Íþróttafréttamaður

Ágúst Orri Arnarson

Ágúst Orri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Curry sneri aftur með miklum látum

Eftir að hafa setið utan vallar síðustu tvær vikur vegna meiðsla mætti Stephen Curry, leikstjórnandi Golden State Warriors, aftur út á gólf í gærkvöldi og gerði það með látum.

Þjálfari meistaranna á hálum ís

Þrátt fyrir að hafa stýrt FC Kaupmannahöfn til endurkomusigurs í Meistaradeildinni í fyrradag og komið liðinu í góðan séns á sextán liða úrslitum er þjálfarinn Jacoc Neestrup í hættu á að missa starf sitt.

Axel verður á­fram hjá Aftur­eldingu

Axel Óskar Andrésson hefur framlengt samning sinn við Aftureldingu um tvö ár til viðbótar og verður leikmaður liðsins í Lengjudeildinni á næsta ári.

Freyr ekki hrifinn af „hroka­fullum dómara“

Eftir frábært gengi í Evrópudeildinni hingað til á tímabilinu varð norska liðið Brann fyrir slæmum skelli í gærkvöldi. Liðið missti mann af velli í fyrri hálfleik, Freyr Alexandersson fékk að líta gult spjald og aðdáendur gestaliðsins reyndu að hjóla í heimamenn.

Sjá meira