Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

Elli Grill frumsýnir myndband

Elli Grill gefur út nýtt myndband í dag við lagið LA LA LA sem er af væntanlegri plötu frá honum sem heitir Púströra Funk sem verður skipt niður í 7 kafla , á hverjum föstudegi koma út 3 lög í 7 vikur. Með hverjum kafla nálgast Elli Grill sitt masterplan að ráða yfir heiminum.

Tónlist
Fréttamynd

Með skrattann á öxlinni

Tónlistarmaðurinn Pálmi Hjalta gaf nýverið út lagið Lostasukk sem er drífandi akústískt lag með umlykjandi rokkblæ.

Albumm
Fréttamynd

Partýdýr: Svartbjörn mætir óvænt í partý til plötusnúðs

Bandarískur plötusnúður að nafni Jody Flemming var með netstreymi frá heimili sínu í Asheville, Norður-Karólínu, nú á dögunum. Þetta er nú ekki í frásögu færandi nema hvað að gjörningurinn vakti greinilega áhuga fleirri en netverja þar sem svartbjörn sést í myndbandinu renna á hljóðið og gera sig líklegan til að mæta í partýið.

Lífið
Fréttamynd

Spotify hækkar verð um allt að 27 prósent

Tónlistarveitan Spotify hefur tilkynnt um verðhækkanir á öllum áskriftarleiðum sínum. Með breytingunum fer venjuleg Premium áskrift úr 9,99 í 10,99 evrur á mánuði, Premium Duo úr 12,99 í 14,99 evrur og Family áskrift sem nýtist allt að sex einstaklingum úr 14,99 í 18,99 evrur á mánuði.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Djömmuðu lögin saman í sveitasetri Ágústu Evu

Sycamore Tree var að gefa út plötuna Western Sessions. Hljómsveitin er skipuð þeim Gunna Hilmars og Ágústu Evu en þau hafa varið töluverðum tíma á síðasta ári og í byrjun þess nýja í upptökur af nýju efni sem kemur út á árinu.

Albumm
Fréttamynd

Seyðis­fjarðar­pla­ylisti Sexy Lazer

Verkefninu Saman fyrir Seyðisfjörð var nýverið hrundið af stað til að vekja athygli á harmleiknum sem þar ríkir í kjölfar aurskriðna sem féllu á bæinn á síðustu vikum. Tónlistarmaðurinn Jón Atli Helgason, eða Sexy Lazer, gerði sérstakan lagalista fyrir verkefnið, sem kemur í stað föstudagsplaylista þessa vikuna.

Tónlist
Fréttamynd

PartyZone birtir árslistann fyrir 2020

Það er árlegur viðburður að umsjónarmenn danstónlistarþáttarins PartyZone hói í fjöldan allan af plötusnúðum og taki saman árslista yfir það sem stóð upp úr í danstónlist á árinu.

Tónlist
Fréttamynd

Euro­vision-lag Daða Freys frum­flutt 13. mars

Framlag Íslands í Eurovision sem fram fer í Rotterdam í Hollandi í maí verður frumflutt 13. mars. Daði Freyr og Gagnamagnið verða fulltrúar Íslands að þessu sinni, en líkt og alkunna er var Eurovision aflýst á síðasta ári vegna heimsfaraldursins. Daði Freyr og Gagnamagnið áttu þar að vera fulltrúar Íslands með laginu Think About Things.

Lífið
Fréttamynd

Gróf upp tónlistina sem leyndist í ljóðunum

Platan Kom vinur eftir tónskáldið Maríu Huld Markan Sigfúsdóttur kom út 22. janúar, á vegum bandaríska útgáfufyrirtækisins Sono Luminus. Hún inniheldur tvö kórverk eftir Maríu við ljóðatexta Vilborgar Dagbjartsdóttur sem fagnaði níræðisafmæli sínu á síðasta ári.

Albumm
Fréttamynd

„Það er alltof mikil stemning hérna“

Þátturinn Í kvöld er gigg var í sannkölluðum kántrýbúning á Stöð 2 síðasta föstudagskvöld. Gestir þáttarins voru söngvarinn Magni Ásgeirsson ásamt hljómsveitinni Sycamore Tree sem skipuð er þeim Ágústu Evu og Gunna Hilmars. 

Lífið