Þuríður Helga hættir hjá Menningarfélagi Akureyrar Þuríður Helga Kristjánsdóttir, framkvæmdarstjóri Menningarfélags Akureyrar, hefur sagt starfi sínu lausu. Hún hefur starfað sem framkvæmdastjóri félagsins í sex ár. Menning 13. janúar 2022 13:23
Helgi Seljan frá RÚV á Stundina: „Veitir mér leyfi til að svara fyrir mig“ Fréttamaðurinn Helgi Seljan hefur sagt upp störfum hjá RÚV. Helgi, sem hefur starfað á miðlinum frá árinu 2006, hefur verið í leyfi frá störfum og hyggst ekki snúa aftur. Hann tekur við sem rannsóknarritstjóri Stundarinnar þann 15. febrúar. Innlent 13. janúar 2022 13:15
Skipaður skrifstofustjóri kjara- og mannauðssýslu ríkisins Fjármála- og efnahagsráðherra hefur ákveðið að skipa Jökul Heiðdal Úlfsson í embætti skrifstofustjóra kjara- og mannauðssýslu ríkisins, sem fer með vinnuveitendahlutverk fyrir ríkið í heild. Skipunin er til fimm ára. Viðskipti innlent 13. janúar 2022 11:10
Jón Friðrik tekur við af Sigmari sem framkvæmdastjóri Hlöllabáta Jón Friðrik Þorgrímsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Hlöllabáta ehf. Hann tekur við stöðunni af Sigmari Vilhjálmssyni. Hlöllabátar reka samnefnda keðju ásamt veitingastaðnum Barion í Mosfellsbæ. Viðskipti innlent 12. janúar 2022 13:29
Pálmi Rafn ráðinn íþróttastjóri KR Pálmi Rafn Pálmason, leikmaður fótboltaliðs KR, hefur verið ráðinn íþróttastjóri félagsins. Íslenski boltinn 11. janúar 2022 17:01
Grétar Rafn ráðinn til KSÍ Knattspyrnusamband Íslands hefur ráðið Grétar Rafn Steinsson sem tæknilegan ráðgjafa knattspyrnusviðs. Ráðningin er til sex mánaða. Íslenski boltinn 11. janúar 2022 16:15
Tryggvi Másson verður framkvæmdastjóri þingflokks Sjálfstæðisflokkins Tryggvi Másson verður nýr framkvæmdastjóri þingflokks Sjálfstæðismanna, samkvæmt heimildum Innherja. Hann tekur við starfinu af Sigurbirni Ingimundarsyni. Klinkið 9. janúar 2022 12:22
Umdeildur skopmyndateiknari Moggans hverfur á braut Helgi Sig. hefur starfað sem skopmyndateiknari Morgunblaðsins nú í rúman áratug. Teikningar hans hafa reynst afar umdeildar og nú hefur hann sagt gott og er hættur. Innlent 7. janúar 2022 17:03
Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Icelandair Sylvía Kristín Ólafsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri þjónustu og markaðsmála hjá Icelandair Group. Einnig hefur Rakel Óttarsdóttir verið ráðin í starf framkvæmdastjóra stafrænnar þróunar og upplýsingatækni hjá félaginu. Viðskipti innlent 7. janúar 2022 14:14
Sylvía hættir hjá Origo Sylvía Kristín Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar og markaðsmála hjá Origo, hefur ákveðið að láta af störfum hjá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 7. janúar 2022 13:50
Jón Trausti tekur við vatns- og fráveitu Veitna Jón Trausti Kárason hefur verið ráðinn forstöðumaður vatns- og fráveitu hjá Veitum. Viðskipti innlent 7. janúar 2022 11:15
Maríanna ráðin leiðtogi breytinga hjá Landsneti Maríanna Magnúsdóttir hefur verið ráðin leiðtogi breytinga hjá Landsneti. Viðskipti innlent 7. janúar 2022 10:49
Ráðin mannauðsstjóri Hafnarfjarðarbæjar Kristín Sigrún Guðmundsdóttir hefur verið ráðin mannauðsstjóri Hafnarfjarðarbæjar. Viðskipti innlent 7. janúar 2022 08:50
Marta Rós, Sigurður Ingi og Sólveig nýir stjórnendur hjá Orkustofnun Marta Rós Karlsdóttir hefur verið ráðin sviðsstjóri sjálfbærrar auðlindanýtingar hjá Orkustofnun, Sigurður Ingi Friðleifsson sviðsstjóri loftslagsmála, orkuskipta og nýsköpunar og Sólveig Skaptadóttir samskiptastjóri stafrænnar miðlunar. Viðskipti innlent 6. janúar 2022 16:25
Linda Dröfn kemur í stað Viðars Linda Dröfn Gunnarsdóttir hefur verið ráðin tímabundið í starf framkvæmdastjóra Eflingar og hóf störf þann 13. desember síðastliðinn. Innlent 6. janúar 2022 15:37
Ágúst ráðinn sérfræðingur í forvörnum hjá Verði Ágúst Mogensen hefur verið ráðinn í nýtt starf sérfræðings í forvörnum hjá tryggingafélaginu Verði. Viðskipti innlent 6. janúar 2022 11:28
Jón Arnór Stefánsson ráðinn til Fossa markaða Jón Arnór Stefánsson, sem var besti körfuknattsleiksmaður Íslands um langt árabil, hefur haslað sér völl á nýjum starfsvettvangi og verið ráðinn til verðbréfafyrirtækisins Fossa markaða. Innherji 5. janúar 2022 18:07
Sigríður frá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins til Landsbankans Sigríður Guðmundsdóttir hefur verið ráðin til starfa sem mannauðsstjóri Landsbankans. Hún tekur við af Baldri Gísla Jónssyni í byrjun febrúar en hann hefur gegnt stöðunni undanfarin ellefu ár. Viðskipti innlent 5. janúar 2022 10:52
Sigríður tekur við af Baldri sem mannauðsstjóri Landsbankans Sigríður Guðmundsdóttir, sem hefur meðal annars starfað um árabil sem fræðslu- og mannauðsstóri hjá Eimskip, hefur verið ráðin mannauðsstjóri Landsbankans. Klinkið 5. janúar 2022 09:15
Iðunn og Kári aðstoða Svandísi Kári Gautason og Iðunn Garðarsdóttir hafa verið ráðinn sem aðstoðarmenn Svandísar Svavarsdóttur, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Innlent 4. janúar 2022 09:19
Friðrik ráðinn framkvæmdastjóri nýrrar Sviðlistamiðstöðvar Friðrik Friðriksson, leikari og framkvæmdastjóri Tjarnarbíós, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Sviðslistamiðstöðvar Íslands og hefur hann störf 1.febrúar næstkomandi. Viðskipti innlent 1. janúar 2022 14:12
Rakel meyr eftir síðasta vinnudaginn hjá Ríkisútvarpinu Rakel Þorbergsdóttir lauk sinni síðustu vakt í dag á Ríkisútvarpinu í bili eftir 22 ára starf á fréttastofunni. Hún lætur þar af leiðandi af störfum sem fréttastjóri og hyggst byrja nýtt ár á tveggja mánaða leyfi. Því næst á vit ævintýranna. Lífið 31. desember 2021 15:06
Fyrrverandi þingmenn vilja stöðu framkvæmdastjóra landskjörstjórnar Alls sóttu 22 um embætti framkvæmdastjóra landskjörstjórnar sem auglýst var laust til umsóknar 3. desember 2021. Í hópi umsækjenda eru meðal annarra tveir fyrrverandi þingmenn. Innlent 30. desember 2021 12:01
Ummæli ársins 2021: Ferlarnir hjá KSÍ, froðuflóð um koppagrundir og hefð um óinnsigluð kjörbréf Nú eins og undanfarin ár rifjar Vísir upp eftirminnilegustu ummæli ársins sem er að líða. Og eins og gengur og gerist þá endurspegla ummælin mörg helstu fréttamála ársins. Innlent 24. desember 2021 08:00
Björn tekur við af Jóni Davíð hjá Húrra Reykjavík Björn Þorláksson hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra Húrra eftir að Jón Davíð Davíðsson lét af störfum í byrjun desember eftir sjö ára starf. Björn hefur starfað hjá Húrra frá árinu 2015. Viðskipti innlent 22. desember 2021 14:00
Hafþór ráðinn aðstoðarmaður Lilju Hafþór Eide Hafþórsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur, ferðamála-, viðskipta- og menningarmálaráðherra. Hann hefur þegar hafið störf. Innlent 22. desember 2021 11:27
Einar Sigursteinn tekur við sem forstöðumaður orkusviðs N1 Einar Sigursteinn Bergþórsson hefur verið ráðinn í stöðu forstöðumanns orkusviðs N1. Viðskipti innlent 22. desember 2021 09:05
Hildur og Elín Valgerður í stjórnendastöður hjá Hörpu Hildur Ottesen hefur tekið við starfi markaðs- og kynningarstjóra Hörpu og Elín Valgerður Margrétardóttir hefur verið ráðin í nýtt starf mannauðs- og gæðastjóra Hörpu. Viðskipti innlent 22. desember 2021 07:15
Már sérstakur ráðgjafi fjármálaráðherra Már Guðmundsson, fyrrverandi seðlabankastjóri, hefur ekki setið aðgerðalaus frá því að hann lét af embætti haustið 2019. Hann hefur fengist við skýrsluskrif og greiningvinnu af ýmsum toga en athygli vekur þó að flest verkefnin sem Már hefur tekið sér fyrir hendur koma frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Klinkið 21. desember 2021 18:06
Andri ráðinn framkvæmdastjóri ÍSÍ Andri Stefánsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Andri tekur við starfinu af Líneyju Rut Halldórsdóttur sem lét af störfum fyrr á þessu ári eftir fjórtán ára starf. Greint er frá ráðningunni í tilkynningu frá ÍSÍ. Sport 21. desember 2021 14:59