Klopp talar niður væntingar til Liverpool Það verður dregið í riðla fyrir Meistaradeildina í dag. Liverpool á titil að verja og stjóri liðsins, Jürgen Klopp, er spar á stórar yfirlýsingar. Hann gerir ekki endilega ráð fyrir því að endurtaka leikinn. 29.8.2019 09:30
Meiddur Djokovic komst áfram á US Open Það var ekki auðvelt verk hjá Serbanum frábæra, Novak Djokovic, að komast áfram á US Open í nótt enda meiddur á öxl. 29.8.2019 08:00
Umboðsmaður Duncan lýgur segir Liverpool Liverpool hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna hins 18 ára gamla frænda Steven Gerrard, Bobby Duncan, en umboðsmaður Duncan sakaði félagið um að eyðileggja líf leikmannsins. 29.8.2019 07:30
Fjölskylda hafnaboltamanns myrt Eiginkona, eins árs sonur og tengdamóðir hafnaboltaleikmannsins Blake Bivens voru myrt í Virginia-fylki í Bandaríkjunum í gær. 28.8.2019 23:30
Carli Lloyd íhugar að reyna fyrir sér í NFL-deildinni Það gæti verið stutt í að við fáum fyrsta kvenmannsleikmanninn í NFL-deildina en félög í deildinni eru þegar byrjuð að ræða við bandarísku landsliðskonuna í knattspyrnu, Carli Lloyd. 28.8.2019 23:00
Messi aftur í stúkunni um helgina Biðin eftir því að sjá Lionel Messi aftur á knattspyrnuvellinum lengist því hann verður að öllum líkindum í stúkunni um helgina. 28.8.2019 12:30
Fyrrum framherji Liverpool dæmdur í fangelsi Dómarinn í máli sjónvarpsmannsins Dean Saunders, sem meðal annars lék með Liverpool, lét Saunders heyra það og sagði hann vera hrokafullan er hann gaf honum tíu vikna fangelsisdóm. 28.8.2019 11:30
Lét dómarann heyra það: Þið Frakkarnir eruð allir furðulegir Gríski tenniskappinn Stefanos Tsitsipas stal senunni á US Open er hann drullaði yfir dómarann í leik sínum en sá kom frá Frakklandi. 28.8.2019 11:00
Olísdeildarspáin 2019/20: Herslumuninn hefur vantað hjá ÍR-ingum undanfarin ár Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍR 8. sæti Olís deildar karla í vetur. 28.8.2019 10:00
Búið að jarða Bury og Bolton hefur tvær vikur til þess að bjarga sér Fjárhagsvandræði rótgróinna enskra félaga eru í sviðsljósinu í dag. Búið er að reka eitt elsta félag Englands, Bury, úr keppni og Bolton rambar á barmi gjaldþrots. 28.8.2019 08:30