Fárviðrið náði ofsa þriðja stigs fellibyls Fárviðrið náði veðurofsa fellibyls á nærri fimmtíu veðurstöðvum víða um land í gærkvöldi og í nótt. Innlent 8. desember 2015 18:15
Vonast til að ljúka viðgerð á tveimur sólarhringum Talið er að tjónið fyrir Landsnet verði líklega yfir 100 milljónir króna. Innlent 8. desember 2015 17:45
Mikið tjón varð á raforkukerfinu á Vestfjörðum Fjöldi staura brotnuðu eða skemmdust í óveðrinu. Innlent 8. desember 2015 16:10
Óvissustigi á landinu aflétt Ríkislögreglustjóri tók ákvörðun um það í samráði við alla lögreglustjóra landsins. Innlent 8. desember 2015 15:35
Þrettán símasendar enn óvirkir Farsímasendar liggja niðri vegna rafmagnstruflana. Innlent 8. desember 2015 15:23
„Höfum á tilfinningunni að fólk hafi passað sig vel“ Tryggingarfélögin segjast ekki hafa fengið margar tjónatilkynningar inn á sín borð eftir óveður næturinnar. Svo virðist sem betur hafi farið en útlit var fyrir. Viðskipti innlent 8. desember 2015 15:23
Litlar skemmdir á Lambafelli Mikill viðbúnaður var í gærkvöldi þegar talið var að maður væri í sjálfheldu á hótelinu. Innlent 8. desember 2015 14:19
Annar bátanna sem sökk í eigu Háskóla Íslands: „Mikið áfall“ Umsjónarmaður Sæmundar fróða tapaði einnig bát í óveðrinu mikla 1991 og segir mikilvægt að Háskólinn fái nýjan bát sem fyrst. Innlent 8. desember 2015 13:59
Veitingavagn við Seljalandsfoss splundraðist í óveðrinu „Við erum bara í því að reyna að tína saman.“ Innlent 8. desember 2015 13:56
Búið að opna vegi í flestum landshlutum Svona er staðan á þjóðvegunum samkvæmt upplýsingum Vegagerðarinnar. Innlent 8. desember 2015 13:47
Seig niður steinkantinn um borð í Storm og naut liðsinnis almennings Eigandi Storms naut liðsinnis hins almenna borgara við björgun bátsins í nótt. Innlent 8. desember 2015 12:15
Enn rafmagnslaust í miðbæ Akureyrar Unnið er að viðgerð en diesel-varaaflstöð veitir Ráðhúsinu, Landsbankanum og Arion banka rafmagn. Innlent 8. desember 2015 11:51
Óvissustig vegna snjóflóða: Endurmeta stöðuna eftir hádegi Óvissustig á sunnanverðum og norðanverðum Vestfjörðum. Innlent 8. desember 2015 11:30
Húsið sem fauk á Patreksfirði eins berskjaldað og mögulegt er „Ég held það hafi bara komið ein hviða,“ segir Jónas Þrastarson hjá Björgunarsveitinni Blakki. Innlent 8. desember 2015 11:27
Björgunarsveitir enn að í Skagafirði Enn hefur veður ekki lægt í Skagafirði og eru björgunarsveitarmenn að störfum við að festa þakplötur í Blönduhlíð. Innlent 8. desember 2015 11:19
Aflétta hættustigi á Suðurlandi og í Vestmannaeyjum Óvissustig er í gildi á öllu landinu og verður staðan endurmetin eftir hádegið. Innlent 8. desember 2015 10:51
Vindhraði í gær nærri meti Hámarks meðalvindhraði var 50,94 metrar á sekúndu. Innlent 8. desember 2015 10:45
Byggðalínan löskuð á tveimur stöðum Umtalsvert tjón varð á flutningskerfi Landsnets í óveðrinu sem gekk yfir landið í gærkvöldi og í nótt. Innlent 8. desember 2015 10:31
Tveir bátar sukku í Reykjavíkurhöfn í nótt Einn bátur losnaði og töluverðar skemmdir urðu á hafnarmannvirkjum í óviðrinu. Innlent 8. desember 2015 10:06
Rafmagnslaust á Vesturlandi Vinnuflokkur frá Borgarnesi hefur hafið bilanaleit. Innlent 8. desember 2015 09:42
Strætisvagnaferðir hafnar á höfuðborgarsvæðinu Vagnar á landsbyggðinni hefja akstur um leið og tækifæri gefst til. Innlent 8. desember 2015 08:56
Rafmagnslaust í hluta af miðbæ Akureyrar Óljóst er hvenær rafmagn verður komið á en unnið er að því að koma varaaflsstöð á svæðið. Innlent 8. desember 2015 08:45
Rafmagn úti og víða skömmtun á Norðurlandi Ennþá er ekki búið að meta að fullu tjón í Blönduhlíð í Skagafirði. Innlent 8. desember 2015 08:43
Búið að opna allar aðalleiðir suðvestanlands Víða er lokun á vegum landsins enn í gangi eftir óveður gærdagsins og næturinnar. Innlent 8. desember 2015 08:29
Prófum í HÍ frestað um hálftíma Prófum í Háskóla Íslands, sem hefjast áttu klukkan 9, hefur verið frestað um hálftima og hefjast því klukkan 09.30. Innlent 8. desember 2015 08:20
Mannlaust hús fauk í heilu lagi á Patreksfirði Brak úr húsinu fauk á önnur hús í nágrenninu. Innlent 8. desember 2015 08:18
Upplýsingar um skólahald Skólahald raskast víða vegna veðurs og þá verða sumir skólar lokaðir. Innlent 8. desember 2015 07:57
Strætó kemst ekki á rétt ról fyrr en um hálf níu Strætó mun ekki hefja akstur samkvæmt leiðakerfi strax núna í morgunsárið. Í tilkynningu frá Strætó segir að mesti vindur eigi að vera genginn yfir um kl.08 og verða vagnarnir komnir á rétt ról um kl.08:30 samkvæmt leiðakerfi. Innlent 8. desember 2015 07:10
Skólar opnir á höfuðborgarsvæðinu en foreldrar beðnir um að fylgja yngri börnum Vegna veðurs má búast við að starf grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu muni raskast í dag. Skólar eru opnir en foreldrar eru beðnir að fylgja yngri börnum í skóla og yfirgefa þau ekki fyrr en þau eru í öruggum höndum starfsfólks, að því er fram kemur í tilkynningu frá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 8. desember 2015 07:03
Fylgstu með veðrinu Enn vindasamt á landinu þrátt fyrir að óveðrið sé yfirstaðið. Innlent 8. desember 2015 06:41