Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Í hvað á orkan að fara? er yfirskrift haustfundar Landsvirkjunar sem fram fer á Hilton Reykjavík Nordica milli klukkan 13:30 og 15 í dag. 4.11.2025 13:01
Grateful Dead-söngkona látin Bandaríska söngkonan Donna Jean Godchaux-MacKay, sem var um árabil söngkona í sveitinni Grateful Dead, er látin, 78 ára að aldri. 4.11.2025 11:53
Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Dick Cheney, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, er látinn, 84 ára að aldri. 4.11.2025 11:28
Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Harpa Elín Haraldsdóttir, forstöðumaður Kötluseturs í Vík í Mýrdal, er látin, 45 ára að aldri. 4.11.2025 07:59
Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Bandaríska tímaritið People hefur valið enska leikarann Jonathan Bailey sem „kynþokkafyllsta mann ársins“. 4.11.2025 07:40
Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Breiðholtsskóli og Hagaskóli komust í gærkvöldi áfram í úrslit í Skrekk . Fyrsta undanúrslitakvöld Skrekks 2025 fór þá fram í Borgarleikhúsinu. 4.11.2025 07:17
Norðlæg átt og lengst af þurrt suðvestantil Veðurstofan spáir norðlægri átt í dag, þremur til tíu metrum á sekúndu, en aðeins hvassari á Vestfjörðum í fyrstu. 4.11.2025 07:11
Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Tékkneski milljarðamæringurinn Andrej Babis og ANO-flokkur hans hafa myndað nýja ríkisstjórn með tveimur fjarhægriflokkum sem hafa barist gegn frekari Evrópusamvinnu. 3.11.2025 14:30
25 sagt upp í fiskvinnslu Ein tilkynning um hópuppsögn barst Vinnumálastofnun í nýliðnum októbermánuði þar sem 25 starfsmönnum var sagt upp störfum í fiskvinnslu. 3.11.2025 13:03
Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra hefur tekið upp nýtt nafn, Gló stuðningsfélag. Frá þessu var greint um helgina en samhliða nýju nafni hefur einnig verið gefið út nýtt myndmerki og ný ásýnd sem ætlað er að ná betur um núverandi starfsemi og gildi félagsins. 3.11.2025 10:19