Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Gríðarmikilvægur leikur í fallbaráttu Bestu deildar karla fer fram í dag þegar ÍA tekur á móti KR. 27.9.2025 08:01
Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Nú er mikilvægt að setja ný batterí í fjarstýringuna því dagskráin er stútfull á íþróttarásum Sýnar og flakka þarf á milli stöðva til að sjá allt stuðið. DocZone-ið heldur sem betur fer utan um allt það helsta. 27.9.2025 06:01
NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin NFL deildin tilkynnti í dag að þrír leikir næstu fimm árin verða spilaðir á Maracanã, einum sögufrægasta fótboltavelli heims, sem staðsettur er í Rio de Janeiro í Brasilíu. 26.9.2025 23:32
Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Fyrsti dagur Ryder bikarsins endaði á jákvæðum nótum fyrir Bandaríkin eftir erfiðleika framan af. Staðan er þó 2.5 - 5.5 fyrir Evrópu eftir fyrstu átta viðureignirnar. 26.9.2025 22:41
Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Spænski miðjumaðurinn Gavi mætti á spítalann í Barcelona til að gangast undir einfalda aðgerð en meiðsli hans reyndust mun alvarlegri en í fyrstu var talið. 26.9.2025 22:01
Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Víkingur Ólafsvík vann 2-0 gegn Tindastóli í úrslitaleiknum á Laugardalsvelli um Fótbolta.net bikarinn. Bæði mörkin voru skoruð eftir aukaspyrnu en hið fyrra var einkar glæsilegt. 26.9.2025 21:22
KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK HK tapaði 27-31 gegn KA og er enn stigalaust eftir fjórar umferðir í Olís deild karla. 26.9.2025 21:10
Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Stjarnan vann 28-23 endurkomusigur gegn FH eftir að hafa verið 14-11 undir í hálfleik, í fjórðu umferð Olís deildar karla. 26.9.2025 20:37
Kane skoraði hundrað mörk á methraða Harry Kane skoraði tvö mörk í 4-0 sigri Bayern Munchen gegn Werder Bremen. Hann hefur nú skorað hundrað mörk fyrir félagið og gerði það á methraða. 26.9.2025 20:26
Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Hugo Ekitike fékk frekar furðulegt rautt spjald í vikunni, fyrir að rífa sig úr að ofan eftir að hafa skorað sigurmark gegn Southampton, en slapp með tiltal og enga sekt frá þjálfara Liverpool. 26.9.2025 19:31