Verðbólga byrji að hjaðna hratt á nýju ári Hagfræðideild Íslandsbanka spáir því að verðbólga muni aukast í desember úr átta prósentum í 8,3 prósent. Eftir áramót muni hún hins vegar byrja að hjaðna og verði komin niður í sjö prósent í mars. 12.12.2023 10:01
Félagsfundur boðaður: Ekki skoðun hvort heppilegt sé að myrða börn Félag áhugafólks um Söngvakeppni evrópska sjónvarpsstöðva, FÁSES, hefur boðað til félagsfundar til þess að ræða ályktun félagsins um þátttöku Ísrael í Eurovision. Ósætti ríkir meðal hluta félagsmanna vegna afstöðuleysis félagsins. 12.12.2023 09:52
Skora á RÚV og vilja Ísrael út Stjórn Félags tónskálda og textahöfunda hefur sent áskorun til útvarpsstjóra og stjórnar Ríkisútvarpsins þess efnis að taka ekki þátt í Eurovision-söngvakeppninni á næsta ári nema Ísraelum verði vikið úr keppni. 12.12.2023 08:44
Laun flugumferðarstjóra um 1,4 milljónir króna Samkvæmt tölum Hagstofu Íslands eru flugumferðarstjórar með regluleg meðalheildarlaun upp á 1,4 milljónir króna. Neðri fjórðungsmörk launa flugumferðarstjóra eru um ein milljón króna. 12.12.2023 08:08
Kæfðu eldinn með stærðarinnar eldvarnarteppi Stærðarinnar eldvarnarteppi var notað til þess að slökkva eld sem kviknaði í bíl í Skerjafirði í gær. 12.12.2023 07:23
Cardi B og Offset hætt saman Rappparið Cardi B og Offset er hætt saman. Þau hafa nokkrum sinnum áður hætt saman en nýlega hefur verið uppi orðrómur um að Offset hafi haldið fram hjá Cardi. 11.12.2023 16:00
Barbie og Succession með flestar tilnefningar til Golden Globe Kvikmyndin Barbie er með níu tilnefningar til Golden Globe-verðlaunanna, mest allra kvikmynda. Sú þáttaröð sem fékk flestar tilnefningar er Succession, einnig með níu. 11.12.2023 14:41
Sniðgekk hávaxna leikara til að spara pening Leikstjórinn James Cameron réði bara aukaleikara sem voru undir 172 sentimetrar á hæð til að leika í Titanic. Þannig gat hann sparað 750 þúsund dollara, rúmar hundrað milljónir króna, við smíðar á kvikmyndasettinu. 11.12.2023 13:44
Fundu hundrað milljóna króna hring í ryksugupoka Starfsmenn Ritz-hótelsins í París fundu nýlega hring sem er virði rúmlega hundrað milljóna íslenskra króna í ryksugupoka. Eigandi hringsins hafði sakað starfsmann hótelsins um að ræna hringnum. 11.12.2023 12:06
„Þarna var gengið mun lengra en það sem við teljum ásættanlegt“ Sviðsstjóri öryggis- og greiningarsviðs ríkislögreglustjóra segir atvik þar sem glimmeri var kastað yfir utanríkisráðherra vera eitthvað sem ekki er hægt að sætta sig við. Atvikið hefur áhrif á hvernig öryggisgæslu ráðherra er háttað. 11.12.2023 11:25