Reynt til þrautar í Karphúsinu og Inga Sæland svarar fyrir sig í þinginu Í hádegisfréttum fjöllum við um samningafund kennara og viðsemjenda þeirra sem nú stendur yfir í Karphúsinu. 20.2.2025 11:40
Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Allt tiltækt slökkvilið var kallað út í nótt á þriðja tímanum þegar eldur kom upp í veitingastaðnum Hamborgarafabrikkunni, sem staðsettur er á Höfðatorgi við Katrínartún. 20.2.2025 06:44
Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um styrkjamálið svokallaða. 19.2.2025 11:38
Bankasamruni hugnast ekki Neytendasamtökunum Í hádegisfréttum verður rætt við formann Neytendasamtakanna um mögulegan samruna Arion banka og Íslandsbanka. 18.2.2025 11:41
Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Sérstök umræða um strandveiðar og tekjur hins opinbera af sjávarútvegi verður haldin í dag á Alþingi. 18.2.2025 07:49
Bandaríkjamenn og Rússar funda með Evrópu á hliðarlínunni Fulltrúar Bandaríkjanna og Rússlands hittast á fundi í Sádí Arabíu nú í morgunsárið þar sem Úkraínustríðið verður til umræðu. 18.2.2025 07:15
Meirihluti enn í burðarliðnum og sameining Íslandsbanka og Arion talin óhugsandi Í hádegisfréttunum tökum við stöðuna á kennaradeilunni í karphúsinu og meirihlutaviðræðum í borginni. 17.2.2025 11:40
Conclave og Emilia Perez bestu myndirnar á BAFTA Conclave, spennumynd um valdabrölt innan páfagarðs var valin besta myndin á BAFTA-verðlaunahátíðinni, og Emilia Perez besta myndin á öðru tungumáli en ensku. 17.2.2025 07:03
MAST tjáir sig um dýraníð og Heimdellingar smala á fund Í hádegisfréttum verður rætt við formann Kennarasambands Íslands um ganginn í kjaraviðræðunum í Karphúsinu. 14.2.2025 11:37
Meirihlutaviðræður enn í gangi Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um tilraunir til að mynda meirihluta í Reykjavík. 13.2.2025 11:40