Pepsi Max-mörkin: Örlagaríkar skiptingar Blika og umdeilt rautt spjald Í stöðunni 4-0 eftir 61 mínútu gerðu Blikar tvöfalda skiptingu á sínu liði í leiknum gegn Fylki. Fáa grunaði hvaða áhrif það átti eftir að hafa á liðið. 2.9.2019 16:45
Pepsi Max-mörkin: Jóhannes Karl og Óskar Örn skiptust á skotum Það var fast skotið í viðtölum eftir leik KR og ÍA. Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, gagnrýndi þá leikstíl KR-inga og Óskar Örn Hauksson KR-ingur gagnrýndi Skagamenn sömuleiðis fyrir þeirra leikstíl. 2.9.2019 15:00
Pepsi Max-mörkin: Erfitt að vera einn þegar það gengur illa Í gær var sýnt áhugavert innslag í Pepsi Max-mörkunum um unga leikmenn sem snéru heim nokkrum árum eftir að hafa farið út í atvinnumennsku. 2.9.2019 13:30
FH og Val spáð sigri í Olís-deildunum Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í Olís og Grill 66 deildunum í handbolta var kynnt í dag. 2.9.2019 12:30
Pepsi Max-mörkin: Fyrsta mark Víkings var ólöglegt Fyrra mark Víkingsins Kára Árnasonar gegn HK í gær var ólöglegt þegar betur var að gáð. Boltinn fór í höndina á Guðmundi Andra Tryggvasyni áður en Kári skoraði markið skrautlega. 2.9.2019 11:00
Olísdeildarspáin 2019/20: Íslandsmeistararnir búnir að missa bæði þjálfarann og besta leikmanninn Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Selfossliðinu 5. sæti Olís deildar karla í vetur. 2.9.2019 10:00
Khabib: Myndi slást við Conor ef ég sæi hann út á götu Bardagakappinn ósigraði, Khabib Nurmagomedov, segir að stríði hans og Írans Conor McGregor muni aldrei ljúka. 30.8.2019 23:30
Landsliðsferli Birkis er ekki lokið Birkir Már Sævarsson var ekki valinn í íslenska landsliðshópinn í dag en það er orðið ansi langt síðan valinn var landsliðshópur þar sem ekki mátti finna hans nafn. 30.8.2019 14:09
Svona var blaðamannafundur Hamrén Erik Hamrén tilkynnti í dag íslenska landsliðshópinn fyrir leikina gegn Moldóvu og Albaníu í undankeppni EM 2020. 30.8.2019 13:30
Handtökuskipun gefin út á Cousins DeMarcus Cousins, leikmaður LA Lakers, verður handtekinn fyrir að hóta að skjóta barnsmóður sína í höfuðið. 30.8.2019 11:00