Félag Jóns Dags neitar þremur leikmönnum um Ólympíuleika Danska úrvalsdeildarfélagið AGF hefur bannað þremur leikmönnum sínum að taka þátt í Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar. 30.6.2021 23:01
Óttast ekki að missa Hjulmand Peter Møller, yfirmaður knattspyrnumála hjá danska knattspyrnusambandinu, óttast ekki að gott gengi Kaspers Hjulmand með danska landsliðinu geri það að verkum að hann finni sér stærra starf innan fótboltans. 30.6.2021 22:30
Smit hjá Fylki Leikmaður Fylkis í Pepsi Max deild karla hefur greinst með kórónuveiruna en vefmiðillinn 433.is greinir frá þessu í kvöld. 30.6.2021 22:15
Helena um félagaskiptin: „Veit hvernig umgjörðin og stemningin er í Hafnarfirði“ Helena Sverrisdóttir, Íslandsmeistari með Val, er spennt fyrir komandi áskorun með uppeldisfélaginu Haukum. 30.6.2021 20:30
Tottenham loksins búið að ráða stjóra Nuno Espirito Santo hefur verið ráðinn stjóri Tottenham. Hann hefur skrifað undir samning næstu tvö árin. 30.6.2021 19:29
Sancho færist nær sjöunni á Old Trafford Manchester United hefur komist að samkomulagi um kaup á Jadon Sancho frá Borussia Dortmund en enskir fjölmiðlar greina frá þessu í kvöld. 30.6.2021 19:00
Viðar og félagar skelltu meisturunum Viðar Ari Jónsson og félagar í Sandefjord gerðu sér lítið fyrir og höfðu betur gegn meistaraliðinu Bodo/Glimt er liðin mættust í norska boltanum í dag. 30.6.2021 18:02
„Með svarta beltið í að tala andstæðingana upp“ Stig Tøfting, einn af spekingum sjónvarpsstöðvarinnar TV3 Sport, segir að þjálfari danska landsliðsins í fótbolta, Kasper Hjulmand, sé meistari í að tala andstæðinga sína upp. 30.6.2021 07:00
Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti og NBA Þrjár beinar útsendingar eru í dag, á þessum síðasta degi júnímánaðar. Tvær þeirra eru úr heimi fótboltans en ein úr körfuboltanum. 30.6.2021 06:01
Ronaldo ákveður sig á næstu dögum Forráðamenn Juventus bíða spenntir. Því á næstu dögum er talið að Cristiano Ronaldo ákveði sig hvort að hann vilji vera áfram hjá félaginu eður ei. 29.6.2021 23:00
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent