Þokast í samkomulagsátt á þingi Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um þingstörfin og veiðigjaldafrumvarpið umdeilda. 4.7.2025 11:29
Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Þórunn Sveinbjarnardóttir forseti Alþingis segir að fundahöld gærkvöldsins um framhald þingstarfa hafi skilað árangri. Hún vonast til þess að hægt verði að ná formlegu samkomulagi innan tíðar, vonandi strax í dag. 4.7.2025 08:36
Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Formenn þingflokkanna á Alþingi sátu við samningaborðið fram á nótt til þess að reyna að komast að samkomulagi um lok þingstarfa fyrir sumarfrí. 4.7.2025 06:59
Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Í hádegisfréttum verður rætt við Runólf Pálsson forstjóra Landspítala sem fagnar svartri skýrslu Ríkisendurskoðanda sem birtist í gær. 3.7.2025 11:37
Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Tæplega tvöþúsund íbúum á grísku eyjunni Krít hefur verið gert að yfirgefa heimili sín en þar brenna nú gróðureldar stjórnlaust á stóru svæði. 3.7.2025 07:48
Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Í hádegisfréttum fjöllum við um glænýja skýrslu frá Ríkisendurskoða sem kynnt var fyrir þingnefnd í morgun. 2.7.2025 11:44
Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um störf Alþingis en þar er enn tekist á um breytingar á veiðigjöldum. 1.7.2025 11:41
Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Ekkert lát er á hitabylgjunni í Evrópu og í dag er rauð veðurviðvörun vegna hita í gildi á sextán svæðum í Frakklandi, þar á meða í höfuðborginni París. 1.7.2025 07:34
Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Sú ákvörðun Donalds Trump forseta Bandaríkjanna að skrúfa fyrir mestalla þróunaraðstoð til fátækari ríkja heims, gæti orsakað það að ótímabærum dauðsfjöllum fjölgi fjórtán milljónir fram til ársins 2030, eða á næstu fimm árum. 1.7.2025 07:24
Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Í hádegisfréttum verður rætt við þingflokksformann Sjálfstæðisflokksins, en enn sér ekki fyrir endan á þingstörfum fyrir sumarfrí þrátt fyrir stíf fundahöld um helgina. 30.6.2025 11:39