungsúrslitum Coca-Cola bikarkeppni karla í byrjun næsta mánaðar.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Skemmtilegt að spila vörn

    Framarinn Steinunn Björnsdóttir er besti varnarmaður Olís-deildar kvenna að mati þjálfara deildarinnar. Hún hefur ekki spilað síðan í október vegna meiðsla en ætlar sér að koma sterk til baka í næsta mánuði.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Marija er besta skyttan í Olísdeild kvenna

    Marija Gedroit fékk mjög flotta kosningu en þessi 27 ára litháíska stórskytta segir að Haukar séu fullkomið félag fyrir sig. "Þetta kemur mér ekki á óvart,“ segir Halldór Harri, þjálfari Hauka, um kosninguna.

    Handbolti