GusGus frumsýnir nýtt myndband við lagið Out of Place Sveitin GusGus frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Out Of Place hér á Vísi. Lífið 12. júní 2020 15:30
„Gaman að koma á staði sem við höfum ekki spilað á áður“ „Það er gríðarlega mikil tilhlökkun að fara af stað og spila tónlist fyrir fólk aftur. Það verður gaman að koma á staði sem við höfum ekki spilað á áður, og líka að heimsækja aftur þá sem við fórum á í fyrra.“ Lífið 12. júní 2020 15:14
Joey Christ stendur á píluspjaldi í nýju myndbandi Jóhann Kristófer Stefánsson, betur þekktur sem rapparinn Joey Christ, frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Píla. Lífið 12. júní 2020 13:30
Komust í hann krappan í svartaþoku: „Við bara settumst niður og héldum í hestana“ Helgi Björnsson leikari og tónlistarmaður er enginn venjulegur karakter, fer sínar eigin leiðir og virðist eiga mörg líf eins og kötturinn. Hann var gestur í mannlífsþættinum Hestalífið. Lífið 11. júní 2020 14:00
Þetta er nýja Pepsi Max deildar lagið Nýtt lag Pepsi Max deildanna var kynnt í dag og það er hægt að hlusta á það á Vísi. Íslenski boltinn 11. júní 2020 13:00
Ein Pointers-systra látin Bandaríska söngkonan Bonnie Pointer er látin, 69 ára að aldri. Pointer og systur hennar gerðu garðinn frægan með sveitinni Pointer Sisters. Lífið 9. júní 2020 07:22
Bein útsending: Nightshock í Raufarhólshelli Klukkan 21 í kvöld verður tónlist spiluð í Raufarhólshelli og streymt hér á Vísi. Tónlist 8. júní 2020 19:30
Greta Salóme frumsýnir myndband við lagið Án þín Söngkona Greta Salóme segir að það hafi verið gott að stoppa aðeins síðustu vikur. Hún frumsýnir ný nýtt myndband sem tekið var upp á Suðurlandinu í samkomubanninu. Lífið 8. júní 2020 16:29
Föstudagsplaylisti Rakelar Sigurðardóttur Lög til að sitja við, dansa við, gráta við. Tónlist 5. júní 2020 15:44
Skrifa undir við Sony og gefa út nýja plötu Sveitin Séra Bjössi voru að gefa út nýja plötu sem ber nafnið Nýja testamentið en það eru þeir Benjamín Snær Höskuldsson og Alvar Nói Salsola sem mynda bandið. Lífið 5. júní 2020 15:30
Innipúkinn stendur keikur eftir erfiðan vetur og færir sig í Gamla bíó Innipúkinn færir sig um set í ár og ætlar að létta lund Reykvíkinga um verslunarmannahelgina. Menning 4. júní 2020 10:56
Bein útsending: Hausar spila í Raufarhólshelli Klukkan 21 í kvöld verður tónlist spiluð í Raufarhólshelli og streymt hér á Vísi. Tónlist 3. júní 2020 19:00
Um hljómplötur og stemningu Að móta stemningu með tónlist er heimsþekkt aðferð sem stuðst er við í ýmsum útgáfum. Það er sama hvort um sé að ræða partý, listsýningar, íþróttaiðkun, búðarferðir eða svo margt annað þá sækist fólk í að stýra upplifun með tónlist. Skoðun 3. júní 2020 09:00
New York Times fjallar um velgengni Reykjavíkurdætra: „Við höfum verið umdeildar á Íslandi“ Rapphljómsveitin Reykjavíkurdætur er til umfjöllunar í New York Times í dag þar sem þær fara yfir ferilinn, fortíðina og framtíðina. Tónlist 29. maí 2020 20:42
Föstudagsplaylisti Spaðabana Spaðabani bjóða upp á jarðaberjaskyr í lagalistaformi. Tónlist 29. maí 2020 16:17
Albatross sendir frá sér myndband við lagið Já það má Hljómsveitin Albatross hefur sent frá sér myndband við lagið Já það má þar sem litagleðin ræður för. Tónlist 29. maí 2020 12:30
Guðný María dælir út lögum á YouTube rás sinni Guðný María Arnþórsdóttir er tónlistarkona sem hefur gefið út töluvert magn af lögum í gegnu tíðina. Hún birtir lögin aðallega á YouTube-síðu sinni. Lífið 28. maí 2020 12:30
Íslenskir rapparar prýða snakkpoka Andlit tveggja íslenskra rappara prýða umbúðir Rappsnakks. Þó svo að það sé aðeins fáanlegt í gegnum Instagram seldist fyrsta sendingin upp. Viðskipti innlent 27. maí 2020 14:20
Bubbi og Hjálmar gefa út nýtt lag Bubbi Morthens og Guðmundur Kristinn Jónsson, úr sveitinni Hjálmar, mættu til Ívars Guðmundssonar á Bylgjunni í gær. Lífið 26. maí 2020 15:30
„Held að það sé eiginlega skemmtilegra að halda þessu leyndu“ Margir ráku upp stór augu yfir átta mínútna tónlistarmyndbandi Auðar sem var sýnt í Vikunni með Gísla Marteini á föstudagskvöldið. Lífið 25. maí 2020 14:31
Lady Gaga og Ariana Grande frumsýndu rennandi blautt myndband Tónlistarkonurnar Lady Gaga og Ariana Grande frumsýndu nýtt myndband við lagið Rain On Me um helgina. Lífið 25. maí 2020 13:31
Syngur fyrir persónu Rachel McAdams í Volcano Man Huldukonan „My Marianne“ á engin önnur lög á steymisveitum, en sænskir fjölmiðlar greindu í síðustu viku frá því hvaða söngkona ætti kvenröddina í laginu Volcano Man. Lífið 25. maí 2020 12:19
Spilar danstónlist á Ægissíðunni Plötusnúðurinn Þorkell Máni Viðarsson ætlar að koma sér fyrir á Ægissíðunni og spila danstónlist í beinn útsendingu hér á Vísi í kvöld og hefst útsendingin klukkan 21:30. Lífið 22. maí 2020 20:51
Kef LAVÍK heim eftir 3 mánuði í burtu Hljómsveitin kef LAVÍK gaf í dag út fjögurra laga EP plötu sem ber titilinn Heim eftir 3 mánuði í burtu. Tónlist 22. maí 2020 20:09
„Þetta hafa verið mjög skrýtnar vikur fyrir okkur“ Undanfarnar vikur hafa verið mjög krefjandi fyrir tónlistarfólk og skemmtikrafta þar sem nánast allt skemmtanahald hefur legið niðri frá byrjun mars. Lífið 22. maí 2020 15:02
Föstudagsplaylisti Skoffíns „Skoffín hefur það náðugt heima hjá sér“ er friðsæll, fjölbreyttur og flottur fyrir föstudagseldamennskuna. Tónlist 22. maí 2020 14:32
Einn af risum afrískrar tónlistar er látinn Gíneski söngvarinn Mory Kante, sem átti stóran þátt í að kynna afríska tónlist út fyrir álfuna, er látinn, sjötugur að aldri. Erlent 22. maí 2020 13:50
Björk frestar öllum sumartónleikum um eitt ár Söngkonan Björk Guðmundsdóttir hefur ákveðið að fresta þrennum tónleikum sem áttu að fara fram í sumar til ársins 2021. Lífið 22. maí 2020 13:47
Nekt, uppköst og skemmdarverk í nýjasta myndbandi JóaPé og Króla JóiPé x Króli frumsýna nýtt myndband við lagið Ósvarað símtal í dag. Lífið 22. maí 2020 13:15