Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Liverpool vann 3-2 gegn Atlético Madrid í æsispennandi leik í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. 17.9.2025 21:00
Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Bayern Munchen tók á móti Chelsea og vann 3-1 sigur í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. 17.9.2025 21:00
John Andrews tekur við KR John Andrews hefur tekið við störfum sem þjálfari meistaraflokks kvenna hjá KR, sem spilar í Lengjudeildinni í fótbolta. 17.9.2025 20:08
Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Cecilía Rán Rúnarsdóttir hélt marki Inter hreinu í 1-0 sigri á útivelli gegn Hibernian í Skotlandi. Inter vinnur einvígi liðanna því samanlagt 5-1 og kemst áfram í umspil um sæti í Evrópubikarnum. 17.9.2025 19:58
Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Bodø/Glimt sótti stig gegn Slavia Prag og gerði 2-2 jafntefli þrátt fyrir að hafa lent tveimur mörkum undir og klúðrað vítaspyrnu. 17.9.2025 19:21
Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Íslendingaliðið Kolstad vann öruggan 31-28 sigur gegn Dinamo Búkarest í annarri umferð Meistaradeildarinnar. Janus Daði Smárason og félagra í Pick Szeged fögnuðu á sama tíma 36-31 sigri á útivelli gegn GOG. 17.9.2025 18:22
Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Elías Rafn Ólafsson var hvíldur í bikarleik Midtjylland gegn Álaborg, sem endaði með 3-0 sigri Midtjylland á útivelli. 17.9.2025 18:00
Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Eggert Aron Guðmundsson lagði upp fyrstu tvö mörkin í 5-1 sigri Brann á útivelli gegn Mjöndalen í norsku bikarkeppninni í fótbolta. Á sama tíma tapaði Sandefjord, lið Stefáns Inga Sigurðarsonar, 6-1 gegn liði úr C-deild. 17.9.2025 17:59
Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon Rafn Valdimarsson var slaður og áhyggjufullur þegar vítaspyrnukeppni Brentford gegn Aston Villa hófst en þrátt fyrir að sjá illa út um annað augað stóð hann uppi sem hetjan. 17.9.2025 07:01
Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Meistaradeildin hófst í gær og heldur göngu sinni áfram á íþróttarásum Sýnar í dag. 17.9.2025 06:02