
Veðrið í fyrramálið verra en fyrri spár gerðu ráð fyrir
Vindhraði gæti náð ofsaveðursstyrk í sumum landshlutum. Ofankoma fylgir veðrinu.
Vindhraði gæti náð ofsaveðursstyrk í sumum landshlutum. Ofankoma fylgir veðrinu.
Suðaustanhvassviðri eða -stormur í dag með rigningu eða slyddu og mikilli hálku á vegum.
Veðurstofan varar við suðaustan hvassviðri eða stormi á morgun með rigningu eða slyddu og hálku á vegum. Þá er spáð vestan stormi eða roki á öllu landinu á þriðjudagsmorgun.
Hætta á að ferðamenn komi af stað snjóflóðum. Suðaustanstormur gengur yfir landið á morgun.
Í athugasemd veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands segir að óvenjulágt óson mælist nú yfir landinu og er spáð lágu ósoni yfir helgina og víða sól.
Von á djúpri lægð á mánudag en fallegt veður yfir helgina.
Helgin sögð líta ljómandi vel út.
Orkubú Vestfjarða varar fjallafólk við því að víða er lágt undir háspennulínur til fjalla, vegna fannfergis. Verulega bætti í snjóinn í norðan áhlaupinu í síðustu viku þannig að snjórinn nær vel upp á rafmagnsstaurana og svo svigna línurnar niður á milli stauranna. Ekki er vitað til að nein slys eða óhöpp hafi orðið vegna þessa.
Helgin lítur þó ágætlega út.
Búist er við stormi um sunnan Vatnajökuls og á sunnanverðum Austfjörðum fram undir kvöld.
Veðurstofan varar við stormi á sunnanverðum Austfjörðum og sunnan Vatnajökuls í nótt og á morgun.
Mikið hefur dregið úr snjókomu á Patreksfirði en hættustig vegna snjóflóðahættu verður þó að öllum líkindum í gildi fram eftir degi þar sem áfram mun snjóa í bænum.
Enn er hvassviðrði og stormur á norðurlandi og fyrir austan og á Vestfjörðum.
Búið er að opna fjöldahjálparstöð í Víðihlíð en þar er nú vitlaust veður.
Átján manns búa í þessum húsum og leituðu fimm þeirra í fjöldahjálparstöð Rauða krossins.
20 manns komið til aðstoðar við Hvammstanga.
Harpa Grímsdóttir snjóflóðafræðingur segir ekki búist við snjóflóðum í byggð fyrir vestan en vel verði fylgst með á meðan óveðrið gangi yfir.
Verklagsreglur Norwegian komu í veg fyrir að vélin gæti tengst rana en vindhraði var of mikill.
Ekki talin hætta í byggð.
Verður gengið niður á milli klukkan 21 og 22 í kvöld. Gengur seinna niður annarsstaðar á landinu.
Öllu flugi Flugfélag Íslands í kvöld hefur verið aflýst vegna veðurs.
Skil lægðarinnar þokast inn á landið.
Stormur gengur nú yfir landið og má fylgjast með honum "í beinni“ á gagnvirku korti.
Hellisheiði, Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði lokað vegna veðurs, sem og þjóðvegi 1 frá Hvolsvelli að Jökulsá.
Hringveginum verður lokað klukkan 12 frá Hvolsvelli að Jökulsá á Breiðamerkursandi. Þá er búið að fella niður kennslu í Fjölbrautaskóla Suðurlands eftir hádegi.
Miikil snjóflóðahætta er nú á norðanverðum Vestfjörðum. Óstöðugleiki hefur verið í snjóþekjunni og nokkru snjóflóð hafa fallilð fyrr í vikunni, en öll fjarri byggð. Spáð er töluverðri snjókomu í dag og á morgun og má búast við að snjóflóðahætta aukist hratt, segja sérfræðingar Veðurstofunnar.
Spáð er austanstormi eða roki, allt að 28 metrum á sekúndu, síðdegis í dag með snjókomu eða slyddu, en rigningu syðst.
Búast má við lokunum á Hellisheiði, Þrengslum, Mosfellsheiði og Vesturlandsvegi um Kjalarnes.
Spáð er austan og norðaustan stormi eða roki, 20-28 m/s sunnan- og vestantil á landinu síðdegis á morgun, en norðan- og austantil aðra nótt.
Éljagangur er víða um suðvestanvert landið. Hálkublettir eru á Reykjanesbraut og Suðurnesjum, og eins á Höfuðborgarsvæðinu.