Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Heimsókn Lionels Messi og föruneyti hans til Indlands fór algjörlega úr böndunum í gær. Aðdáendur argentínska leikmannsins bálreiddust út í hann þegar hann lét sig hverfa snemma af svæðinu. 13.12.2025 10:32
Curry sneri aftur með miklum látum Eftir að hafa setið utan vallar síðustu tvær vikur vegna meiðsla mætti Stephen Curry, leikstjórnandi Golden State Warriors, aftur út á gólf í gærkvöldi og gerði það með látum. 13.12.2025 09:50
Þjálfari meistaranna á hálum ís Þrátt fyrir að hafa stýrt FC Kaupmannahöfn til endurkomusigurs í Meistaradeildinni í fyrradag og komið liðinu í góðan séns á sextán liða úrslitum er þjálfarinn Jacoc Neestrup í hættu á að missa starf sitt. 12.12.2025 17:15
Axel verður áfram hjá Aftureldingu Axel Óskar Andrésson hefur framlengt samning sinn við Aftureldingu um tvö ár til viðbótar og verður leikmaður liðsins í Lengjudeildinni á næsta ári. 12.12.2025 15:41
ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Vetrarólympíuleikarnir eru í hættu hjá Hólmfríði Dóru Friðgeirsdóttir, sem braut sköflungsbein á brunæfingu í gær og gekkst undir aðgerð. 12.12.2025 14:15
Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Eftir frábært gengi í Evrópudeildinni hingað til á tímabilinu varð norska liðið Brann fyrir slæmum skelli í gærkvöldi. Liðið missti mann af velli í fyrri hálfleik, Freyr Alexandersson fékk að líta gult spjald og aðdáendur gestaliðsins reyndu að hjóla í heimamenn. 12.12.2025 12:16
Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Stelpurnar okkar kláruðu HM með glæsibrag og geta gengið sáttar frá mótinu en nú verða ekki fleiri frípassar gefnir. 6.12.2025 23:15
„Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Gott mót með frábærum hópi endar með góðum sigurleik. Ég hefði ekki getað hugsað mér það betra“ sagði landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson eftir síðasta leik Íslands á HM í handbolta, 33-30 sigur gegn Færeyjum. 6.12.2025 21:57
„Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Hafdís Renötudóttir er hæsti leikmaður íslenska landsliðsins á HM í handbolta. Hún prófaði einu sinni að vera skytta en var send strax aftur í markið. 6.12.2025 10:01
Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Stelpurnar okkar á HM í handbolta voru orðnar þreyttar á leikja- og æfinga rútínunni endalausu og brutu daginn vel upp í gær. Góð pizza peppaði þær fyrir Færeyjaleikinn. 6.12.2025 09:02