Brestir í fylkingu þýskra hægriöfgamanna Ein helsta stjarna Valkosts fyrir Þýskalands ætlar ekki að starfa með þingflokki þjóðernissinnanna eftir kosningasigur þeirra í gær. Erlent 25. september 2017 10:13
Fylgisaukningu þjóðernisflokks ákaft fagnað og mótmælt Marine Le Pen og Geert Wilders fagna með bandamönnum sínum í Þýskalandi. Erlent 25. september 2017 00:09
Pólitískt og sálrænt áfall fyrir Þjóðverja Þjóðverjar gengu til þingkosninga í dag en samkvæmt útgönguspám eru kristilegir demókratar stærsti flokkurinn fjórða kjörtímabilið í röð. Ríkisstjórnin virðist þó fallin þar sem Jafnaðarmenn vilja ekki áframhaldandi samstarf. Þjóðernissinnar gætu náð um áttatíu mönnum inn á þing gangi spár eftir. Erlent 24. september 2017 20:00
Kristilegir demókratar fóru með sigur af hólmi í þýsku þingkosningunum Angela Merkel sigraði þýski þingkosningarnar. Erlent 24. september 2017 18:05
Þjóðverjar ganga til kosninga í dag Kjörstaðir hafa verið opnaðir í þingkosningunum í Þýskalandi. Erlent 24. september 2017 07:16
Stefnir í öruggan sigur Angelu Merkel Kristilegir demókratar (CDU), flokkur Angelu Merkel kanslara, verða fjölmennastir á þýska þinginu ef marka má meðaltal skoðanakannana sem Financial Times tekur saman. Erlent 23. september 2017 07:00
Minnsta streitan í þýskum borgum Ný rannsókn á streituvaldandi þáttum leiðir í ljós að minnstu streituna er að finna í Stuttgart. Reykjavík er í 22. sæti á listanum en þó efst á lista yfir jafnrétti kynjanna og bestu líkamlegu heilsuna. Erlent 13. september 2017 15:15
Mikið undir í kappræðum Merkel og Schulz Angela Merkel og Martin Schulz mættust í sjónvarpskappræðum í kvöld sem verða jafnframt einu kappræðurnar í sjónvarpi fyrir kosningarnar. Erlent 3. september 2017 23:29
Germanwings-reglan afnumin Þýsk flugfélög hafa nú ákveðið að afnema reglu um að tveir aðilar þurfi að vera í flugstjórnarklefanum öllum stundum Erlent 29. apríl 2017 07:00
Faðir Lubitz vill nýja rannsókn Günter Lubitz er fullur efasemda um að sonur sinn Andreas Lupitz hafi flogið vísvitandi á fjall í frönsku ölupunum fyrir tveimur árum. Erlent 24. mars 2017 13:59
Faðir Lubitz: Vill hreinsa mannorð sonar síns Faðir Andreas Lubitz segist ekki trúa því að hann hafi flogið viljandi á fjall í Frakklandi. Erlent 21. mars 2017 13:15
Félagar Merkel snúast gegn henni Gróf ofbeldisverk nokkurra innflytjenda í Þýskalandi undanfarnar vikur hafa enn á ný ýtt undir umræðu um flóttafólk. Áhrifamenn í systurflokkunum CSU og CDU kenna Merkel um ástandið. Aðrir vara þó við því að kynda upp í æsingavélinni eina ferðina enn. Erlent 27. júlí 2016 07:00
Ræða hertar skotvopnareglur Árásarmaðurinn í München sagður einrænn, þunglyndur og hafa sætt einelti. Hann myrti níu manns og tíu aðrir eru í lífshættu. Flestir hinna látnu voru á unglingsaldri og af tyrkneskum eða arabískum uppruna. Erlent 25. júlí 2016 07:00
Hver var árásarmaðurinn í München? Þýskir og aðrir erlendir fjölmiðlar hafa í morgun nafngreint manninn sem ábyrgð bar á árásinni í München. Erlent 23. júlí 2016 14:12
Ætla í mál við flugskóla flugmannsins sem grandaði flugvél Germanwings Hópur ættingja þeirra sem fórust í flugvélinni ætla að lögsækja flugskóla Andreas Lubitz. Erlent 13. apríl 2016 18:23
Minnast látinna ættingja og vina Ár er liðið frá því að 150 manns létu lífið þegar Andreas Lubitz, aðstoðarflugmaður Germanwings, flaug farþegaflugvél viljandi í fjallshlíð. Erlent 24. mars 2016 12:36
Germanwings skýrslan: Lagt til að slaka á trúnaði um heilsufar flugmanna Andreas Lubitz hafði verið hvattur til að leita sér aðstoðar geðlæknir stuttu áður en hann hrapaði vélinni. Erlent 13. mars 2016 15:44
Farþegar GermanWings vélarinnar fluttir heim Jarðneskar leifar fjörutíu og fjögurra þýskra flugfarþega sem fórust með GermanWings þotunni sem hrapaði í Ölpunum í mars hafa nú verið fluttar til Þýskalands. Erlent 10. júní 2015 07:31
Angela Merkel: Samstarf ESB og fyrrum Sovétlýðvelda ekki beint gegn Rússum Tveggja daga fundur leiðtoga ESB-ríkja og sex fyrrum Sovétlýðvelda hófst í Ríga í morgun. Erlent 21. maí 2015 12:57
Búið að bera kennsl á öll fórnarlömb vélar Germanwings Nú er loks hægt að senda líkamsleifar fórnarlambanna til aðstandenda og til greftrunar. Erlent 19. maí 2015 16:22
Æfði sig áður en hann grandaði vélinni Talið er að aðstoðarflugstjórinn Andreas Lubitz hafi æft hratt niðurflug daginn sem hann grandaði vél Germanwings . Erlent 6. maí 2015 08:42
Hart deilt um þjóðarmorð Þýskaland hefur nú bæst í hóp þeirra ríkja sem hafa viðurkennt að Tyrkir hafi framið þjóðarmorð á Armenum á árum fyrri heimsstyrjaldarinnar. Erlent 25. apríl 2015 07:00
Hreinsunarstarfi lokið í frönsku Ölpunum Tæpur mánuður er nú liðinn frá því að vél Germanwings var grandað. Erlent 20. apríl 2015 15:09
Kveikt á kertum í minningu þeirra sem fórust Hátt í fimmtán hundruð manns kom saman í dómkirkjunni í Köln í dag og minntust þeirra sem létust er vél Germanwings var brotlent í síðasta mánuði. Erlent 17. apríl 2015 20:45
Germanwings 4U9525: Búist við miklum fjölda við minningarathöfn í dag Minningarathöfn um þá 150 sem létust þegar flugvél Germanwings hrapaði í frönsku Ölpunum fyrir tæpum mánuði verður haldin í dómkirkjunni í Köln í dag. Erlent 17. apríl 2015 08:07
Leit að líkamsleifunum hætt Aðstæður voru slæmar og brak úr vélinni dreifðist víða. Erlent 4. apríl 2015 21:53
Öruggt að um viljaverk hafi verið að ræða Seinni flugriti Germanwings-vélarinnar sem fannst í gær, staðfestir að Andres Lubitz, aðstoðarflugmaður vélarinnar, hafi flogið henni viljandi á fjall í frönsku Ölpunum. Erlent 3. apríl 2015 10:37
Germanwings 4U 9525: Seinni flugriti vélarinnar loks fundinn Vonast er til að flugritinn sé ekki algerlega ónýtur. Erlent 2. apríl 2015 14:58
Germanwings 4U 9525: Frönsk yfirvöld birta myndir úr fjallinu Franska innanríkisráðuneytið hefur birt myndir frá staðnum í Ölpunum þar sem vél Germanwings var grandað í síðustu viku. Erlent 1. apríl 2015 15:50
Síðustu andartökin náðust á myndband Síðustu andartök farþega og áhafnar um borð í flugvél þýska flugfélagsins Germanwings sem grandað var í frönsku ölpunum síðustu viku náðust á myndband. Erlent 1. apríl 2015 07:49