Uppskriftir

Uppskriftir

Uppskriftir að mat úr öllum áttum.

Fréttamynd

Helgarmaturinn - Bruschetta Duo

Arnar Már Guðmundsson, yfirkokkur á Laundromat Cafe á Austurbrú í Kaupmannahöfn er hér með dýrindis bruchetta uppskrift með geitaosti og heimagerðu salsa.

Matur
Fréttamynd

Morgunverðarjógúrt með ristuðum hnetum og ávöxtum

Kári Gunnarsson er grafískur teiknari sem hefur mikinn áhuga á bragðgóðum og heimatilbúnum mat. Hér deilir hann uppskrift að morgunverðarjógúrti með ristuðum hnetum og ávöxtum en einn skammtur inniheldur u.þ.b. 15 grömm af kolvetnum.

Matur
Fréttamynd

Helga Gabríela - ávaxtasalat

Helga Gabríela sem heldur úti einstöku matarbloggi www.helga-gabriela.com þar sem finna má dásamlegar uppskriftir sem vert er að prófa gefur okkur uppskrift að ávaxtasalati sem þú einfaldlega verður að prófa.

Matur
Fréttamynd

Helgarmaturinn - Holl og góð spínatbaka

Nína Rut Óladóttir er nemi í Kvennaskólanum og hefur gaman af ljósmyndun og innanhússhönnun. Hún fer reglulega í ræktina og hefur einstaklega mikinn áhuga á matargerð. Hér deilir hún með Lífinu hollri uppskrift að spínatböku með hvítlauk, grænmeti og osti.

Matur
Fréttamynd

Helgarmaturinn - Kjúklingaréttur með sólþurrkuðum tómötum

Þórhildur Ýr Arnardóttir starfar á vökudeild Landspítalans og er að vinna að lokaritgerð sinni í félagsfræði. Hún er einnig tveggja barna móðir og hefur mikinn áhuga á eldamennsku og deilir hér girnilegum kjúklingarétti með sólþurrkuðum tómötum.

Matur
Fréttamynd

Bollakökur með sykurlausri bláberjasultu

Nú er sultutíðin gengin í garð og því tilvalið að útbúa sultur heima við. María Krista Hreiðarsdóttir er grafískur hönnuður og deilir hér uppskrift að einfaldri heimatilbúinni sultu sem er sykurlaus þótt ótrúlegt sé.

Matur
Fréttamynd

Uppáhalds hráfæðiskaka Helgu Gabríelu

Þetta er án efa uppáhálds hráfæðiskakan mín. Ég er búin að vera prufa mig áfram og er komin með hina fullkomnu uppskrift af súkkulaðiköku með vanillu kaffikremi og saltri karmellu.

Matur
Fréttamynd

Helgarmaturinn - Spírusushi

Katrín H. Árnadóttir er býflugnabóndi og ræktar ýmsar heilsusamlegar spírur sem eru ekki einungis bragðgóðar heldur einstaklega næringarríkar.

Matur
Fréttamynd

Bananaterta með karamelluostakremi

Edda Karen Davíðsdóttir starfar í Landsbankanum og er viðskiptafræðinemi. Hún hefur mikinn áhuga á bakstri og deilir hér uppskrift sem hún fann í matreiðslubók fyrir mörgum árum.

Matur
Fréttamynd

Ítalskar bollur með kúrbít

María Krista Hreiðarsdóttir heldur úti skemmtilegu matarbloggi og er mjög hlynnt LKL mataræðinu. María deilir hér einfaldri uppskrift af ítölskum bollum með kúrbít.

Matur
Fréttamynd

Helgarmaturinn - Stjána bláa kjúklingur

María Krista Hreiðarsdóttir er menntuð sem grafískur hönnuður og rekur Kristadesign.is. María Krista er þriggja barna móðir og mikill matgæðingur en LKL-mataræðið hefur verið í miklu uppáhaldi.

Matur
Fréttamynd

Helgarmaturinn - Sumarlegt lakkríslamb

Sandra Björg Gunnarsdóttir viðskiptafræðinemi og þjónn á Tilverunni er mikill sælkeri og elskar að búa til góðan mat. Hún deilir hér með Lífinu skemmtilegri uppskrift að lakkríslambi.

Matur