Koma fram í fyrsta sinn sem hjón Steed Lord kemur fram á Innipúkanum á föstudag. Tónlist 30. júlí 2013 15:00
Vill verða fyrsti kvenrapparinn í Afganistan "Afganar eru ekki reiðubúnir fyrir konur sem koma fram opinberlega,“ segir hin 28 ára gamla Paradise Soururi. Tónlist 29. júlí 2013 21:45
Fyrsta lagið komið út af nýrri plötu Emiliönu Torrini Emiliana Torrini gefur út nýja plötu sína, Tookah, í september næstkomandi. Eitt lag af plötunni hefur þegar fengið að líta dagsins ljós, en lagið heitir Speed of Dark. Tónlist 29. júlí 2013 18:18
Haffi Haff umkringdur fyrirsætum í nýju myndbandi Vísir frumsýnir hér glænýtt myndband frá Haffa Haff við partíslagarann Speechless. Honum til halds og trausts eru Siggi úr Ultra Mega Technobandinu Stefán og fjöldinn allur af fyrirsætum frá Elite. Tónlist 29. júlí 2013 15:15
Spila á stærstu þungarokkshátíð veraldar "Þetta verður generalprufan fyrir Wacken, á tuttugufalt minni stað,“ segir Halldór Símon Þórólfsson, gítarleikari metalsveitarinnar Ophidian I. Tónlist 26. júlí 2013 21:00
Lærðu textann fyrir Þjóðhátíð Þjóðhátíðarlagið hefur fengið góðar móttökur. Gott er að kunna textann þegar Björn Jörundur flytur það á hátíðinni. Tónlist 26. júlí 2013 10:19
Ljótu hálfvitarnir með útgáfutónleika á Húsavík í kvöld Nímenningarnir í Ljótu hálfvitunum halda upp á útgáfu fjórðu plötu sinnar í dag með tónleikum í íþróttahöllinni á Húsavík Tónlist 26. júlí 2013 08:00
Hafnar 50 lögum fyrir næstu plötu Beyoncé ákvað að hafna 50 lögum sem samin höfðu verið fyrir fimmtu plötu hennar og byrja algjörlega upp á nýtt. Tónlist 25. júlí 2013 13:01
Grípandi danstónlist frá Gæludýrabúðastrákunum Pet Shop Boys gáfu út sína tólftu breiðskífu þann 12. júlí. Lögin eru sögð bera kunnuglegan keim af þeim hljómi sem einkenndi sveitina snemma á ferlinum. Tónlist 25. júlí 2013 12:00
Ólafur semur fyrir sakamálaþætti Íslenski tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds semur tónlistina fyrir bresku sakamálaþættina Broadchurch. Tónlist 25. júlí 2013 10:45
Getur ekki beðið eftir að stíga á svið Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó í Veðurguðunum, mun stjórna brekkusöngnum í fyrsta skipti í ár. Hann tekur við af Árna Johnsen, sem hefur stýrt honum í 44 ár. Tónlist 25. júlí 2013 10:00
„Þetta verður mjög næs stemmari“ Sin Fang og Amiina spila í Fríkirkjunni á morgun. Lítið hefur farið fyrir böndunum hér á landi undanfarið og ljóst er að mikil eftirvænting er eftir tónleikunum. Tónlist 23. júlí 2013 16:15
Byrjum á slaginu "Farið þið ekki bráðum að byrja?", var ég spurður á öldurhúsi einu fyrir mörgum árum á tónleikum hljómsveitar sem ég var meðlimur í. Tónlist 18. júlí 2013 23:27
Metin falla á Spotify Notendur streymdu nýjustu plötu Jay-Z 14 milljón sinnum á einni viku. Tónlist 18. júlí 2013 11:06
Gömlu góðu sleðarnir Hlandlyktin er enn í nösunum á mér eftir nýafstaðna Hróarskelduhátíð, sem var mín fyrsta þrátt fyrir háan aldur. Tónlist 11. júlí 2013 11:00
Fara mjúkum höndum um rokkið Emilíana Torrini er í hópi söngkvenna sem flytja lög rokkhljómsveitarinnar Queens of the Stone Age á nýrri ábreiðuplötu. Tónlist 11. júlí 2013 09:54
Samaris heldur útgáfutónleika Samaris heldur útgáfutónleika á Volta á fimmtudag til að fagna samnefndri plötu sinni. Platan, sem inniheldur meðal annars stuttskífurnar Hljóma þú og Stofnar falla, er gefin út af 12 Tónum á Íslandi en af One Little Indian annars staðar í heiminum. Tónlist 9. júlí 2013 11:00
Halda minningu vinar á lofti með tónleikum Hljómsveitin Skátar heiðrar minningu Björns Kolbeinssonar með tónleikum á Faktorý í kvöld. Engin erfisdrykkja, heldur falleg stund, segir Benedikt Reynisson. Tónlist 5. júlí 2013 07:00
Millilending fyrir næstu plötur Tónlistamaðurinn Ummi Guðjónsson hefur sent frá sér sína aðra sólóplötu, Stundum er minna meira. Tónlist 4. júlí 2013 09:00
Samstarfið með Friðriki Dór gekk vel Gunnar Hjálmarsson gefur út barnaplötuna Alheimurinn! Fyrsta lagið fer í spilun í dag og heitir Glaðasti hundur í heimi. Tónlist 4. júlí 2013 08:30
(R)appari snýr aftur Rapparinn vinsæli Jay-Z gefur út sína tólftu hljóðversplötu, Magna Carta Holy Grail í dag á appi fyrir notendur Samsung-snjallsíma. Aðrir þurfa að bíða lengur. Tónlist 3. júlí 2013 23:00
Frank Ocean frumflutti þrjú lög Bandaríski tónlistarmaðurinn Frank Ocean sem væntanlegur til landsins eftir tæplega tvær vikur hélt tónleika í München í Þýskalandi fyrir örfáum dögum. Tónleikagestir fengu heldur betur það sem þeir borguðu fyrir og gott betur. Tónlist 2. júlí 2013 20:00
Samaris hluti af norrænni byltingu Hljómsveitin Samaris er á lista breska tónlistartímaritsins Thelineofbestfit.com yfir þær hljómsveitir eða tónlistarmenn sem eru leiðandi öfl í hinni svokölluðu norrænu byltingu með konum í fararbroddi. Tónlist 2. júlí 2013 10:00
Leiðindi á Íslandi leiða til góðrar tónlistar Árni Hjörvar Árnason, bassaleikari ensku rokksveitarinnar The Vaccines, skrifar um reynslu sína af íslensku tónlistarlífi í dálk tímaritsins Clash, "Write On“. Tónlist 1. júlí 2013 20:00
Gæða gítarleikur hjá Jeff Beck Jeff Beck spilaði í Háskólabíói á fimmtudagskvöld. Margir voru spenntir að sjá gítarhetjuna uppi á sviði. Tónlist 29. júní 2013 08:00
Lífið snýst eiginlega allt um tónlist Tónlistarhátíðin All Tomorrow´'s Parties hófst í Keflavík í gærkvöldi og heldur áfram í kvöld. Tómas Young, skipuleggjandi hátíðarinnar, er algjörlega í essinu sínu. Hann hefur aldrei langað til að starfa við annað en tónlist. Tónlist 29. júní 2013 07:00
Kaleo frumsýnir myndband við Vor í Vaglaskógi í kvöld Hljómsveitin Kaleo úr Mosfellsbæ frumsýnir nýtt tónlistarmyndband í kvöld við útgáfu hennar af hinu sígilda íslenska dægurlagi, Vor í Vaglaskógi. Tónlist 28. júní 2013 11:00