Feðgarnir Stefán og Birgir með nýtt jólalag Feðgarnir Stefán Hilmarsson og Birgir Steinn Stefánsson voru að gefa frá sér jólalagið Um vetrarnótt. Tónlist 2. desember 2015 11:30
Alda Dís með útgáfutónleika í Hörpu Á fimmtudaginn mun Alda Dís halda útgáfutónleika í Hörpunni og spila þar með þrettán manna bandi. Alda Dís bar sigur úr býtum í síðustu keppninni af Ísland Got Talent sem var á Stöð 2 í vor. Tónlist 1. desember 2015 16:30
Átrúnaðargoðin í samstarfi við bassaleikara Foghat Íslensku rapppönkararnir í Átrúnaðargoðunum hafa nýverið unnið hörðum höndum að nýrri plötu í hljóðveri hjá bandaríska leikaranum, tónlistarmanninum og upptökustjóranum Nick Jameson. Tónlist 1. desember 2015 15:30
Nýtt lag frá hljómsveitinni Evu: „Klementínan á sitt prívat lag sem er auðvitað bara ósanngjarnt fyrir mandarínuna“ Gefa út í dag sitt fyrsta jólalag. Berjast fyrir kaðlapeysum og inniskóm. Lífið 1. desember 2015 11:35
Kunnugleg sveitasælusál Það er eitthvað kunnuglegt við Júníus Meyvant, Eyjapeyja á þrítugsaldri sem hefur fengið talsverða spilun á ljósvakamiðlum á undanförnu ári. Gagnrýni 1. desember 2015 08:30
Hófst allt með draumi um Drekkingarhyl Í dag gefur tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens út plötuna 18 konur en um undirleik á plötunni sjá þær Margrét Arnardóttir, Ingibjörg Elsu Turchi, Brynhildur Oddsdóttir og Sólrún Mjöll Kjartansdóttir. Lífið 1. desember 2015 08:00
Línudansdrottningin hans Emmsjé Gauta "Svona lætur áttatíu og fjögurra ára kerlingin,“ segir Ingunn Hlín Björgvinsdóttir sem dansar í myndbandi lagsins Ómar Ragnarsson sem Emmsjé Gauti sendi nýverið frá sér og hefur slegið þar í gegn. Lífið 1. desember 2015 07:00
Nýtt myndband frá PSY: Ætlar sér að koma útvíðum buxum aftur á kortið Útvíðar buxur, furðuleg galdrabrögð með plastsverðum og tunnur munu öll njóta umtalsverðra vinsælda ef nýjasta myndband PSY fer á flug. Tónlist 30. nóvember 2015 19:50
Leitar að innblæstri í Barcelona yfir jólin Glowie gefur út spánýtt lag á allra næstu dögum og leitar sér svo að innblæstri á indverskum veitingastað á aðfangadag. Tónlist 30. nóvember 2015 11:15
Veltir fyrir sér fallegum hlutum Helgi Björnsson sendi á dögunum frá sér plötuna Veröldin er ný eftir dágóða bið. Útgáfutónleikarnir verða svo haldnir á háleynilegum stað í 101 Reykjavík. Lífið 30. nóvember 2015 09:00
Nýtt lag og myndband frá Emmsjé Gauta: "Ómar Ragnarsson er svo nettur náungi“ Emmsjé Gauti hefur gefið út lagi sem nefnist Ómar Ragnarsson. Tónlist 28. nóvember 2015 14:02
Lítið um tímaeyðslu Teitur Magnússon, gítarleikari og söngvari Ojba Rasta, hefur fylgt fyrstu sólóplötu sinni eftir undanfarna mánuði. Tónlist 28. nóvember 2015 10:30
M.I.A. tæklar flóttamannavandann í nýju myndbandi Söngkonan Mathangi "Maya" Arulpragasam, sem er betur þekkt sem M.I.A., hefur gefið út nýtt myndband við nýjasta lag hennar Borders. Lagið fjallar um flóttamannavandann í heiminum og er myndbandið sérstaklega vel heppnað. Tónlist 27. nóvember 2015 17:00
Helgi Björns aldrei meira sexý - Myndir Á plötunni má finna tíu ný lög úr smiðju Helga og þeirra á meðal slagarana Ég fer á Land Rover frá Mývatni á Kópasker og Lapis Lazuli. Lífið 27. nóvember 2015 10:12
Magnað „mash-up“ af nýjustu plötu Adele Tónlistarmaðurinn Sam Tsui blandaði saman hverju einasta lagi af nýjustu plötu Adele í eitt fjögurra mínútna lag. Tónlist 26. nóvember 2015 21:34
Aldrei hafa fleiri keppt í Eurovision og munu gera á næsta ári Metárin 2008 og 2011 jöfnuð í Stokkhólmi á næsta ári þegar 43 þjóðir keppast um sigur í Eurovision. Lífið 26. nóvember 2015 10:23
Adele, Fallon og allt gengið með sérstaka útgáfu af laginu Hello - Myndband Adele var gestur í The Tonight Show með Jimmy Fallon í vikunni og fór hreinlega á kostum. Lífið 25. nóvember 2015 15:03
Tók Hello með Adele á 25 mismunandi vegu - Myndband Tónlistamaðurinn Anthony Vincent gerði sér lítið fyrir á dögunum og flutti lagið Hello með Adele á 25 mismunandi vegu. Tónlist 25. nóvember 2015 13:30
Sigur Rós biður um traust og boðar tónleika í anda ævintýra Sigur Rós er á leið í tónleikaferðalag næsta sumar en sveitin mun spila á tíu tónleikum hið minnsta á tónlistarhátíðum í Evrópu í júní, júlí og ágúst. Lífið 24. nóvember 2015 14:01
Þakkar innblásurunum á Kaffibarnum Ívar Pétur Kjartansson stendur fyrir Ívar Pétur undir áhrifum í kvöld á Kaffibarnum, og er það í fjórða skiptið sem hann slær upp slíku kvöldi. Nú kemur Kristján Freyr Halldórsson og heldur uppi stuðinu með honum. Tónlist 24. nóvember 2015 11:00
Reykjavíkurdætur leggja land undir fót Rapphópur Reykjavíkurdætur hefur fengið fyrirspurnir og tilboð frá hinum ýmsu tónlistarhátíðum víðsvegar um heim eftir Iceland Airwaves. Hópurinn stefnir einnig á að gefa út sína fyrstu plötu í vor. Lífið 24. nóvember 2015 08:00
Nýtt lag frá Páli Óskari: Eitt fyrsta „breiköpp“ lagið hans Páll Óskar frumsýndi myndband við nýjasta lagið sitt, Gegnum dimman dal, í söfnunarþætti Samhjálpar. Tónlist 21. nóvember 2015 22:20
Sjáðu Glowie taka lagið One Day Söngkonan Glowie steig á stokk í beinni útsendingu í sérstökum þætti á Stöð 2 vegna Landssöfnunar Samhjálpar. Tónlist 21. nóvember 2015 20:37
Nýtt lag með Bubba: Platan er bara unnin með konum „Ný plata er að koma út, hún heitir 18 konur og er bara unnin með konum,“ segir tónlistamaðurinn Bubbi Morthens sem frumflutti nýtt lag í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Tónlist 20. nóvember 2015 09:35
Hin eina sanna Adele Í dag kom nýjasta plata söngkonunnar Adele, 25 út og er óhætt að segja að hennar hafi verið beðið með mikilli eftirvæntingu. Lífið 20. nóvember 2015 09:30
Á mála hjá sama fyrirtæki og Elvis Biggi Hilmars tónlistarmaður var að gera samning við breska tónlistarforleggjarann Imagem. Hann segir samninginn vera ákaflega jákvætt skref fyrir sig og sinn feril. Lífið 20. nóvember 2015 08:00
Væntanlegri plötu Adele lekið á netið Hægt er að hlusta á nýja plötu Adele víða á netinu en hún á ekki að koma út fyrr en á föstudag. Tónlist 18. nóvember 2015 23:20
Hver var eiginlega þessi Mignon? Umgjörð tónleikanna hefði mátt vera vandaðri, en tónlistarflutningurinn var magnaður. Gagnrýni 18. nóvember 2015 14:45
Þegar Jagger hringir og biður um lag Kaleo á lag í nýrri þáttaröð sem Mick Jagger og Martin Scorsese framleiða. "Við fengum alls þrjá daga til að klára lagið og senda,“ segir Jökull Júlíusson, söngvari sveitarinnar. Lífið 18. nóvember 2015 07:00
Ástralía aftur í Eurovision Keppnin verður þó haldin í Evrópu, fari svo að Ástralar vinni keppnina. Lífið 17. nóvember 2015 09:19