Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Bayer Leverkusen slapp með stig úr heimsókn sinni til FC Kaupmannahafnar og gerði 2-2 jafntefli eftir að hafa lent tvisvar undir. Stórkostlegt mark beint úr aukaspyrnu og óheppilegt sjálfsmark þurfti til að tryggja stigið. 18.9.2025 18:47
Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Orri Freyr Þorkelsson og félagar í portúgalska liðinu Sporting unnu 41-37 gegn pólska liðinu Kielce í miklum markaleik í annarri umferð Meistaradeildarinnar. 18.9.2025 18:32
Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Hin bandaríska Sydney McLaughlin-Levrone, sexfaldur heimsmeistari í 400 metra grindahlaupi, varð heimsmeistari í 400 metra hlaupi á HM í Tókýó í dag. 18.9.2025 17:50
„Þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta” Júlía Sylvía Gunnarsdóttir og Manuel Piazza eru nú stödd í Peking í Kína þar sem þau keppa fyrir Íslands hönd um síðustu þrjú lausu sætin á Vetrarólympíuleikunum 2026. 18.9.2025 07:02
Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Boltinn heldur áfram að rúlla í Meistaradeildinni þennan fimmtudaginn og fyrsta umferðin verður gerð upp í Meistaradeildarmörkunum áður en Big Ben býður góða nótt. Ásamt því má finna golf og hafnabolta á íþróttarásum Sýnar í dag. 18.9.2025 06:00
Mourinho tekur við Benfica José Mourinho mun taka við störfum sem knattspyrnustjóri Benfica í heimalandi hans, Portúgal. 17.9.2025 22:45
„Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Þjálfarinn Diego Simeone reifst við áhorfanda og fékk að líta rautt spjald þegar Liverpool vann Atlético Madrid 3-2 með marki í uppbótartíma. Hann sér eftir sínum viðbrögðum. 17.9.2025 22:16
Janus sagður á leið til Barcelona Janus Daði Smárason er sagður á leið til Barcelona næsta sumar, þegar samningur hans við Pick Szeged rennur út. 17.9.2025 21:30
Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Swansea komst áfram í fjórðu umferð enska deildabikarsins með 3-2 sigri gegn Nottingham Forest. Svanirnir lentu tveimur mörkum undir og virtust ætla að tapa leiknum en skoruðu tvö mörk í uppbótartíma. 17.9.2025 21:20
Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Marcus Thuram skoraði bæði mörk Inter í 2-0 sigri á útivelli gegn Ajax og PSG vann öruggan 4-0 sigur gegn Atalanta í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. 17.9.2025 21:10