Íþróttafréttamaður

Ágúst Orri Arnarson

Ágúst Orri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Álfta­nes bætir Banda­ríkja­manni við hópinn

Hinn bandaríski David Cohn hefur samið við Álftanes um að leika með liðinu á næstu leiktíð í Bónus deild karla. Hann er 188 sentimetra hár bakvörður sem hefur lengst af leikið í Þýskalandi.

Jón Þór Evrópu­meistari á nýju Ís­lands­meti

Jón Þór Sigurðsson er Evrópumeistari í þrjú hundruð metra riffilskotfimi og bætti í leiðinni eigið Íslandsmet þegar hann skoraði 599 stig af 600 mögulegum á Evrópumótinu í Frakklandi.

„Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“

KA tekur á móti Silkeborg í seinni leik liðanna á uppseldum Greifavelli á Akureyri í kvöld, með jafna 1-1 stöðu eftir fyrri leikinn úti í Danmörku. Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, segir Danina sjá það sem skandal ef þeir tapa í kvöld en hann þekkir þjálfara Silkeborg vel og veit hvað hann vill gera. 

„Ná­kvæm­lega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“

Kvennalið FH er á leið í bikarúrslitaleik í fyrsta sinn í sögu félagsins. Árangurinn kemur fyrirliðanum Örnu Eiríksdóttir ekki á óvart, hún segir mikla vinnu liggja þar að baki og sér ekki eftir því að hafa sagt skilið við systur sínar í Val.

Sjá meira