Veður

Veður


Fréttamynd

Kuldaboli bítur kinn á sumardaginn fyrsta

"Ég myndi alveg hafa húfu,“ segir Arnór Tumi Jóhannsson veðurfræðingur um hvernig sumarið heilsar landsmönnum. Hann segir að lægð sé að koma upp að landinu með vestlægum áttum sem muni snúast í norðanátt.

Innlent
Fréttamynd

Snjókoma á heiðunum

Snjókomu er spáð á á Hellisheiði, Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði frá því snemma í fyrramálið og fram undir hádegi í dag þegar það hlánar.

Innlent