„Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari var silkislakur er hann hitti fjölmiðla á hóteli landsliðsins í Malmö í dag. Ekkert stress og einbeiting á leiknum við Króatíu á morgun. 23.1.2026 09:32
Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Elvar Ásgeirsson var kallaður inn í íslenska landsliðið í gær. Landsliðsþjálfararnir ákvaðu að hóa í Mosfellinginn eftir að Elvar Örn Jónsson meiddist. 22.1.2026 20:31
EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner EM í dag heilsar frá Malmö í dag enda er komið að fyrsta leik Íslands í milliriðli Evrópumótsins. 22.1.2026 17:32
Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Staffan „Faxi“ Olsson er var um árabil einn hataðasti maður Íslands enda fór hann iðulega á kostum er Svíar pökkuðu okkur saman á handboltavellinum á síðustu öld. 22.1.2026 13:01
Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Ísland er komið í milliriðil EM með tvö stig eftir 24-23 sigur á Ungverjum í Kristianstad í kvöld. Ótrúlegur leikur og skrípaleikur svo sannarlega á köflum. 20.1.2026 23:02
Utan vallar: Ég get ekki meir Íslenska handboltalandsliðið og grýlur. Það er verulega þreytt og Ungverjagrýlan er litlu skárri en Svíagrýlan á sínum tíma. 20.1.2026 14:00
„Sáru töpin sitja í okkur“ „Það er fínn andi í okkur. Við vissum að við ættum að vinna fyrstu tvo leikina á pappír og við gerðum það vel. Nú er bara fyrsti leikur í milliriðli gegn Ungverjum,“ segir Viggó Kristjánsson fyrir leikinn mikilvæga í kvöld. 20.1.2026 11:32
„Það er mjög slæm minning“ „Það er góð stemning en það er stutt á milli í þessu. Það er bara einn tapleikur og þá er allt orðið hundleiðinlegt,“ segir Bjarki Már Elísson en hann viðurkennir fúslega að hann sé orðinn þreyttur á að mæta Ungverjum. 20.1.2026 09:32
EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Alvaran er að hefjast á EM. Ungverjar bíða strákanna okkar í Kristianstad á morgun og það verður alvöru leikur. 19.1.2026 17:31
EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Það var kátt á hjalla í Kristianstad í kvöld eftir frábæran sigur hjá strákunum okkar gegn Póllandi. Farmiðinn í milliriðilinn er kominn og mótið hefst af alvöru á þriðjudag. 18.1.2026 21:04