Háar upphæðir í boði fyrir sólmyrkvagleraugu Skólastjóranum í barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri hefur borist tvö rausnarleg tilboð í sólmyrkvagleraugu skólans. Innlent 19. mars 2015 15:16
Góðar líkur á að sólmyrkvinn sjáist vel Horfur eru bestar á sunnanverðu landinu en verstar á Austur- og Norðausturlandi. Innlent 19. mars 2015 11:48
Viðbúnaður hjá flugstjórnarmiðstöðinni: Flugfélög sækjast eftir að fá að sjá sólmyrkvann Fjölmörg flugfélög hafa óskað eftir að fá að fljúga ákveðinn feril fyrir austan land til að ná almyrkvanum. Innlent 19. mars 2015 11:26
Kjöraðstæður til norðuljósaskoðunar á vestanverðu landinu Mikil virkni norðuljósa og heiðskýrt í kvöld. Innlent 17. mars 2015 19:28
Tíu til fimmtán milljóna tjón á eignum Mosfellsbæjar Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri Mosfellsbæjar, segir þær að mestu snúa að göngustígum, reiðstígum og brúm. Innlent 17. mars 2015 15:30
Líklega skýjað á föstudaginn Sólmyrkvagleraugu eru nú uppseld í allri Evrópu, en mesti sólmyrkvi á Íslandi í 61 ár mun eiga sér stað á föstudagsmorgun. Innlent 17. mars 2015 11:45
Ferðamenn í óveðursferðir: „Þeir eru bæði forvitnir og líka smá smeykir“ Roksala er í óveðursferðum. Fyrirtæki, sem tengist björgunarsveitunum, hefur í tvö ár skipulagt óveðursferðir fyrir ferðamenn. Innlent 17. mars 2015 07:35
Hálka víða um landið Hálkublettir og éljagangur eru á Reykjanesbraut og Grindavíkurvegi. Innlent 17. mars 2015 07:13
Vegfarendur varaðir við varasamri ísingu Frystir víða á rennandi blauta vegi nú í kvöld og nótt. Innlent 16. mars 2015 22:02
Tryggingafélögin ekki séð annað eins í mörg ár Ljóst er að eignatjón var gífurlega mikið í óveðrinu sem fór yfir landið um helgina. Viðskipti innlent 16. mars 2015 16:30
Þak losnaði af húsi í Grindavík Björgunarsveitir voru að störfum víða um land í nótt og í morgun. Innlent 16. mars 2015 10:09
Flugvélar vagga við Leifsstöð: „Fólk að verða sjóveikt á biðinni úti á braut“ Farþegar í flugum Icelandair frá Ameríku sitja sem fastast í vélum sínum og eru sumir að verða sjóveikir. Innlent 16. mars 2015 07:47
Hvar blæs og hvar ekki?: Enn ein lægðin sækir Ísland heim Vindasamt hefur verið um landið í nótt og verður áfram fyrri part dags. Hvassast er á annesjum vestanlands en vindur á höfuðborgarsvæðinu verður allt að 23 m/s.. Innlent 16. mars 2015 07:27
Lægðagangur heldur áfram á færibandi Veðurofsa er hvergi nærri lokið, en hvassviðri á næstunni umtalsvert minna en síðasta laugardag. Innlent 16. mars 2015 07:00
Stormur um vestanvert landið Spáð S-stormi um landið vestanvert í nótt og fram yfir hádegi á morgun. Innlent 15. mars 2015 22:51
„Í afneitun um hvað þetta er glatað ástand“ Lífið á Vísi fór á stúfana og grennslaðist fyrir um hvað fólk hefði fyrir stafni í óveðrinu. Lífið 15. mars 2015 18:00
Fékk ekki að fljúga í dag út af óveðrinu í gær Missti af skírn barnabarns síns vegna mistaka hjá Icelandair. Innlent 15. mars 2015 16:38
Stormviðvörun: Allt að 25 metrar á sekúndu framundan "Það er ekkert í líkingu við það sem var í gær,“ segir veðurfræðingur. Innlent 15. mars 2015 10:44
Þyrlan sótti sjómann í nótt Skipverji á grænlenskum togara sóttur en beiðni barst frá skipinu snemma í gær. Innlent 15. mars 2015 09:55
Snarpasta hviðan fór nálægt Íslandsmetinu Snarpasta vindhviðan sem mældist á landinu í dag var 73,5 metrar á sekúndu. Innlent 14. mars 2015 20:35
Ratsjármynd af landinu sýnir hvernig óveðrið var Myndin er tekin á SENTINEL-1 frá ESA en unnin af Jarðvísindastofnun Háskólans. Innlent 14. mars 2015 18:42
Önnur lægð á leiðinni: Það versta vonandi yfirstaðið Reiknað með stormi annað kvöld og á mánudag en gætum séð til sólar á miðvikudag eða fimmtudag. Innlent 14. mars 2015 17:56
Vindurinn greip tvo verkamenn Vindhviður hafa verið gríðarlega sterkar á öllu landinu í dag og hefur meðalvindur verið frá 24-30 metrum á sekúndu. Innlent 14. mars 2015 15:44
Mosfellsbær á kafi: Ótrúlegar myndir Gríðarlegir vatnavextir hafa verið í Mosfellsbæ í dag og er ástandið í bæjarfélaginu vægast sagt slæmt. Innlent 14. mars 2015 14:40
Óveðrið ræðst á embættismenn Óveðrið í dag hlífir engum en fánastöng fyrir framan forsetaskrifstofuna við Sóleyjargötu 1 er farinn á hliðina sökum mikils vinds. Innlent 14. mars 2015 14:27
Gífurlegt álag var hjá Neyðarlínunni: Svöruðu 107 símtölum á fimmtán mínútum Gífurlegt álag var hjá Neyðarlínunni 1-1-2 í morgun en yfir 1400 símtölum var svarað frá miðnætti til hádegis. Innlent 14. mars 2015 13:38
Landsmenn bíða óþolinmóðir eftir að vorið gangi í garð: Óvægnar lægðir leika okkur grátt Veðurguðirnir hafa svo sannarlega sýnt landsmönnum mátt sinn og megin síðustu vikur og mánuði. Innlent 14. mars 2015 13:00