
Trommari Sabbath of feitur fyrir tónleikaferðalag
"Hann hefur nú þegar fengið tvö hjartaáföll,“ segir söngvarinn Ozzy Osbourne.
Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.
"Hann hefur nú þegar fengið tvö hjartaáföll,“ segir söngvarinn Ozzy Osbourne.
Mark Lanegan er á leið til landsins í lok nóvember. Bandaríski söngvarinn, sem gert hefur garðinn frægan með hljómsveitum á borð við Screaming Trees, Queens of The Stone Age, Soulsavers og Mad Season, er nú á tónleikaferðalagi um Evrópu og Bandaríkin og hyggst enda tónleikaferðina á Íslandi.
Breska hljómsveitin Mumford & Sons hefur gefið út bráðskemmtilegt myndband við lagið Hopeless Wanderer.
Hljómsveitin Nýdönsk hélt í hljóðver í gær.
Guðný Lára Thorarensen fór út til Englands í starfsnám á vegum Útón í fyrra. Í kjölfarið bauðst henni vinna hjá stærsta dreifingaraðila tónlistar í Bretlandi.
"Sveitina langar mjög að sjá Ísland og við höfum í hyggju að koma þegar við höfum efni á að fljúga öll til landsins,“ segir Jökull Ernir Jónsson, forsprakki hljómsveitarinnar The Evening Guests.
Eftir að hafa gutlað við tónlist frá barnsaldri var hann tregur til að ráðast í útgáfu, en fékk hvatningu frá góðu fólki.
Futuregrapher leggur lokahönd á nýja plötu sem heitir Crystal Lagoon, með kanadískum sellóleikara og japönskum hljóðlistamanni sem hann hefur aldrei hitt.
Aðdáendur Nirvana, gruggsveitarinnar sálugu, eiga von á góðu í haust þegar platan In Utero verður endurútgefin í tilefni af 20 ára afmæli hennar.
Íslenska hljómsveitin Sigur Rós er á lista yfir 50 bestu tónleikaflytjendur ársins samkvæmt bandaríska tónlistartímaritinu Rolling Stone.
Samaris hitar upp fyrir tónlistarhátíðina Innipúkann á Kexi hosteli í kvöld.
"Fyrsta lagið okkar kemur út á morgun og svo höldum við þessu bara ótrauð áfram,“ segir tónlistarmaðurinn Aggi Friðbertsson.
Birta Birgisdóttir hefur vakið athygli fyrir útgáfu sína á slagara eftir bandaríska tónlistarmanninn Bruno Mars. Myndband með laginu má finna á Youtube.
Ólafur Arnalds tónlistarmaður semur alla tónlist í nýjum, breskum sakamálaþáttum, Broadchurch, sem hefja göngu sína á Stöð 2 sunnudaginn 11. ágúst kl. 20.55.
Hljómsveitin Kimono gefur út nýja stuttskífu í dag. Skífan inniheldur eitt tuttugu mínútna langt lag.
"Þetta var alveg mjög skemmtilegt. Við eigum enskan texta við lagið svo ætli við sendum það ekki á hana,“ segir Guðný Gígja Skjaldardóttir úr hljómsveitinni Ylju.
Agnes Björt Andradóttir, söngkona íslensku hljómsveitarinnar Sykurs, tók Shaggy-eftirhermu í bresku útvarpi í dag.
Steed Lord kemur fram á Innipúkanum á föstudag.
"Afganar eru ekki reiðubúnir fyrir konur sem koma fram opinberlega,“ segir hin 28 ára gamla Paradise Soururi.
Emiliana Torrini gefur út nýja plötu sína, Tookah, í september næstkomandi. Eitt lag af plötunni hefur þegar fengið að líta dagsins ljós, en lagið heitir Speed of Dark.
Vísir frumsýnir hér glænýtt myndband frá Haffa Haff við partíslagarann Speechless. Honum til halds og trausts eru Siggi úr Ultra Mega Technobandinu Stefán og fjöldinn allur af fyrirsætum frá Elite.
"Þetta verður generalprufan fyrir Wacken, á tuttugufalt minni stað,“ segir Halldór Símon Þórólfsson, gítarleikari metalsveitarinnar Ophidian I.
Stríðsöxin grafin?
Þjóðhátíðarlagið hefur fengið góðar móttökur. Gott er að kunna textann þegar Björn Jörundur flytur það á hátíðinni.
Nímenningarnir í Ljótu hálfvitunum halda upp á útgáfu fjórðu plötu sinnar í dag með tónleikum í íþróttahöllinni á Húsavík
Fyrsta plata Metallica á afmæli í dag.
Beyoncé ákvað að hafna 50 lögum sem samin höfðu verið fyrir fimmtu plötu hennar og byrja algjörlega upp á nýtt.
Pet Shop Boys gáfu út sína tólftu breiðskífu þann 12. júlí. Lögin eru sögð bera kunnuglegan keim af þeim hljómi sem einkenndi sveitina snemma á ferlinum.
Íslenski tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds semur tónlistina fyrir bresku sakamálaþættina Broadchurch.
Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó í Veðurguðunum, mun stjórna brekkusöngnum í fyrsta skipti í ár. Hann tekur við af Árna Johnsen, sem hefur stýrt honum í 44 ár.