Uppskriftir

Uppskriftir

Uppskriftir að mat úr öllum áttum.

Fréttamynd

Einfaldar og góðar marineraðar ólífur

„Ólífur eru góðar í svo ótrúlega margt en ekki síðri einar og sér en þá elska ég að setja þær í marineringu og er þetta mín uppáhalds,“ segir kokkurinn Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir.

Lífið
Fréttamynd

Matarást: Hvað eldar Eva Laufey fyrir ástina?

Fjölmiðla- og matreiðslukonan Eva Laufey Kjaran elskar að gleðja fólkið í kringum sig með góðum mat. Því er ekki úr vegi að fá Evu til að deila með Makamálum hvað það er sem helst gleður bragðlauka maka hennar heima við.

Makamál
Fréttamynd

Einfaldar en ómótstæðilegar súkkulaðibitakökur

Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir sýnir reglulega frá bakstri og eldamennsku á Instagram og er þar með yfir 28 þúsund fylgjendur. Um helgina ákvað hún að fá fólk með sér í bakstur og birti uppskriftina deginum áður án þess að taka fram hvað hún ætlaði að baka

Matur
Fréttamynd

Oreo bomba fyrir páskana

Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir gaf lesendum hugmyndir á dögunum af uppskriftum fyrir páskana en nú er komið að eftirréttinum.

Lífið
Fréttamynd

Marengskossar Sylvíu Haukdal

Það þarf aðeins fjögur hráefni í þessa einföldu uppskrift en marengskossarnir eru einstaklega fallegir á veisluborðið og sem skraut á kökur.

Matur
Fréttamynd

Sannkölluð áramótabomba

Kökuskreytingar og bakstur eru aðal­áhugamál Berglindar Hreiðarsdóttur. Hún gefur uppskrift að margra laga veislutertu sem á sérstaklega vel heima á veisluborðinu um áramótin.

Jól