Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Hinn bandaríski David Cohn hefur samið við Álftanes um að leika með liðinu á næstu leiktíð í Bónus deild karla. Hann er 188 sentimetra hár bakvörður sem hefur lengst af leikið í Þýskalandi. 1.8.2025 15:49
Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Jóhannes Kristinn Bjarnason gæti spilað sinn fyrsta leik fyrir danska liðið Kolding á eftir. Hann segir erfitt að kveðja uppeldisfélagið KR og gat ekki hugsað sér að semja við Val. 1.8.2025 15:01
Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Víkingur, Valur og KA kepptu öll í undankeppni Sambandsdeildarinnar í gærkvöldi. Víkingur var eina liðið sem vann og komst áfram, KA var grátlega nálægt því og Valur var í fínum séns en fékk á sig óheppilegt mark. Mörkin úr öllum þremur leikjunum má finna hér fyrir neðan. 1.8.2025 12:16
Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Jón Þór Sigurðsson er Evrópumeistari í þrjú hundruð metra riffilskotfimi og bætti í leiðinni eigið Íslandsmet þegar hann skoraði 599 stig af 600 mögulegum á Evrópumótinu í Frakklandi. 1.8.2025 11:31
Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Kristján Guðmundsson er hættur sem aðalþjálfari kvennaliðs Vals í Bestu deildinni en meðþjálfari hans, Matthías Guðmundsson, verður áfram. 1.8.2025 10:17
Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Landslið Íslands í handbolta skipað leikmönnum sautján ára og yngri tapaði öðrum leik sínum á Evrópumótinu, 29-25 gegn Hollandi. 31.7.2025 16:28
McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Fyrrum bardagakappinn Conor McGregor tapaði áfrýjun í skaðabótamáli sem hann var sakfelldur fyrir síðastliðinn nóvember. 31.7.2025 14:21
„Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ KA tekur á móti Silkeborg í seinni leik liðanna á uppseldum Greifavelli á Akureyri í kvöld, með jafna 1-1 stöðu eftir fyrri leikinn úti í Danmörku. Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, segir Danina sjá það sem skandal ef þeir tapa í kvöld en hann þekkir þjálfara Silkeborg vel og veit hvað hann vill gera. 31.7.2025 14:02
„Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Undirbúningur er á fullu hjá Víkingi fyrir leikinn gegn albanska liðinu Vllaznia. Huga þarf að mörgu og mögulega bæta við öryggisgæsluna, í ljósi þess sem gerðist þegar sama lið heimsótti Hlíðarenda í fyrra. 31.7.2025 12:32
„Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Kvennalið FH er á leið í bikarúrslitaleik í fyrsta sinn í sögu félagsins. Árangurinn kemur fyrirliðanum Örnu Eiríksdóttir ekki á óvart, hún segir mikla vinnu liggja þar að baki og sér ekki eftir því að hafa sagt skilið við systur sínar í Val. 31.7.2025 11:02