Íþróttafréttamaður

Ágúst Orri Arnarson

Ágúst Orri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

John Andrews tekur við KR

John Andrews hefur tekið við störfum sem þjálfari meistaraflokks kvenna hjá KR, sem spilar í Lengjudeildinni í fótbolta.

Cecilía hélt hreinu og Inter komst á­fram

Cecilía Rán Rúnarsdóttir hélt marki Inter hreinu í 1-0 sigri á útivelli gegn Hibernian í Skotlandi. Inter vinnur einvígi liðanna því samanlagt 5-1 og kemst áfram í umspil um sæti í Evrópubikarnum.

Sig­valdi marka­hæstur í öruggum sigri Kolstad

Íslendingaliðið Kolstad vann öruggan 31-28 sigur gegn Dinamo Búkarest í annarri umferð Meistaradeildarinnar. Janus Daði Smárason og félagra í Pick Szeged fögnuðu á sama tíma 36-31 sigri á útivelli gegn GOG.

Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns

Eggert Aron Guðmundsson lagði upp fyrstu tvö mörkin í 5-1 sigri Brann á útivelli gegn Mjöndalen í norsku bikarkeppninni í fótbolta. Á sama tíma tapaði Sandefjord, lið Stefáns Inga Sigurðarsonar, 6-1 gegn liði úr C-deild.

Linsan datt út en varði samt tvö víti

Hákon Rafn Valdimarsson var slaður og áhyggjufullur þegar vítaspyrnukeppni Brentford gegn Aston Villa hófst en þrátt fyrir að sjá illa út um annað augað stóð hann uppi sem hetjan.

Sjá meira