Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Stelpurnar okkar eru komnar með annan fótinn á HM eftir stórsigur, 39-27, gegn Ísrael í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna en þau mætast aftur annað kvöld. Sá leikur á að vera formsatriði fyrir Ísland. 9.4.2025 18:47
Tveir hafnaboltamenn létust er þakið gaf sig Tæplega 100 manns létust í harmleiknum í Dóminíkanska lýðveldinu í gær er þakið á goðsagnakenndum næturklúbbi hrundi yfir gesti klúbbsins. 9.4.2025 16:47
„Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Í nýjustu auglýsingunni fyrir Bestu deild kvenna heldur Anna Svava Knútsdóttir áfram að gefa leikmönnum deildarinar „góð“ ráð. 9.4.2025 12:03
„Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Boltinn byrjaði að rúlla hjá strákunum í Bestu deildinni um síðustu helgi en nú fer að koma að stelpunum. 8.4.2025 12:01
Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Strákarnir í Lögmáli leiksins veltu vöngum yfir því hvaða leikmaður sé líklegastur til að verða valinn MVP í NBA-deildinni í vetur. 7.4.2025 16:30
SjallyPally í beinni á Vísi Hið frábæra pílumót SjallyPally fer fram í Sjallanum á morgun og verður hægt að fylgjast með herlegheitunum á Vísi. 4.4.2025 13:46
Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Eina íslenska atvinnukonan í hnefaleikum, Valgerður Guðsteinsdóttir, er ekki af baki dottin þó svo hún nálgist fertugt. Hún ætlar sér enn alla leið í íþróttinni. 31.3.2025 13:31
Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Íslenska fótboltasumarið er handan við hornið. Þið vitið hvað það þýðir. Það þarf að þurrka linsurnar á myndavélunum. Oft. 31.3.2025 12:01
Utan vallar: Goðsögnin um indverska rottuhlaupið Indverskt rottuhlaup hefur átt endurkomu í íslenska fjölmiðla þökk sé nýkjörnum formanni KKÍ, Kristni Albertssyni. 27.3.2025 13:02
Ætla að fjölmenna og horfa á Glódísi Skemmtilegur viðburður er í Minigarðinum í dag þar sem fótboltastelpur ætla að fjölmenna til þess að horfa á leik í Meistaradeild kvenna. 26.3.2025 14:30