Deep Jimi and the Zep Creams snýr aftur Hljómsveitin Deep Jimi and the Zep Creams er komin aftur á skrið eftir langa pásu. Hún hefur gefið út nýtt lag og spilar á tvennum tónleikum í október. Lífið 25. september 2019 18:00
Hinn þverrandi lífsandi Mozart þoldi ekki þverflautuna, eins og hann nefnir í bréfi til föður síns, en neyddist samt til að semja fyrir hana. Gagnrýni 25. september 2019 16:00
Í senn ofsafenginn og hástemmdur Það fór illa fyrir Sergej Prokofíev. Verk eftir hann var á dagskránni á Sinfóníutónleikunum á fimmtudagskvöldið. Hann var óumdeilanlega eitt mesta tónskáld Sovétríkjanna, en fimm árum áður en hann lést féll hann úr náðinni hjá Stalín. Og það var ekkert grín. Gagnrýni 25. september 2019 15:00
Tindersticks með tónleika í Hljómahöll Hljómsveitin Tindersticks heldur tónleika í Hljómahöll föstudaginn 7. febrúar næstkomandi. Þetta kom fram í tilkynningu frá Hljómahöll í dag. Miðasala hefst á föstudaginn klukkan 11 á Tix. Lífið 25. september 2019 11:00
Helsti textasmiður Grateful Dead er látinn Bandaríski tónsmiðurinn Robert Hunter er látinn, 78 ára að aldri. Lífið 25. september 2019 09:24
Slösuðust þegar myndavél féll á þær á tónleikum Of Monsters and Men Slysið varð þegar sveitin kom fram á tónlistarhátíðinni Life is Beautiful í Las Vegas um helgina. Erlent 24. september 2019 22:57
Fyllerí með Björk varð til þess að Thom Yorke fór að hugsa vel um röddina í sér Thom Yorke, söngvari bresku hljómsveitarinnar Radiohead segir að hann fyrst tekið það alvarlega að hann þyrfti að hugsa um röddina í sér eftir að hafa farið á fyllerí með Björk. Lífið 23. september 2019 20:15
Við getum öll verið súperstjörnur Pétur Óskar Sigurðsson gaf út lagið Superstar á fimmtudag. Um kvöldið var myndband við lagið frumsýnt. Pétur, sem er menntaður leikari, stefnir á að sinna leiklistinni og tónlistinni til jafns. Tónlist 23. september 2019 06:00
Þekktir listamenn flykkjast til Húsavíkur og spila drunutónlist Kastljósið mun beinast að Húsavík í 24 klukkustundir helgina 19. til 20. október þegar alþjóðlegur tónlistarviðburður fer þar fram. Óhætt er að segja að viðburðurinn sé í óvenjulegri kantinum. Lífið 20. september 2019 21:30
Föstudagsplaylisti Bjarna Daníels Bjarni Daníel bagdad bróðir býður á banvænt vangadansiball. Tónlist 20. september 2019 13:00
Góð orka skiptir máli Alþjóðlegur friðardagur er á morgun. Monika Abendroth hörpuleikari heldur utan um dagskrá sem opin er almenningi. Tuttugu og tvær evrópskar konur taka þátt. Lífið 20. september 2019 07:45
Frumsýning á nýju myndbandi með Baggalúti Baggalút þarf vart að kynna fyrir fólki en sveitin hefur verið starfandi um margra ára bil og er ein vinsælasta hljómsveit landsins, og ber þess sérstaklega merki í desembermánuði þar sem jólatónleikar þeirra telja á tugum og allir smekkuppseldir. Tónlist 19. september 2019 12:45
Salka Sól tók það mjög inn á sig að fá gagnrýni fyrir rappið Einu sinni sagði uppistandari á Twitter að rappið mitt væri það versta sem hafði komið fyrir íslenska menningu, segir söng- og leikkonan Salka Sól Eyfeld. Lífið 19. september 2019 11:30
Damien Rice semur lag fyrir sýninguna Ör Fimmtudaginn 19. september frumsýnir Þjóðleikhúsið í Kassanum leikritið Ör (eða Maðurinn er eina dýrið sem grætur) eftir Auði Övu Ólafsdóttur. Skáldsagan Ör spratt á sínum tíma af uppkasti að þessu leikriti. Menning 18. september 2019 16:30
Líflátshótanir bróðurins í garð óléttrar eiginkonu leiddu til nálgunarbanns Nick Carter, fyrrverandi meðlimur strákasveitarinnar Backstreet Boys, hefur fengið nálgunarbann á bróður sinn, Aaron Carter, eftir að sá síðarnefndi hótaði óléttri eiginkonu Nicks lífláti. Lífið 18. september 2019 13:47
Reykjavíkurdætur ósáttar við Önnu Svövu: „Ljótt og ömurlegt djók“ Þau Björn Bragi Arnarsson og Anna Svava fóru af stað með uppistandið Björn Bragi Djöfulsson á dögunum og hefur verið vel mætt á sýninguna. Lífið 18. september 2019 12:00
Kortlagði undarlega tíma Marteinn Sindri samdi lögin á Atlasi á undarlegum tíma, en nafnið á plötunni er vísun í kortagerð. Lögin samdi hann öll á lítinn kassagítar í litlu herbergi í Berlín fyrir hálfum áratug. Lífið 18. september 2019 08:15
Sjáðu ClubDub the Movie Sveitin ClubDub hefur slegið rækilega í gegn undanfarin misseri en raftvíeykið Aron Kristinn Jónasson og Brynjar Barkarson mynda teymið. Lífið 17. september 2019 14:30
Halli Reynis látinn Tónlistarmaðurinn Haraldur Reynisson, betur þekktur sem Halli Reynis, er fallinn frá. Innlent 16. september 2019 16:30
Óborganlegt atvik þegar smokkar og smjör komu við sögu á tónleikum Jógvan og Friðriks Það vakti athygli undir lok síðasta árs þegar nafn Friðriks Ómars kom fram í upptöku af samræðum hóps þingmanna á Klaustur bar. Lífið 16. september 2019 12:30
Söngvari The Cars er látinn Ric Ocasek, aðalsöngvari bandarísku sveitarinnar The Cars, er látinn, 75 ára að aldri. Lífið 16. september 2019 07:49
Hildur vann til Emmy-verðlauna Hildur Guðnadóttir vann í nótt til sinna fyrstu Emmy-verðlauna fyrir tónlist sína í þáttunum Tsjernobyl. Bíó og sjónvarp 16. september 2019 07:19
Jökull segir Rolling Stones hafa gengið á eftir Kaleo Rokkgoðsagnirnar í Stones vildu ólmar fá Kaleo til að spila með sér. Tónlist 15. september 2019 20:05
Óður til Trump í nýju lagi Leoncie Söngkonan Leoncie sendi frá sér nýtt tónlistarmyndband á YouTube í gær þar sem hún syngur um sitjandi Bandaríkjaforseta og lofsamar hann. Lífið 15. september 2019 19:30
Ariana Grande, Miley Cyrus og Lana Del Rey gefa út tónlistarmyndband Ariana Grande, Miley Cyrus og Lana Del Rey stilltu saman strengi sína og gáfu í gær út lag í tilefni af endurgerð Charlie's Angels. Lífið 14. september 2019 14:55
Zara Larsson gefur út tónlistarmyndband sem tekið er upp hér á landi Sænska söngkonan Zara Larsson, sem hitaði upp fyrir Ed Sheeran á Laugardalsvelli í ágúst, ferðist um landið þegar hún dvaldi á Íslandi í kringum tónleikana. Tónlist 13. september 2019 16:00
Ingó gefur út lagið Kenya: „Það ættu allir að fara í svörtustu Afríku“ Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, gaf í dag út nýtt lag sem ber nafnið Kenya. Lífið 13. september 2019 14:30
Myrkir músíkdagar tilnefndir til EFFE-verðlauna Tónlistarhátíðin Myrkir músíkdagar er tilnefnd til EFFE-verðlaunanna ásamt virtum listahátíðum á borð við BBC Proms og Maggio Musicale Fiorentino. Menning 13. september 2019 09:00
Gervigreind kláraði sinfóníu Mahlers Fá eru þau störf sem vélarnar munu ekki taka yfir í fjórðu iðnbyltingunni. Erlent 13. september 2019 07:45