Boltastrákurinn orðinn þjóðhetja og fer frítt á undanúrslitin Þökk sé snöggum þankagangi er fimmtán ára gamli boltastrákurinn Noel Urbaniak orðin þjóðhetja í Þýskalandi, eftir að hafa átt hlut í marki gegn Ítalíu í gærkvöldi. Honum var síðan kippt aftur niður á jörðina í morgun þegar hann hóf störf sem starfsmaður í kebabverksmiðju, en getur látið sér hlakka til undanúrslitaleiksins sem hann fer frítt á. 24.3.2025 18:31
„Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Dean Huijsen átti frábæran fyrsta leik í spænsku landsliðstreyjunni gegn Hollandi. Justin Kluivert, andstæðingur hans í gær en liðsfélagi hjá Bournemouth, segist viss um að Huijsen sé á förum frá félaginu í sumar. 24.3.2025 18:03
Skipti um skoðun í landsleikjahlénu og rak Motta Þrátt fyrir jákvæðar yfirlýsingar framkvæmdastjórans fyrir landsleikjahlé var Thiago Motta vikið frá störfum í gær eftir aðeins níu mánuði sem þjálfari Juventus á Ítalíu. Igor Tudor tekur við af honum og stýrir liðinu út tímabilið. 24.3.2025 08:01
Segir „indverskt rottuhlaup“ hafa toppað handbolta í vinsældum Eftir að hann hlaut kjör á ársþingi KKÍ ákvað Kristinn Albertsson að nýta tækifærið til að segja frá „vinsældakosningu“ sem hann rakst á fyrir einhverjum árum, þar sem fullyrt var að „indverskt rottuhlaup“ væri vinsælli íþrótt en handbolti. Ummælin hafa ekki fallið í kramið hjá handboltasamfélaginu hér á landi. 24.3.2025 07:02
Dagskráin í dag: Undanúrslitaleikur og skemmtilegir þættir Mánudagur er ekki til mæðu á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. Undanúrslitaleik Lengjubikarsins, Lengsta undirbúningstímabil í heimi, Lögmál leiksins og landsleik Englands gegn Lettlandi má finna á dagskránni. 24.3.2025 06:01
Fyrsti El Clásico sigurinn skilaði sér: „Við höfðum alltaf trú“ Eftir fimm ár og átján töp í röð tókst kvennaliði Real Madrid í fyrsta sinn í dag að sigra sinn helsta keppinaut Barcelona. Leikurinn fór fram á heimavelli Barcelona, sem gerir sigurinn enn merkilegri í augum margra. 23.3.2025 22:31
Gísli Laxdal snýr heim á Skagann Gísli Laxdal Unnarsson hefur yfirgefið Hlíðarenda og heldur heim á Skagann, þar sem hann skrifar undir þriggja ára samning við uppeldisfélagið ÍA. 23.3.2025 21:07
Andrea og stöllur í góðri stöðu eftir fyrri leikinn Handboltalandsliðskonan Andrea Jacobsen skoraði fimm mörk fyrir Blomberg-Lippe í 28-25 sigri gegn Bera Bera í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 23.3.2025 20:16
„Mér fannst það svolítið vanta í dag“ Arnar Gunnlaugsson tekur ábyrgð á tapinu gegn Kósovó „ef það þarf að finna einhvern sökudólg“ en segir leikmenn stundum þurfa að bretta upp ermarnar og láta sig vaða í tæklingar. 23.3.2025 19:38
„Datt aldrei í hug að Arnar yrði lélegri en Arnar“ Íslendingar tjáðu sig tæpitungulaust um tapið slæma gegn Kósovó á Twitter, sem gengur nú undir nafninu X. Almennt mátti greina ansi mikla óánægju, þá sérstaklega í garð landsliðsþjálfarans sem lagði leikinn upp á áhugaverðan hátt. 23.3.2025 19:02