Grindvíkingar fá að gista heima í sumar og hjúkrunarfræðingar vilja hertar reglur Í hádegisfréttum verður rætt við formann félags hjúkrunarfræðinga en félagið samþykkti ályktun á dögunum þar sem þess er krafist að erlendir hjúkrunarfræðingar sem vilja fá starfsleyfi hér á landi tali íslensku. 19.5.2025 11:46
Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Árangur náðist í viðræðum Evrópusambandsins og Bretlands í nótt en samningnefndir þeirra hafa setið við og reynt að ná samkomulagi um hvernig samskiptum Breta við ESB verði háttað til framtíðar. 19.5.2025 07:30
Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Ísraelsk stjórnvöld segja að nú standi til að hleypa ákveðnu magni af hjálpargögnum inn á Gasa svæðið eftir ellefu vikna herkví sem hefur ýtt svæðinu á barm hungursneyðar. Netanjahú forsætisráðherra segir að hungusneyð á svæðinu myndi gera hernum erfiðara fyrir í sókninni inn á svæðið sem nú er hafin. 19.5.2025 07:25
Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Í hádegisfréttum verður rætt við Daða Má Kristófersson fjármálaráðherra um söluna á hlutum ríkisins í Íslandsbanka. 16.5.2025 11:40
Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Í hádegisfréttum verður rætt við formann Lögreglustjórafélags Íslands sem segir að starfslok lögreglustjórans á Suðurnesjum hafi borið brátt að og komið á óvart. 15.5.2025 11:38
Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Loftárásir ísraelska hersins á Gasa svæðið héldu áfram í nótt og samkvæmt heilabrigðisyfirvöldum á svæðinu, sem lýtur enn stjórn Hamas samtakanna létu að minnsta kosti fjörutíu lífið í árásum næturinnar. 15.5.2025 06:57
Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur Í hádegisfréttum fjöllum við um nokkuð umfangsmikla lögregluaðgerð á Suðurlandsvegi þar sem ökumenn stórra ökutækja voru stöðvaðir og skoðað hvort allir væru með sína pappíra í lagi. 14.5.2025 11:36
Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Donald Trump Bandaríkjaforseti hitti í morgun Ahmed al-Sharaa bráðabirgðaforseta Sýrlands, á fundi í Sádi-Arabíu. 14.5.2025 08:37
Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Í hádegisfréttum verður rætt við Daða Má Kristófersson fjármálaráðherra en sala á hlutum ríkisins í Íslandsbanka hófst í morgun. 13.5.2025 11:31
Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Franski leikarinn Gerard Depardieu var í morgun fundinn sekur um að hafa beitt tvær konur kynferðisofbeldi árið 2021. Dómur féll í París í morgun en konurnar tvær voru samstarfskonur leikarans við tökur á myndinni Les Volets Verts árið 2021. Leikarinn var dæmdur í átján mánaða skilorðsbundið fangelsi. 13.5.2025 08:57