Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

Vinsæla Glowie er íslenska Sara

Sara Pétursdóttir er aðeins 18 ára en hún syngur eitt vinsælasta lag landsins undir listamannanafninu Glowie ásamt hinum snjalla Stony frá Akureyri. Lagið heitir No More eftir StopWaitGo og hefur verið ofarlega á vinsældarlistum í fimm vikur.

Tónlist
Fréttamynd

Stærsta Eistnaflugið hingað til

Stefán Magnússon, forsprakki hátíðarinnar, segir að um 40 prósentum fleiri erlendir gestir hafi boðað komu sína á hátíðina í ár. Hátíðin er með nýju sniði.

Tónlist
Fréttamynd

Vísir á ATP: Spilagleðinni haldið í 27 ár

Mudhoney sveik engan, hvorki gamla aðdáendur né nýja áheyrendur, á ATP-rokkhátíðinni á Ásbrú í Reykjanesbæ. Sveitin er sögð hafa búið til hljóm grunge-rokksins og sögð áhrifavaldur í tónlist langt út fyrir eigin vinsældir.

Tónlist
Fréttamynd

Nýtt lag frá Una Stefson

Tónlistamaðurinn Unnsteinn Manuel Stefánsson var rétt í þessu að gefa frá sér nýtt lag sem ber nafnið Sea of Silver.

Tónlist