Kauphallir rétta úr kútnum Markaðir í Asíu og Evrópu hafa brugðust vel við þeirri óvæntu ákvörðun Donalds Trumps Bandaríkjaforseta að bíða með ofurtollahækkanir sínar á öll lönd nema Kína og voru hækkanir í flestum kauphöllum álfunnar eftir miklar lækkanir síðustu daga. 10.4.2025 06:35
Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Í hádegisfréttum verður rætt við sérfræðing í skattamálum sem segir að fyrirhugað afnám á samsköttun muni í langflestum tilfellum hafa áhrif á tekjuháa karla og í mun minni mæli á barnafjölskyldur. 9.4.2025 11:35
Lækkanir halda áfram Markaðir heims hafa ekki tekið tollaálögum Donald Trump Bandaríkjaforseta vel og héldu lækkanir síðustu daga áfram við opnun í nótt markaða í Asíu, um leið og enn meiri tollahækkanir tóku gildi. 9.4.2025 08:04
Trump-tollar tóku gildi í nótt Refsitollar Donalds Trump Bandaríkjaforseta sem hann setti á um sextíu ríki sem hann vill meina að hafi misnotað aðstöðu sína í viðskiptum gagnvart Bandaríkjunum í áraraðir tóku gildi í nótt. 9.4.2025 07:12
Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Að minnsta kosti níutíu og átta eru látnir eftir að þak á vinsælum skemmtistað hrundi í borginni Santo Domingo, höfuðborg Dómíníska lýðveldisins. Fleiri en hundrað og fimmtíu eru sárir. 9.4.2025 07:02
Logi í Úkraínu og markaðirnir rétta úr kútnum Í hádegisfréttum verður rætt við Loga Einarsson ráðherra sem staddur er í Kænugarði í Úkraínu. 8.4.2025 11:41
Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Í hádegisfréttum förum við yfir stöðuna á mörkuðum en lækkanirnar frá síðustu viku eru síst í rénun en fjárfestar óttast afleiðingar tollastríðs í heiminum. 7.4.2025 11:35
Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Ríkisstjórnin hefur samþykkt að tillögu Hönnu Katrínar Friðriksson atvinnuvegaráðherra að verja allt að 725 milljónum króna til stuðnings við bændur sem urðu fyrir tjóni vegna óvanalegs og erfiðs tíðarfars á landinu síðasta sumar. 7.4.2025 08:24
Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Markaðir í Asíu tóku mikla dýfu við opnun í morgun og ekkert lát er á lækkunum á hlutabréfaverði frá því að Donald Trump Bandaríkjaforseti kynnti fyrirætlanir sínar um miklar tollaálögur sem hann hyggst leggja á öll ríki. Nikkei vísitalan í Japan lækkaði um heil 6,5 prósent í morgun. 7.4.2025 06:49
Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Í hádegisfréttum fjöllum við meðal annars um nýja könnun sem Maskína gerði fyrir fréttastofu og fjallar um viðhorf þjóðarinnar til veiðigjalda. 4.4.2025 11:32