Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

Ákveðnir höfundar hvattir til að taka þátt

Tíu lög komust áfram í undankeppni Eurovision sem fram fer í febrúar. Tíu til tólf lagahöfundar voru hvattir til að senda lög inn í keppnina en að sögn Heru Ólafsdóttur fékk enginn gulltryggt sæti í undankeppninni.

Tónlist
Fréttamynd

Skálmöld í sölu

Tónleikar Skálmaldar og Sinfóníuhljómsveitar Íslands verða fáanlegir í verslunum víðast hvar á höfuðborgarsvæðinu á morgun.

Tónlist
Fréttamynd

Tuttugu ár af tónlist

Plötusala á Íslandi hefur breyst mikið á undanförnum árum. Plötusalan á Íslandi er þó svipuð í dag og hún var árið 1993. Tónlistarveitur á netinu hafa áhrif.

Tónlist
Fréttamynd

Sigur Rós sigrar heiminn

Ein þekktasta hljómsveit Íslandssögunnar lauk nýverið við sína stærstu tónleikaferð til þessa. Alls kom sveitin fram á 141 tónleikum en talið er að um 900.000 manns hafi sótt tónleika sveitarinnar á ferðalaginu.

Tónlist
Fréttamynd

Árið 2013 gert upp í tónlist

Pop Danthology hefur gert myndband þar sem 68 lög af topplistum popptónlistar árið 2013 eru soðin saman í tæplega sex mínútna langt myndband.

Tónlist