Kristilegir demókratar fóru með sigur af hólmi í þýsku þingkosningunum Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 24. september 2017 18:05 Flokkur Merkel heldur völdum í Þýskalandi. Vísir/AFP Kristilegir demókratar með Angelu Merkel, kanslara Þýskalands í broddi fylkingar höfðu betur en andstæðingar sínir í þýsku þingkosningunum í dag ef marka má fyrstu útgönguspár. Flokkur Merkel fékk 32,5 prósenta fylgi. Þrátt fyrir gott gengi í kosningunum er þetta þó verri árangur en í síðustu kosningum árið 2013 þegar Kristilegir Demókratar hlutu 41,5% prósenta fylgi. Jafnaðarmannaflokkurinn SPD hlaut 20,2% atkvæða og Flokkur þjóðernissinna, Annar valkostur fyrir Þýskaland AFD, fékk 13,5 prósent a fylgi og er þannig kominn með mann inn á þing. Merkel býður erfitt verkefni en hún þarf að mynda samsteypustjórn en það gæti bæði reynst flókið og tímafrekt þar sem aðilar í mögulegum samstarfsflokkum eru óvissir um að þeim hugnist að deila með henni völdum. Þetta kemur fram í frétt Reuters. Kosningar í Þýskalandi Þýskaland Tengdar fréttir Þjóðverjar ganga til kosninga í dag Kjörstaðir hafa verið opnaðir í þingkosningunum í Þýskalandi. 24. september 2017 07:16 Stefnir í öruggan sigur Angelu Merkel Kristilegir demókratar (CDU), flokkur Angelu Merkel kanslara, verða fjölmennastir á þýska þinginu ef marka má meðaltal skoðanakannana sem Financial Times tekur saman. 23. september 2017 07:00 Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Fleiri fréttir Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Sjá meira
Kristilegir demókratar með Angelu Merkel, kanslara Þýskalands í broddi fylkingar höfðu betur en andstæðingar sínir í þýsku þingkosningunum í dag ef marka má fyrstu útgönguspár. Flokkur Merkel fékk 32,5 prósenta fylgi. Þrátt fyrir gott gengi í kosningunum er þetta þó verri árangur en í síðustu kosningum árið 2013 þegar Kristilegir Demókratar hlutu 41,5% prósenta fylgi. Jafnaðarmannaflokkurinn SPD hlaut 20,2% atkvæða og Flokkur þjóðernissinna, Annar valkostur fyrir Þýskaland AFD, fékk 13,5 prósent a fylgi og er þannig kominn með mann inn á þing. Merkel býður erfitt verkefni en hún þarf að mynda samsteypustjórn en það gæti bæði reynst flókið og tímafrekt þar sem aðilar í mögulegum samstarfsflokkum eru óvissir um að þeim hugnist að deila með henni völdum. Þetta kemur fram í frétt Reuters.
Kosningar í Þýskalandi Þýskaland Tengdar fréttir Þjóðverjar ganga til kosninga í dag Kjörstaðir hafa verið opnaðir í þingkosningunum í Þýskalandi. 24. september 2017 07:16 Stefnir í öruggan sigur Angelu Merkel Kristilegir demókratar (CDU), flokkur Angelu Merkel kanslara, verða fjölmennastir á þýska þinginu ef marka má meðaltal skoðanakannana sem Financial Times tekur saman. 23. september 2017 07:00 Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Fleiri fréttir Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Sjá meira
Þjóðverjar ganga til kosninga í dag Kjörstaðir hafa verið opnaðir í þingkosningunum í Þýskalandi. 24. september 2017 07:16
Stefnir í öruggan sigur Angelu Merkel Kristilegir demókratar (CDU), flokkur Angelu Merkel kanslara, verða fjölmennastir á þýska þinginu ef marka má meðaltal skoðanakannana sem Financial Times tekur saman. 23. september 2017 07:00