Silkimjúkur sólóferill Bandaríski rapparinn og leikarinn Common hefur gefið út sína níundu hljóðversplötu. Endurminningar hans eru einnig nýkomnar út þar sem hann skrifar um sambandið við móður sína. Tónlist 22. desember 2011 08:45
Reznor aftur tilnefndur til Golden Globe Trent Reznor, sem er þekktastur fyrir hljómsveit sína Nine Inch Nails, hefur verið tilnefndur til Golden Globe-verðlauna fyrir tónlistina í kvikmyndinni The Girl with the Dragon Tattoo, eftir David Fincher. Harmageddon 22. desember 2011 08:00
Ólöf Arnalds og Skúli á sólstöðutónleikum Ólöf Arnalds heldur sína aðra sólstöðutónleika á árinu á Café Flóru í Grasagarðinum í Laugardal í kvöld ásamt Skúla Sverrissyni. Ólöf hélt vel heppnaða sumarsólstöðutónleika í Grasagarðinum í júní og snýr nú aftur til leiks á vetrarsólstöðum. Tónlist 21. desember 2011 13:00
Gefur plötu á netinu Rapparinn Emmsjé Gauti hefur ákveðið að gefa aðdáendum sínum níu laga plötu á netinu sem heitir Í freyðibaði með Emmsjé Gauta. Tónlist 21. desember 2011 07:30
Nicki Minaj með lag ársins Gagnrýnendur hjá bandaríska tónlistartímaritinu Billboard hafa valið bestu lög ársins 2011. Fáum kemur það vafalítið á óvart að breska söngkonan Adele er þar ofarlega á blaði. Tónlist 21. desember 2011 03:00
Beach Boys snúa aftur Bandaríska hljómsveitin The Beach Boys ætlar að koma saman á næsta ári í tilefni fimmtíu ára afmælis síns. Tónleikaferð um heiminn er fyrirhuguð auk þess sem ný plata verður tekin upp. Tónlist 20. desember 2011 10:00
Kertaljósatónleikarnir hafnir Hin árlega kertaljósatónleikaröð Kammerhópsins Camerarctica hófst í gær. Menning 20. desember 2011 07:00
Yndislega hugmyndaríkur Jónsi Tónlistarmaðurinn Jónsi hefur fengið góða dóma fyrir tónlist sína í kvikmyndinni We Bought a Zoo. Tónlist 19. desember 2011 16:00
Mugison með sex tilnefningar Tilkynnt var um verðlaunaplötur Kraums í gær og einnig um tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna. Tónlist 17. desember 2011 11:00
Nancy Sinatra nútímans Lana Del Rey er söngkonan með dimmu röddina sem er að slá í gegn um þessar mundir með laginu Video Games. Fáir vita að hún hefur áður reynt fyrir sér í tónlistarbransanum og er dóttir milljarðamærings. Tónlist 16. desember 2011 12:00
Milljónasamningur Madonnu Madonna hefur undirritað samning um að gefa út þrjár plötur hjá Interscope Records, undirfyrirtæki Universal Music Group. Talið er að hún fái eina milljón dollara í sinn hlut fyrir hverja plötu, eða um 120 milljónir króna. Tónlist 15. desember 2011 18:00
Geir vinsæll á netinu Rúm ellefu þúsund manns hafa séð myndband Geirs Ólafssonar við lagið Við hoppum af nýrri barnaplötu hans, Amma er best. Tónlist 15. desember 2011 17:30
Órafmögnuð plata Hellvar Hellvar heldur tvenna tónleika á Dillon á föstudagskvöld. Þeir fyrri verða órafmagnaðir en á þeim síðari verður stungið í samband og rokkað af krafti. Ástæða tónleikanna er ný plata með hljómsveitinni sem var tekin upp í síðasta mánuði. Hún heitir Noise That Stopped og hefur að geyma órafmagnaðar útgáfur af nýjustu plötu Hellvar, Stop That Noise. Tónlist 15. desember 2011 17:00
Ragga og Dísa syngja í Fríkirkjunni Tvær hæfileikaríkar söngkonur leiða saman hesta sína í Fríkirkjunni á sunnudaginn. Sú þriðja bætist í hópinn þegar líður á kvöldið. Tónlist 15. desember 2011 14:00
Kammertónlist með sál Florence and the Machine hefur gefið út plötu ársins að mati tímaritsins Q. Ceremonials fór beint á toppinn í Bretlandi. Tónlist 15. desember 2011 10:30
Fagnar 30 ára afmæli með plötu Metallica hefur gefið út EP-plötuna Beyond Magnetic í tilefni þrjátíu ára afmælis hljómsveitarinnar. Tónlist 15. desember 2011 10:15
Vinskapurinn hófst á Airwaves Írska söngkonan Sinéad O"Connor syngur eigin útgáfu af lagi Johns Grant á væntanlegri plötu sinni sem kemur út í febrúar á næsta ári. Platan kallast How About I Be Me (And You Be You)? og kemur út 20. febrúar. Tónlist 14. desember 2011 08:00
Eins og að halda tónleika heima í stofu "Þetta verða fyrstu alvöru tónleikarnir þar sem við spilum saman svo við hlökkum mikið til," segir Jón Jónsson, tónlistarmaður, sem heldur tónleika ásamt bróður sínum Friðriki Dór á föstudaginn kemur. Tónlist 13. desember 2011 16:19
Spennandi kapphlaup um vinsælustu jólasmáskífuna Í Bretlandi hafa menn keppst um það í áratugi að eiga vinsælasta lagið yfir jólatímann. Eins og undanfarin ár er sigurvegari X-Factor talinn líklegastur. Kapphlaupið um vinsælasta jólasmáskífulagið í Bretlandi hefur verið í fullum gangi að undanförnu. Mörg lög hafa verið kölluð til en aðeins eitt mun standa uppi sem sigurvegari síðustu vikuna fyrir jóladag. Tónlist 13. desember 2011 08:00
Tók upp plötu heima í stofu Low Roar er listamannsnafn bandaríska tónlistarmannsins Ryans Karazija. Ryan flutti til Íslands fyrir ári og tók upp plötu heima í stofu hjá sér í vaktafríum frá erfiðisvinnu. Platan hefur fengið frábærar viðtökur. Tónlist 12. desember 2011 16:00
Fékk innblástur frá Kurt Cobain Ein forvitnilegasta nýja stjarna ársins 2011 er bandaríska söngkonan Elizabeth Grant, sem kallar sig Lana Del Rey. Sú sló í gegn með laginu Video Games fyrr á þessu ári, en lagið situr enn á vinsældalista Rásar 2. Tónlist 10. desember 2011 11:00
Svalasta rokkdúóið í bransanum The Black Keys er orðið tíu ára gamalt band og El Camino er sjöunda plata sveitarinnar. Hraðsoðin og melódísk blúsrokkplata sem rúllar örugglega í gegn. Gagnrýni 8. desember 2011 20:00
Fimm bestu lögin sem stappa í mann stálinu í skammdeginu Bóas Hallgrímsson, söngvari Reykjavíkur!, velur hér fimm bestu lögin sem stappa í mann stálinu í skammdeginu. Harmageddon 8. desember 2011 14:00
Föstudagurinn langi Hljómsveitin Úlfur Úlfur sendir frá sér fyrstu plötuna sína á laugardaginn. Yrkisefni plötunnar er einlæg blanda af drykkju, partíi, ríðingum og öllu því. Harmageddon 8. desember 2011 13:00
Við gerum það sem við gerum HAM rankaði heldur betur við sér í sumar og sendi frá sér plötuna Svik, harmur og dauði. Platan hefur fengið frábæra dóma og tónleikar hljómsveitarinnar, þótt fáir séu, eru ávallt eins og í gamla daga: Troðfullir af sveittum aðdáendum. Harmageddon 8. desember 2011 11:45
Kempur teknar inn í Frægðarhöllina Hljómsveitirnar Guns N‘ Roses, Red Hot Chili Peppers og Beastie Boys eru á meðal þeirra sem teknar verða inn í Frægðarhöll rokksins á næsta ári. Athöfnin fer fram í Cleveland í Bandaríkjunum á næsta ári. Harmageddon 8. desember 2011 11:30
Skytturnar að norðan snúa aftur eftir sjö ára hlé Rapphljómsveitin Skytturnar snýr aftur á föstudag eftir að hafa legið sjö ár í hýði. Nýtt efni verður á dagskrá sem varð til í vikulangri sumarbústaðaferð. Tónlist 7. desember 2011 16:00
Íslendingar taki lagið saman „Við þurfum svolítið að fagna saman,“ segir Sigtryggur Baldursson tónlistarmaður. Sigtryggur er einn skipuleggjenda Dags íslenskrar tónlistar sem haldinn verður hátíðlegur á morgun, á sjálfan fullveldisdaginn. Lífið 30. nóvember 2011 09:00
Regína Ósk mætir aftur í Eurovision - Syngur stuðlag Maríu Bjarkar „Þetta er svona ekta stuðlag sem fær alla til að vilja dansa og dilla sér,“ segir María Björk Sverrisdóttir lagahöfundur um framlag sitt í forkeppni Eurovision í ár. Lag Maríu Bjarkar ber titilinn Hjartað brennur og er samið í samstarfi við sænsku lagahöfundana Marcus Frenell og Fredrik Randquist. Það er engin önnur en söngkonan Regína Ósk Óskarsdóttir sem flytur lagið, en María Björk segir að söngkonan hafi verið hennar fyrsti kostur frá byrjun. Tónlist 26. nóvember 2011 17:00
Ómar endurvekur Gáttaþef á jólaballi „Þetta verður í anda gömlu stóru jólaballanna, þar sem börnin taka þátt og syngja með,“ segir fréttamaðurinn og skemmtikrafturinn Ómar Ragnarsson. Tónlist 26. nóvember 2011 16:00