Útiloka ekki rigningu á skraufþurrum svæðum Fárra breytingar er að vænta í veðrinu að sögn veðurfræðings, sem segir að veður dagsins muni svipa til þess sem heilsaði upp á landsmenn í gær. Innlent 20. júní 2019 07:54
Meðmælaganga með lífinu Sólargangur er lengstur á norðurhveli á morgun. Þór Jakobsson veðurfræðingur segir viðsnúningin gerast á sömu mínútu um alla jörð. Hann verður í sólstöðugöngu í Viðey. Lífið 20. júní 2019 07:00
Hlýnar um helgina Veðrið í dag og á morgun svipar til þess sem hefur verið síðustu daga að sögn veðurfræðings. Innlent 19. júní 2019 07:13
Vilja net veðurstöðva um alla höfuðborgina Tillaga Sjálfstæðismanna um að koma fyrir fimmtíu veðurstöðvum í Reykjavík var vísað til áframhaldandi umfjöllunar í borgarstjórn í gær. Þær eiga að nýtast til að ákvarða staðsetningar á gróðri til að draga úr vindi í borginni. Innlent 19. júní 2019 06:00
Farið að kólna og möguleiki á snjókomu Nú er farið að kólna lítillega á landinu og verður hitinn ekki mikið yfir frostmarki að næturlagi á Norðausturlandi. Innlent 18. júní 2019 07:45
18 stig og léttskýjað á höfuðborgarsvæðinu á 17. júní Það hefur heldur betur orðið viðsnúningur á veðurspánni fyrir þjóðhátíðardaginn 17. júní á höfuðborgarsvæðinu á morgun. Innlent 16. júní 2019 22:14
Erfitt að gera bændum til hæfis varðandi veður Fyrri slætti er nú víða lokið eða er að ljúka hjá kúabændum á Suðurlandi þrátt fyrir litla sprettu síðustu vikur vegna þurrka, enda tún víða brunnin. Bóndi í Landeyjunum segist ekki nenna að kvarta undan rigningarleysi, rigningin komi fyrr eða síðar. Innlent 15. júní 2019 20:00
Versta rigningarspáin fór í fjölmiðla Útlit er fyrir að haldist þurrt þangað til á þjóðhátíðardaginn en fyrstu og svörtustu rigningarspár virðast þó ekki ætla að rætast. Innlent 15. júní 2019 18:02
Yfir tuttugu gráðum hlýrra en vanalega á Grænlandi og ís í lágmarki Hafísþekjan hefur ekki verið svo lítil á þessum árstíma frá því að gervihnattamælingar hófust og bráðnun á Grænlandsjökli er nú þegar eins og hún gerist mest yfir hásumarið. Erlent 14. júní 2019 21:40
Stefnir í rennblautt hæ hó og jibbí jei Veðurspár segja að það muni rigna duglega 17. júní. Innlent 14. júní 2019 13:52
Landinn er sólginn í ís í sól og veðurblíðunni Íssalar merkja mikla söluaukningu á ís samanborið við sama tímabil í fyrra. Mannað er á vaktir í ísbúðum eftir veðurspánni og eru hlutastarfsmenn nánast í fullri vinnu. Eigandi ísbúðarinnar Valdísar segir ísinn hvetja til útivistar. Innlent 14. júní 2019 10:15
Áfram góðviðri næstu daga Brýnt er fyrir fólki á Vesturlandi að fara varlega með eld sökum mikilla þurrka og meðfylgjandi hættu á gróðureldum. Innlent 14. júní 2019 07:34
Ráð til að tækla birtuna betur Ráð fyrir þá sem eiga erfitt með svefn yfir sumartímann Lífið 13. júní 2019 22:00
Spá yfir 20 stiga hita í dag Í hugleiðingum vakthafandi veðurfræðings kemur fram að líklegt sé að hitastig fari yfir 20 gráður í innsveitum á Vesturlandi og uppsveitum Suðurlands í dag. Innlent 13. júní 2019 07:35
Veðrið ekki alveg í takt við langtímaspá Einars sem boðaði bleytu í sumar Það stefnir í met sólskinsstunda í Reykjavík í júní mánuði ef fram fer sem horfir. Innlent 12. júní 2019 14:28
Háþrýstimetið í júní slegið Trausti Jónsson segir sólarsyrpuna miklu halda áfram á Suður- og Vesturlandi. Innlent 12. júní 2019 13:17
Hiti gæti náð 25 stigum í dag Sjónir veðurfræðinga beinast að Kirkjubæjarklaustri. Innlent 12. júní 2019 07:35
Tuttugu stig í dag og yfir tuttugu stig á morgun Með hæðasvæðinu fylgja þokubakkar með ströndinni, sérstaklega Norðan- og Vestanlands, en sólin mun líklega ná að bræða þá af sér yfir daginn. Innlent 11. júní 2019 07:30
Sveitarstjóri liggur á bæn og biður um rigningu Íbúar á Suðurlandi eru beðnir að fara sparlega með vatn því sökum mikilla þurrka undanfarið er mikið álag á veitukerfum sveitarfélaga. Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri Rangárþings ytra segist liggja á bæn og biðja um rigningu. Innlent 10. júní 2019 19:54
Búist við hita yfir 20 gráðum á morgun og miðvikudag Hæðarsvæði verður yfir landinu næstu daga og mun því fylgir hæglætisveður, víða léttskýjað og hlýtt í veðri, einkum inn til landsins, en sums staðar má gera ráð fyrir þokulofti við sjávarsíðuna með mun svalara lofti. Innlent 10. júní 2019 09:00
Milljarðar í hættu vegna gróðurelda Ýmsar hættur blasa við í blíðviðrinu sem er framundan. Innlent 9. júní 2019 11:38
Hiti um og yfir 20 stig á morgun og þriðjudag en hætta á gróðureldum eykst Sér fyrir endann á norðaustanáttinni í bili. Innlent 9. júní 2019 07:37
Landsmenn hvattir til að fara í bústaðinn Veðurfræðingur mælir með sumarbústaðarferðum um helgina, en allt stefnir í heiðskírt veður og logn víðast hvar á landinu. Hitinn nær hámarki á fimmtudag, gangi spár eftir. Hitamet gæti fallið. Innlent 8. júní 2019 07:00
Veðurspá fyrir næstu viku svipar til methitabylgjunnar árið 1939 og ágústhitans árið 2004 Veðurfræðingur leggur áherslu á að þessi spá sé sýnd veiði, en ekki gefin. Innlent 7. júní 2019 13:37
Stefnir í þurrkasumar í laxveiðiánum Júní er nýhafinn og laxveiðin farin af stað veiðimönnum til mikillar gleði en sú gleði gæti orðið skammvinn þegar veðurspár og vatnafar er skoðað. Veiði 7. júní 2019 08:48
Hitinn gæti náð 18 stigum Veðurstofan spáir því að hiti geti farið allt upp í 16 stig á Suðurlandi í dag en kaldara verður fyrir norðan og austan. Innlent 7. júní 2019 07:45
Sólarstundir í júní orðnar fleiri en allan mánuðinn í fyrra Í júní í fyrra voru sólskinsstundir í Reykjavík sjötíu talsins en bara í dag eru sólskinsstundir orðnar fleiri en fimmtán og sól enn á lofti. Innlent 6. júní 2019 19:45