Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Það verður mikið um dýrðir í Kaldalóns-höllinni á Álftanesi í kvöld er Tindastóll mætir á svæðið í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Bónus-deildar karla. 25.4.2025 13:31
Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Gamli NFL-sparkarinn Jay Feely hefur ákveðið að taka nýja U-beygju í lífi sínu og ætlar nú að leyfa pólítíkinni að njóta krafta sinna. 23.4.2025 16:00
Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Það er farið að draga til tíðinda í Meistaradeildinni í handbolta og þar eiga Íslendingar nokkra fulltrúa. 22.4.2025 16:00
„Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn er ekki bara að koma heim á Stöð 2 Sport því Hjörvar Hafliðason, Dr. Football, er líka að koma heim á Stöð 2 Sport næsta haust. 11.4.2025 10:32
Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Eins og flestum ætti að vera kunnugt um þá kemur enski boltinn heim í sumar og verður á dagskrá hjá Stöð 2 Sport næstu árin. 10.4.2025 15:30
Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy Fyrsta risamót ársins, Masters, hefst á Augusta golfvellinum í kvöld. Biðinni er loksins lokið. Það verður klárlega hart barist um græna jakkann í ár. 10.4.2025 12:32
Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Anna Svava Knútsdóttir heldur áfram að gefa leikmönnum í Bestu deild kvenna ráð til þess að auka gæði deildarinnar og fá fleira fólk á völlinn. 10.4.2025 12:00
Lífsferill íþróttamannsins: Landsliðsmenn leika sér Það eru líklega fáir Íslendingar sem kannast við Virat Kohli en hann er sá íþróttamaður sem er með flesta fylgjendur á Instagram (266 milljón í janúar 2024) á eftir Cristiano Ronaldo og Lionel Messi. 10.4.2025 11:31
„Gekk vel að þjappa hópnum saman“ Steinunn Björnsdóttir landsliðsfyrirliði var að vonum ánægð með stórsigurinn á Ísrael í kvöld. 9.4.2025 21:48
„Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ „Þetta var mjög sérstakt. Að spila landsleik fyrir framan tómt hús á Íslandi er mjög sérstakt,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari alvarlegur á svip eftir sigurinn stóra á Ísrael í kvöld. 9.4.2025 21:30