Tíska og hönnun

Tíska og hönnun

Allt það nýjasta úr heimi tískunnar og fréttir af sviði hönnunar.

Fréttamynd

Inn og úr tísku

Húðflúr fer reglulega inn og úr tísku þó að flúraður líkami sé vissulega einskonar lífstíll margra manna. Rokkarar og sjómenn hafa löngum verið þekktir fyrir að bera flúraðar myndir víðs vegar um líkamann en nú sjást allar stéttir þjóðfélagsins með húðflúr.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Áhrif frá Afríku

Hausttískan í ár gætir mikilla áhrifa frá Afríku. Ástæða þess er vegna fjölmargra ungra hönnuða sem eru að stíga sín fyrstu skref.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Drapers þolir ekki FCUK

Drapers tískutímaritið sem af flestum er talin Biblía tískuiðnaðarins, hefur átt þátt í því að verðbréf hjá fataframleiðandanum French Connection hafa lækkað.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Ítalskt eðalskart

Skóverslunin 38 þrep á Laugaveginum er þekkt fyrir fallega og vandaða ítalska skó en verslunin býður einnig uppá aukahluti eins og töskur og skart og fatnað eftir íslenska hönnuði.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Nýjung hjá Monsoon

Breska kvenfataverslunarkeðjan Monsoon mun kynna sína fyrstu karlfatalínu nú í haust. Þessi lína er liður í áætlun Monsoon um að færa út kvíarnar um allan heim.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Birkenstock ekki lummó

Birkenstock sandalar eru sko aldeilis ekkert eins lummó og þeir voru hér áður fyrr. Þeir voru tákn fólksins sem var ekki í tísku en jafnframt þeirra sem voru umhverfisvænir og var annt um heilsuna.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Sumartískan 2005

Ítalir eru alltaf fremstir í heimi tískunnar. Sumarið er rétt hálfnað en um síðustu mánaðamót sýndu helstu tískumógúlar Mílanóborgar sumartískuna fyrir sumarið 2005.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Klæðalítil bikiní úr tísku

Nú geta konur alls staðar fagnað því bikiní eru úti í sumar. Hönnuðir hafa loksins ákveðið að sýna gæsku sína með því að hafa tískusundföt í heilu lagi. Baráttan við aukakílóin er því ekki eins sýnileg og í pínulitlu bikiníi.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Rokkuð kúrekastígvél

"Það sem er í algjöru uppáhaldi hjá mér eru kúrekastígvélin mín sem ég keypti fyrir rúmlega tveim árum," segir Kristín Þórhalla Þórisdóttir, öðru nafni Kidda Rokk, en hún er einn af liðsmönnum í hljómsveitinni Rokkslæðan.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Flottustu leggirnir

Kylie Minouge er ekki aðeins með flottasta rassinn í bransanum heldur er hún líka með flottustu leggina, ef marka má nýja skoðanakönnun.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Kemur alltaf á óvart

"Uppáhaldsflíkin mín er kúrekahatturinn minn," segir Valur Gunnarsson ritstjóri mánaðarritsins Grapevine, söngvari hljómsveitarinnar Ríkisins og rithöfundur og leikskáld með meiru. "Ég keypti þennan kúrekahatt í Minneapolis í Bandaríkjunum í febrúar árið 2001. Þar var ég að spila á klúbb sem heitir First Avenue á Leonard Cohen-hátíð," segir Valur.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Notalegar náttbuxur úr H&M

Ég á uppáhaldsnáttbuxur og þær keypti ég í H&M í London. Það er hægt að gera alveg mögnuð kaup í H&M," segir Sigrún Birna Blomsterberg. Sigrún hefur farið í dansnám til London á haustin síðustu þrjú ár og fann umtalaðar náttbuxur í fyrstu ferð sinni þangað. "Þær eru mjög fínar, bláar og hvítar náttbuxur og þær eru rosalega kósí.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Tuskulegur kjóll

"Konur segjast svo oft bara vera í einhverjum gömlum tuskum þegar þeim er hrósað fyrir klæðaburðinn," segir myndlistarkonan Tinna Kvaran en hún hefur saumað kjól úr ýmiss konar tuskum.

Menning
Fréttamynd

Við öll tækifæri

"Ég keypti mér tvo voðalega fína kjóla ekki fyrir svo löngu síðan," segir Valgerður Guðnadóttir söngkona. "Ég keypti mér einn túrkisbláan kjól með doppum fyrir brúðkaupið hjá bróðir mínum. Hann er voða fínn og því nota ég hann eingöngu þegar ég fer eitthvað svolítið fínt.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Skartgripir með litaskjá

Medallion I og II eru sniðugar nýjungar frá frændum okkar í Finnlandi. Í dag skarta farsímar í síauknum mæli aukabúgreinum eins og hjóðupptöku, ljósmyndun og vídeóupptökum svo eitthvað sé nefnt.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Swatch

Swatch, eitt fyrirtækja hinna heimsþekktu svissnesku úraframleiðenda, var stofnað upp úr 1980 eftir töluverða lægð á swissneskum úramarkaði.

Tíska og hönnun