Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Í hádegisfréttum verður rætt við slökkviliðsstjórann á höfuðborgarsvæðinu um brunann mannskæða á Hjarðarhaga í gær. 23.5.2025 11:42
Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Benjamin Netanjahú forsætisráðherra Ísraela sakaði í gærkvöldi þjóðarleiðtogana Keir Starmer í Bretlandi, Emmanuel Macron Frakklandsforseta og Mark Carney í Kanada um að draga taum Hamas samtakanna. 23.5.2025 07:05
Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Í hádegisfréttum fjöllum við um mikinn viðbúnað sem var í morgun við Hjarðarhaga þar sem allt tiltækt slökkvilið mætti vegna gruns um eldsvoða. 22.5.2025 11:37
Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Tveir starfsmenn ísraelska sendiráðsins í Washington höfuðborg Bandaríkjanna voru skotnir til bana í gærkvöldi fyrir utan Gyðingasafnið í borginni. 22.5.2025 06:41
Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Í hádegisfréttum verður rætt við Seðlabankastjóra um stýrivaxtalækkunina sem kynnt var í morgun. 21.5.2025 11:39
Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Sameinuðu þjóðirnar segja að dreifing hjálpargagna sé enn ekki hafin. Ísraelar segja að tæplega hundrað flutningabílar hafi komið inn á svæðið síðustu tvo dagana og að þeir hafi innihaldið matvæli, barnamat, lyf og lækningatæki. 21.5.2025 07:09
Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands sendir í dag frá sér sína reglulegu yfirlýsingu, meðal annars um hvernig vextir verði hér á landi á næstunni. Yfirlýsingin verður send út klukkan hálfníu og í framhaldinu fer fram kynning á stöðu mála í seðlabankanum auk þess sem ritið Peningamál kemur út. 21.5.2025 07:03
Alma vill efla íslenskukunnáttu erlendra hjúkrunarfræðinga Í hádegisfréttum verður rætt við heilbrigðisráðherra um málefni hjúkrunarfræðinga. 20.5.2025 11:40
Manni bjargað eftir að fiskibátur hans strandaði við grjótgarð Mannbjörg varð þegar lítill fiskibátur strandaði við grjótgarðinn fyrir utan höfnina á Rifi snemma í morgun. Frá þessu er greint í tilkynningu frá Landsbjörg. Þar segir að um fjögur í nótt hafi stjórnstöð Landhelgisgæslunnar borist neyðarkall á rás 16 frá fiskibát sem var á leið á miðin frá Rifi. 20.5.2025 07:59
Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada krefjast þess í sameiginlegri yfirlýsingu sem birtist í morgun að Ísraelar breyti um kúrs á Gasa svæðinu ella verði gripið til aðgerða. 20.5.2025 07:42