Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

Stuðmenn sameina kynslóðirnar

Jóhann Jóhannsson, dóttursonur Sæma Rokk, dansar og syngur með Stuðmönnum í kvöld en 38 ár eru síðan að Sæmi Rokk sjálfur dansaði með Stuðmönnum.

Tónlist
Fréttamynd

Þakið rifnar af Café Rosenberg

Hljómsveitin The Aristocrats, sem skipuð er þungvigtarhljóðfæraleikurum á heimsvísu, heimsækir Ísland. Sveitin er þekkt fyrir einstaka tilburði á tónleikum.

Tónlist
Fréttamynd

Spiluðu fyrir einn gest og hund

Hljómsveitin Eva lauk upptökum á sinni fyrstu breiðskífu á dögunum. Til að fjármagna það sem eftir er heldur sveitin pop-up tónleika um allar trissur.

Tónlist
Fréttamynd

Ólöf kynnir Palme

Tónlistarkonan Ólöf Arnalds er þessa dagana að kynna sína fjórðu sólóplötu, Palme, sem kemur út í Bretlandi í dag á vegum útgáfufyrirtækisins One Little Indian.

Tónlist