
Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður
Valskonur tóku á móti einu heitasta liði landsins í N1-höllinni í kvöld en nýliðar Tindastóls voru búnir að vinna fimm leiki í röð fyrir þennan. Það var þó ekki að sjá á leik liðsins að þessu sinni að hér væri á ferðinni sjóðheitt lið.